Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 9
tl. itoaíar 1909 ALÞÝtoUBLAÐIÐ 9 Leihhás ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS i kvöld kl_ 20. Uppselt. Næsta sýning laugard. kl. 29. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnud. kl. 15. CANDIDA s.iunnud. kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Sími 11200. Leiksmiðjan í Lindarbæ Galdra>Loftur Sýning í kvöld kl. 8.30 Miðasaian opin í Lindarbæ kl# 5 til 8.30. Sími 21971 töi ^YpVYÍKUg ORFEUS og EVRÝDÍS í kröld. MAÐUR og Kona laugardag. 41. sýning. LEYN3MELUR 13, sunnudag. — Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. KAMB ANSKYNNIN G Leikfólags Kópavogs gengst fyr ir kynningu á verkum Gnðmund ar Kambans í kvöld kl. 8,30 í Fé lagsheimili Kópavogs, Kriíi.ján Albertsson talar nm skáldið. Fluttir verða kaflar úr verkum hans og lesin nokkur ljóð. UmferHaslys Framhald af 6. síðu. cigandi landa, er erfitt að gera sam- *nburð landa á milli vegna hinna margvíslegu frávika og mismun- andi aðferða við skýrslugerðina. Til daemis á sér oft stað, að maður sem ekki lætur lífið þegar í stað í umferðarslysi, heldur lifir nokkra Idukkutíma eða daga, sé ekki tal- inn fórnarlamb umferðarslyss. — Kannanir hafa leitt í ljós, að sé tíminn frá slysi til mannsiáts lengd- ur úr þremur upp í þrjátíu daga, hækkar dánartalan af völdum um- ferðarslysa um 13 af hundraði. BLÓM Komið og sjáið blómaúrvalið, cða hringið. Við sendum. GROÐRARSTOÐIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-8-22 og 1-97-75. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæki gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. Opið allan sólarhringinn Smurt brauð — heitar sam- lokur — hamborgari — d júp steiktur fiskur SENT EF ÓSKAÐ ER. R A M Ó N A, Álfhólsvegi 7. Kópavogi — sími 41845. Ingólfs-C GömSu ciansamSr 1 KVÖLD KL. 9. *afé Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvarj BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. - - Sími 12826. Kvíkm^ndahás LAUGARÁSBÍÓ simi 38150 Madanic' X STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Bunny Lake hörfin (Bunny Lake is missing). — ÍSLENZKUR TEXTI — BÆJARBIO simi 50184 Gyðja dagsins Frábær amerisk stórmynd f litum og með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5 og 9, GAMLA BIO sími 11475 Lady L. Yiöiræg gaiuanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ simi 16444 Með skrítnu fólki! Bráðskemmtileg ný brezk úrvals gamanmynd í litum^ eftir bók Ninons Cellottafi, um ævintýri ítalska innflytjanda til Ásaralíu. WALTER CHIARI CLARE DUNNE íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Afar spennandi ný amerísk stór mynd í Cinema Scope með úrvals leikurunum LAURENCE OLIVER. KEIR DUELLS. CAROL LINLEY. NOEL COWARD. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl# 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Þriðji dagurinn Mjög áhrifamikil og spennandi stórmynd í litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — GEORGE PEPPARD. ELISABETH ASHLEV. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ sími 11544 Vér flughetjur fyrri tíma Sýnd kl. 5 og 9, Síðustu sýningar. TONABIO sími 31182 Úr öskunni (Return from the Aí/hes). Óvenjulega spennandi, ný, amer ísk sakamálamynd. MAXIMILIAN SCHELL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. .h.uiiáa.iuiiv^ uousk verölauna* mynd í litum og með íslenzkum texta. Mei&taraverk snillingsins LUIS BUNUEL. Aðalhlutverk: CATEERINE DENEUVE JEAN SOREL. MICHEL PICCOLI FRANCISCO RABAL Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Það átti ekki að verða barn Þýzk kvikmynd um vandamál unga fólksins# — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: SABINE SINJEN BRUNO DIETRICH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985 — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pabbi Sprenghlægileg ný amerísk gaman mynd í litum. JAMES COBURN. Aðeins sýnd kl. 5,15. Leiksýning kl. 8.30. Allra síðasta sinn. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Hnefafylli af dollurum Óvenju spennandi, ný, ítölsk amerísk mynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. OFURLÍTIO MIN N ISBLAD -fc Hcimilishappdrætti SUJ. Drætti hefnt verið fresiiað tij 20, febrúar. Þeir sero enn eiga eftir að gera skil eru vinsamlega beðnir að gera það bið fyrsta. SUJ. Bókasafn Sálarrannsóknafélags Útands, Garðastræti 8, sími: 18130, er opið á • þriðjudögum, miðvikudög um, fimmtudöguin og föstudögum kl. 5.15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa SRFÍ og af greiðsla tímaritsinns MORGUNN er opin á sama tíma. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur og skemmtikvöld verður haldin þriðjudaginn febrúar kl. 8.30. — Stjórnin. •jf Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur vcrður haldinn í Sjó mannaskólanum þriðjud. 4. febrúar kl. 8,30. Stjórnin. ■jt Frá Guðspekifélaginu. Almennur fundur í Guðspckifélags húsfinu Ingólfsstræti 22 í kvöld, kl. 9 stundvíslega. Séra Árclíus Níels son flytur erindi um Faðirvorið. Hljóðfæraleikur, kaffi á eftir. Stúkan Mörk sér um fundinn. -*• DANSK KVINDEKLUB afholder generalforsamling i Tjarn arbúð tirsdag d. 4. febrúar kl. 20.39. Bestyrelsen. •fa Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn í félagsheim ilinu að Haliveigartfiöðum, miðviku daginn 5. fehrúar kl. 8,30. Flutt verður fræðsluerindi og sýndir myndir frá jólafundinum og fleira. Kaffidrykkja. Á mánudag hvrjum við með að hafa opið hús, milli Ul. 2 og 6. •fc Ármenningar — skíðamenn. Skíða og skautaferð í Jósepsdal um helgina. Nægur snjór í Bláfjöll um. Gott skautasveil I dalnum. Kvöldvaka á laugardagskvöldið. Veitingar seldar í skálanum. Feróir verða fijf. Umfer^imiðifiöðUini kL 2 á laugardag. Stjórnin. •ár Kvcnfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Langholtssóknar á mánudögum frá kl. 9—12 f.h. Pant anir í síma' 12924.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.