Alþýðublaðið - 30.01.1969, Side 3

Alþýðublaðið - 30.01.1969, Side 3
30. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 RÆTT VIÐ ATVINNUNEFNDAMENN: iöfnum og samfelldum hætti Reykjavík — SJ. AlþýSublaðið ræddi í gær vi» Ásgeir Ágústsson í Stykkis hólmi, formann atvinnumála- nefndar Vesturlands, og spurðist fyrir um hverjar væru helztu tillögur hjá nefnd inni til úrbóta. Ásgeir sagði, að almennt beindust tillög- urnar að því að efla byrfti þann iðnað sem fyrir væri þannig að liann gæti áfram gcgnt hlutverki sínu, og að útgerðin þyrfti fyrst og fremst að beinast að öflun hráefnis með jöfnum og samfelldum hætti. Ef athugaðir eru einstakir staðir og byrjað á Stykkis- liólmi, þá hefðu um sl. mán aðamót verið skráðir þar 112 atvinnulausir, þar af 22 kon ur. Auk stuðnings við bátaút veg og fiskíðnað, þyrfti að rétta skipaiðnaðinum hjálpar hönd, og efla Þyrfti rækjuleit og rækjuvinnslu. Útgerðar- menn eru fjárvana og bátum hefur fækltað. í nýbyggðri dráftarbraut er fyrirhugað að koma upp húsnæði til að geta framkvæmt viðhald og nýsmíð ar. í Grundarfirði voru 115 á atvinnuleysisskrá. Þar þarf að efla rækjuvinnslu og aðstoða aðgerðarlausa niðursuðuverk- smiðju, sem hefur mikla mögu leika að skapa aukna atvinnu. Á sl. ári fannst nokkuð af góðri rækju á nálægum mið- um. Bátar eru í færra lagi og sumir útgerðarmenn standa mjög höllum fæti. í Ólafsvík voru 25. janúar skráðir 93 atvinnulausir og er þar síversnandi atvinnuástand. Tvær af fimm fiskvinnslustöðv um eru lokaðar vegna fjár- hagsaðstæðna. Stór hluti báta flotans hefur stundað togveið ar og sumir bátar siglt með aflann til erlendra hafna. Hef ur atvinnulíf í landi goldið þessa útgerðarháttar. Skipta þyrfti yfir í línuútgerð, en þar er við vandkvæði að etja, þar sem útgerðarmenn eiga yfirleitt ekki önnur veiðar færi en togvörpur og þorska net og aðeins 3—4 bátar af 17 eiga nofhæft húsnæði til beitingar. Þyrfti því að veita sérstaka styrki til að skipta yfir á línuveiðar. Á Hellissandi er við svipuð vandamál að glíma, en atvinnu líf hefur undanfarið verjð Ásgeir Ágústsson. mjög dauft Þar og a.m.k. 3 báfar komnir að því að stöðv ast vegna fjárhagserfiðleika. Um Borgames skiptir allt öðru máli. Þar eru skráðir at vinnulausir um 30 manns. I Borgarnesi þarf fyrst og frcmst að leggja áherzlu á aukinn iðnað, þar sem verzlun og þjónusta mun ekki draga til sín mikið vinnuafl á kom andi árum. í bígerð er að reisa Þar stórgripasláturhús, en lán hefur ekki verið veitt enn til byrjunarframkvæmda. Áætlað er að húsið muni kosta um 10 milljónir. Þá hafa Sigurður Jóhannsson, liús- gagnasmíðameistari og Ból- strun Harðar Péturssonar í Reykjavík keypt verksmiðju hús af Galvanctælcni og liyggj ast auka starfsemi í húsgagna smíði, ef fjárhagur leyfir. Þá er Vírnet h.f. allstórt iðnfyrir tæki, sem gæti fært út kvíarn ar. Hjá hreppnum er áhugi fyrir að auka vatnsveitufram- kvæmdir og cndurbyggja röra steypu. Þá hefur verið rætt um möguleika á því að byggja fóðurblöndunarstöð í Borgar- nesi . Á Akranesi voru 178 atvjnnu lausir þann 27. janúar, 126 karlar og 52 konur, og gætir þar sjómannaverkfallsins. Vfirvofandi eru uppsagnir hjá stærstu fyrirtækjum bæj arins, Alvarlegt þykir hvað iskibátum hefur fækkað inik Framhald á 9. síiíu. Mssseroskipti Fyxra misseri lauk með tónieikum 23. janúar o g fyrstu tónleikar síéara miss- eris verða haldn'r 6. febrú- ar. Verður þá flutt í fyrsta sinn hérlendis verkið ,,Ðas L:ed von der Erde“ eftir Gus av Mahler, stjórnandi verður Dr. Róbert A. Ottósson, en emsöngvarar frú Ruth L:ttle Magnússon og John- Mitchjn son. Starfsemi hljómsveitar- innar hefur verið með mesta móti þetta fyrra m'sseri, hún hefur hgldið 9 áskriftartón- leika síðan í september og einnig haldið tónle;,ka utan Reykjavíkur, í Vestmanrta- eyjum, Akranesþ Keflavík, 'Hlégarði Mosfellssveit og Garðakirkju Auk þessara starfsemi hefur S'nfóníu- hljómsveit íslands leikið á