Alþýðublaðið - 30.01.1969, Side 8
r
8 ALíÞYÐUBLAÐIÐ 30. janúar 1969
ritstj. örn
EIÐSSON
Erlendar íbróttafréttir
NORÐMAÐURINN Dag For-
næss varð Evrópumeistari í hrað-
hlaupi á skautum, en mótið var háð
í Inzell í Austurríki urn helgina.
FóÉates.s er nýjasta stjarna Norð-
malTíttr í skautahlaupi og varð
Noregsmeistari fyrir tveimur vik-
um. Fornæss setti nýtt Ém-meistara-
mótsmet, hlaut alls 174,085 stig.
Annar varð Hollendingurinn Kees
Verkerk, hann hlaut 174.747 stig.
Verkerk setti frábært heimsmet í
10 'km. hlaupi, tími hans var 15
mífiútur og 3,6 sekúndur. Gamla
heimsmetið átti Willy Guttormsen,
Noregi, það var 15 mínútur og 16,1
sekúnda, sett í Inzell í fyrravetur.
Þriðji á F.vrópumeistaramótinu varð
Giiran Claessen, Svíþjóð hann hlaut
174:767 stig. Fred Anton Maier,
þekktasti skautahlaupari Norð-
manna, vnrð'7. í röðinni hlaut alls
177.760 stig.
Dag Fornæss er 20 ára gamall,
nemandi frá Hamar. Hann sigraði
ekki í neinni einstaklingsgrein, en
aðalatriðið er jú að sigra í stiga-
keppninni.
DANMÖRK.
í byrjun vetrarins léku Dan
ir landsle.k á heimavelli gegn
P’illippseyjum. Danirnir sigr
uðu í hörkuleik með 74:70, og
höfðu 6 stig yf.ir í hálfleik
43:37,
Þetta er álitln bezta frammi
staða Dana frá upphafi, en
þegar Danir mættu Fillipps
eyingum árið 1952 fóru leik
ar 90:15 fyrir Fill ppseyjar.
í nóvember heimsóttu Dan
ir Norðmenn með kárla og
kvennalið sín. Þetta var
fyrsta keppnin m lli þessara
liða, sem háð var eftir að
Norðmenn fengu inngöngu í
FIBA, sem skeði eftir Pelar
Cup mótið hér í Reykjavik
um síðustu páska.
Dönsku dömurnar sigruðu
hinar norsku stöllur sínar með
74:27 (29:9) í fyrri leiknum
og með 77:16 (34:0) í þeim
síðari, Karlaliðið danska sigr
að örugglega í báðum leikj
U'Hum, með 87 :58 (42:29) og
93:53 (50:25).
Basket Ball Intemational
News, sem gefið er út af F I
B A, segir að Norðmennirnir
séu miklir keppnismenn og
og nokkuð góðar skyttur, ert
knattmeðíerð þeirra og tak
tik sé ekki upp á það bezta.
FINNLAND.
Finnar fengu góða heimsókn
frá grönnum sínum, Eístlend
ingum í nóvember, og léku
við þá þrjá landsleiki.
Eistlend ngar, sem eru
mjög sterkir í körfuknattleik,
sigruðu í öllum leikjunum.
Fyrsta leiknum lyktaði með
10 stiga mun, 80:70, staðan í
hálfleik var 40:30. Sex stig
skildu liðiin að í öðrum leikn
um, 71:65 (39:31), og fimm
stig í þeim þriðja, sem lauk
76:71, eftir að Finnar höfðu
haft fjögur stig yfir í hálfleik
39:35.
'jc ALÞJODLEGT víðavangshlaup
fór fram í San Sebastian á Spáni á
sunnudag. Keppnin var geysihörð,
en lauk nieð sigri brezka hlaupar-
ans Mike Tagg, sem. hljóp vega-
lengdina á 30 mínútum og 49,4
sekúndum. Annar varð Mariano
Cisneros, Spáni á 30 mínútum og
.,-i)t54,5 sekúnduni. Olympíumeistarinn
í 5 km. hlaupi, Mohamed Gam-
. i K-inoudi, Túnis varð aðeins áttundi,
en alls tóku 150 hiauparar þátt í
keppninni.
