Alþýðublaðið - 30.01.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 30.01.1969, Síða 11
30. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11 Margrét var fsedd og uppalin í svcit og afar fábrotin að öllu leyti. Henni leizt ekkert á allt þetta ó- hóf vegna venjuiegrar stöðu. Það lá við að luin sneri við frá hótel- dyrunum, þegar dyravörðurinn kom til hennar. — Eruð þér unga daman, sem La RocQue átti von á klukkan ellefu? spurði hann og var vingjarnlegur þrátt fyrir það hvað liann var stór og þrekinn. ipegar Margrét svaraði spurning- unni játandi, bað maðurinn hana að koma með sér. Þegar hún kom inn í hótelíbúðina, sem var jafn- slór og venjuleg íbúð, heilsaði mið- aldra einkaritari lienni vingjarn- lega og sagði henni, að La Roc- Que væri bæði elskulegur og þægi- legur í umgengni. — Hvar á ég að vinna? spurði Margrét og varð aftur eilítið skelfd. Frk. Pearson hristi höfuðið. -— Þér verðið'.að biða hér um stitnd, sagði hún. — Mér hefur verið skip- að að segja yður hvorki eitt né neitt. Þegar Frakkinn kom inn, virt- ist hann mjög önnum kafinn og hann skipaði frk. Pearson fyrir á reiprennandi frönsku. Þegar Mar- grét sá hann varð hún aftur hrædd. Hún þekkti þennan mann. Hann var dökkhærði, erlendi maðurinn, sem hafði virt hana svo gaumgæfi- lega fyrir sér í skemmtigarðinum. Hann bað hana mikillega afsökun- ar á því, að hann skyldi hafa látið hana bíða, sendi einkaritarann á brott, sótti stól handa Margréti og byrjaði frásögn sína. Margréti skildist að þetta var ekki bara vegna þess, að hann vildi ljúka sam- talinu sem fyrst, heldur var mað- urinn bara svona. Hann talaði allt af mjög hratt. — Já, þér heitið víst Margrét Paxton, er það ekki? Það er erf- itt að bera eftirnafnið fram, en for- nafnið e-r .... Aha! Þér eruð fædd í Sussex fyrir tuttugu og tveimur árum og bjugguð þar þangað til að faðir yðar dó. Þér hafið tekið tveggja ára námskeið í grasafræði, dýrafræði, skordýrafræði, skipu- lagningu garða, garðyrkju og steinafræði. — Hvernig vitið þér al.lt þetta? spurði Margrét undrandi. — Ungfrú, vinnuveitandi minn er vellauðugur og áhrifamaður. — Hann vill fá gott fólk í vinnu. ■Hann borgar vel, en hann vill vita allt um alla. En við skulurn ekki tefja okkur við þetta. Þér hafið víst ekki unnið annars stað- ar en í skemmtigarðinum þar sem ég sá yður fyrst. Margrét viðurkenndi, að þetta hefði verið hennar fyrsta staða, en hún var Hkt og á nálum. — Þér •hafið ekkert sagt mér, hvar ég á að starfa, herra minn. — Það kemur allt með tíman- um, . . fyrst verðið þér að segja mér, hvers vegna þér gerðust garð- yrkjukona. I heimalandi mínu eru það aðeins karlmenn, sem ..... — Svo ég á að fara til Frakk- lands! sagði Margrét og vonbrigð- in skinu út úr andliti hennar. Eg lærði eins mikið og ég frekast gat, af því að ég clska jörðina og jurt- irnar. Það er svo margt sem mað- ur getur fengið að gera við garð- yrkju. — Hvcrs vegna viljið þér ekki starfa í föðurlandi mínu? spurði hann hörkulcga. —, F.g vildi það gjarnan. Mcr finnst Frakkland afskaplega fallegt land, en það er ekki nægilega langt í burtu. Ég vildi komast tij ann- arrar heimsálfu. —Hvers vegna? Hún hikaði og hann var fljótur að sjá það. Loksins sagði hún: — Ég veit, að þcr eigið erfitt með að skilja það, en ég hef orðið fyrir mikilli sorg og vil kornast í burtu frá öllum, sem þekkja mig. Hann brosti blíðlega. Ég skil það vel, sagði hann. — Eg veit, hvað Fimmtudagur 30. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Uæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagklaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir lcs Sög una: „Ádta litla lipurtá“ eftir Stefán Júlíusson (2). 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.05 Vcðurfregnir. 10.25 „En pað bar til um þessar mundir“: Séra Garðar -Þorsteinsson prófastur les síðari hluta bókar eftir Walter Bussell Botvic (5). Tónleikar. 12.00 Hádcgisútvarp Uagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni Eydiíf Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Brynja Benediktsdóttir leikkona talar við aðrar tvær lcikkonur, Hcrdísi Þorvaldsdóttur og itildi Kalman, um hlutverk Candídu í samnefndu leikriti eftir Bcrnard Shaw. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Promenadc hljómsveitin, + ítalskir söngvarar, hljómsveitin 101 strengur, Peter, Paul og Mary og hljómdveit Peters Ncros lcika og syngja m a. Vínarvalsa, ítölsk lög og ensk. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Barchet kvartettinn leikur Strengjakvartett i G dúr op. 76 nr. 1 eftir Haydn. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Ham) Miincli stjórnar hljóra sveit, sem leikur Sinfóníu i d moli op. 17 eftir Ilerman Sauter. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér Big þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Létt tónlist frá Noregi Útvarpshljómsveitin f ÓtQó leikur; Öivind Bergh stjórnar. 20.00 Að norðan Dagskrá með blönduðu efni frá Akurcyri. Útvarpað bcint um endurvarpsstöðina i Skjaldarvik. Þula: Þórey Aöalsteinsdóttir. a. llelgi Hallgrímsson saín vörður flytur crindi: Grjót hrúgöld með grasgeirum. b. Blandaður ltór Mcnntaskól ant< á Akureyri syngur undir stjórn Sigurðar Demetz Franzsonar. Píanólcikari; Ingimar Eydal. c. Sigurður Gíslason fer ineð vísur. d. Þorbjörn Kristinsson kcnn ari kveður ríinur. c. Haraldur Sigurðsson bankagjaldkeri rabbar um lciksýningar á Akureyri fyrir 100 árum. f. Eiríkur Stefánsson syngur nokkur lög við undirleik Þorgerðar dóttur dinnar. 21.30 Píanótónlist Charles Rosen leikur verk eftit Strauss, Chopin o.fl. 22.00 Fréttir. 22.15 Vcðurfregnir. í hraðfara heimi: Maður og náttúra Haraldur Ólafsson dagskrár stjóri flytur þýðingu sfna á fyrsta erindi af scx eftir brezka mannfræðinginn Edmund Leach. Erindi þessi voru flutt í brezka útvarpið i hittiðfyrra. 22.45 Barokktónlidt Kammerhljómsveitin í Vínar borg leikur. Stjórnandi: Carlo Zecchi. Einleikari á óbó: Manfred Kautzky. a. Sinfónía í D dúr eftir Michael Haydn. b. ,,L’ infedaltá dclusa", óperuforleikur eftir Joseplt Haydn. c. Óbókonsert í G dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöroverzlau Béttarholtsvegi * Sími 38840. SMUKT BKAUÐ SNITTUR BBAUÐTEBTUB SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA p. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi % sími 4 01 75 — .......

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.