sýn'ngum í Þjóðle:khús’nu og einnig gert sérstakar upptök ur fyrir Ríkisútvarpið á ýms um verkum. Norski hljóm sveitarstjórinn Sverre Bru- land stjórnaði fyrstu 5 tón- leikunum og auk þeirra tón leikum utan Reykjavíkun aðrir hljómsveitarstj órar voru Martíni Hunger, Ró- bert A. Ottósson, Páll P. son. j E ns og að framan segir mun dr. Róbert A. Ottósson stjórna tónleikunum 6. fe- brúar og einnig tónleikunum 10. apríl, Bohdan Wodiczko mun stjórna tónleikunum 20. febrúar, og austurríski hljómsveitarstjórinn Alfred Framhald á 2. síðu. I FLORMSSTABFIP AlþýBuflokkskonur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund í kvöld klukkan 8,30 í Ingólfscafé. Á fundinum flytur Björgvin Guð- mundsson viðsklptafræðingur erindi um atvinnuástandið og frú Katrín Smári les upp smásögu. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna. — STJÓRNIN. BRIDGE - BRIDGE Bridgestarfsemi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur er nú að hefjast að nýju og verður spilað í fyrsta sinn á árinu í Ingólfscafé n.k. laugardag, 1. febt-úar, kl. 14. Stjórnandi verður að vanda Guð mundur Kr. Sigurðsson, og í húsið er sem áður gengið frá Ingólfs stræti. Hafnarfjöröur Alþýðufloltksfélag Hafnarfjarðar heldur fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í kvöld kl. 21. stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Fjárhagsáætlun bæjarins yrir 1969. Framsögu. inaður: Vigfús Sigurðsson bæjarfulltrúi. 2. Nýting hitaorkunnar í Krýsuvík: Framsögumað- ur: Gísli Jónsson rafveitustjóri. 3. Önnur mál, STJÓRNIN. I Jafnaðarmannaflokkur stofnaður á Grænlandi í marzmánuði næstkomandi verður haldinn í Egedesminde á Grænlandi stofnfundur jafnaðarmannaflokks, og hefur þingmað urinn Knud Hertling haft forgöngu um það mál. Aðeins einn stjórnmálalokkur starfar nú á Grænlandi, Inuit-flokkurinn, sem er þó ekki nema fárra ára gamall. Hertling er kjörinn á danska þingið fyrir kjördæmi, sem nær yfir Norðvestur-Grænland, Thtile og Auslur-Grænland. Hann hefur lengi unnið að undirbúningi að stofnun sérstaks jafnaðarmannaflokks í Grænlándi, og verður flokkurinn formlega óháður sósialdemókrötum í Danmörku, enda þótt hugsjónirn- Föstudaginn 31. janúar gengst Leikfélag Kópavogs fyrir kynningu á verkum Guðmundar Kamban í félagsheimili Kópavogs. 1 upphafi kynningarinnar flytur Kristján Al- bertsson stutt erindi um Kamban, en síðan les Björn Magnússon kafla úr „Ragnati Finnssyni“,.Helga Back- tnann les nokkur Ijóð og Sigurður ar verði skyldar. Hartling liefur ferðazt um flestar byggðir Græn- lands og unnið hugmyndum sín- um fylgi. Ætlun Hertlings er sú, að Iiinn nýi flokkur standi föstum fótum í grænlenzkri þjóðerniskennd, muni vinna að aukinni sjálfsvirðingu Grænlendinga og varðveizlu á sér- Grétar Guðmundsson og Teódór Halldórsson flytja atriði úr leikrit- inu „Þessvegna skiljum við“. Auð- ur Jónsdóttir og Helga Harðardóttir flytja atriði úr „Höddu Pöddu“. Kynningin hefst kl. 8.30 e.h. og er aðgangur ölluni ókeypis sem fyrr á slíkum kvöldum Leikfélags Kópa- vogs. einkennum þeirra. Flokkurinn mun fara sínar eigin leiðir og leita að grænlenzkum lausnum á græn- lenzkum vandamálum. Með stofnun þessa flokks er horft langt inn í framtíðina, þegar hugsanlegt verður, að Grænlending- ar óski eftir sjálfstæði — og fái það. Þeir eru að vísu fáir og vanmáttug- ir.etin sem komið er, en þeim fjölg- ar og land þeirra er stórt og auð- ugt. A fundinum í F.gedesminde vcrða lögð fram drög að stefnuskrá og lögum fvrir hinn nýja jafnaðar- mannaflokk, og vcrður flokkurinn vonandi stofnaður þar formlega. Hertling kveðst ekki vilja segja neitt um afstöðu til dægurmála, svo sem samvinu við aðra á danska þing- inu. Þá stefnu eigi flokkurinn að móta, er hann hefur verið stofnaijj- ur, en á þessu stigi hefur aðeins verið hugsað um grundvallaratriði stefnuskrárinnar. ♦ Kynning á verkum Kamhans

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.