EFTIRTALDIR 13 leikmenn
hafa Veríð valdír til farar Reykja-
víkurúrvals til Kaupmannahafnar í
febrúar.
Emil Karlsson, K.R.
Þorsteinn Björnsson, Fram.
Ásgeir F.Iíasson, Í.R.
Ingólfur Oskarsson, Fram fyrirliði
Björgvin Björgvinsson, Fram.
Agúst Svavarsson, I.R.
Einar Magnússon, Víking,
Olafur Jónsson, Val.
Jón Karlsson, Val.
Sigurður Einarsson, Frarn.
NÝJASTA stjarna Frakka í
alpagreinum, Alain Penz sigraði í
svigkeppni í Megeve á sunnudag,
hann var 2,1 sekúndu á undan Her-
bert Huber frá Austurríki.
—O—
REAL MADRID hefur yfirburði
í fyrstu deildarkeppninni spönsku,
er með 33 stig. I öðru sæti er Las
Palmas með 25 stig. Barcelona hef-
ur hlotið 24 stig.
RÚSSINN Anatolij Lepeskjkin
jafnaði heimsmetið í 500 m. skauta-
hlaupi á hinni frægu braut í Alma
Ata á sunnudng, tími hans var 39,2
sekúndur.
DREGID hefur verið um það
hvaða lið leika sarnan í næstu urn-
fcrð Borgarkeppni Evrópu í knatt-
spvrnu. Newcastle, F.nglandi leíkur
við Vitoria Setubal, Portúgal. —
Glasgow Rangers, Skotlandi mætir
Atletico Bilbaó, Spáni eða Eintracht
Frankfurt, Vestur-Þýzkalandi. Flam-
burger Sport Vcrein, V. Þýzkalandi
lcikur við OFK, Júgóslavíu eða
Ismir, Týrklandi. Leeds, Englandi
eða Hanover, V. Þýzkalandi leika
við Ujpest Doza, Ungverjalandi eða
Legia, Póllandi. Báðum umferðum
verður að vera lokið fyrir 20. marz.
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram.
Jón Hjaltalín, Víking.
Bjarni Jónsson, Val.
I ofangreindum hópi eru 4 leik-
menn, sem léku gegn Kaupmanna-
itWWWWtVWWWWWHV
í síðustu viku voru til
kynnt úrslit í skoðanna-
könnun Samtaka íþrótta-
fréttamanna um íþrótta-
mann ársins. Eins og
skýrt héfur verið frá var
Geir Hallsteinsson kjör-
inn, en þessi mynd var
tekin af þeim 8, sem mætt
voru af 10 beztu við kynn
ingu. Fremri röð frá
vinstri: Ellen Ingvadótt-
ir, Á, Geir Hallsteinsson,
FH og H.rafnhildur Guð-
mundsdóttir, ÍR. Aftari
röð: Guðmundur Gíslason,
Á, Guðmundur Hermanns
son, KR, Birgir Örn Birg-
is, Á og Þorsteinn Hall-
grímsson, ÍR.
höfii í borgarkeppni mllÍi Reykja-
víkur og Kaupmannahafnar í febrú-
ar 1967 í Reykjavík. Það eru Þor-
steinn Björnsson, Einar Magnússon,
Sigurður Eínarsson og Jún Hjalta-
lín.
Leikmenn Reykjavíkurúrvalsins
eru valdir af þeim Hilmari Olafs-
syni og I’étri Bjarnasyni.
V-Þjóðverjar
sigruðu Dani
DANIR og Vestur-Þjóð-
verjar léku landsleik í
handknattleik um síðustu
lielgi. Leiknum lauk með
sigri V-Þjóðverja 25:22,
en hann fór fram í Vest-
ur-Berlín. Danir voru lún-
ir verstu út í dómarana
að venju og sögðu, að
þeir Iiefðu hjálpað Þjóð-
verjunum.