Alþýðublaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. febrúar 1969 5 Eldflaugar Þær dresfa sérstöku efni í GRÚSÍU sem víðar er haglél fnikill óvinur bænda. I Alazandal eru t. d. um 400 þúsund hektarar af ávaxtagörðum, vínekrum og græn metisekrum og þar hefur hagl spillt miklu með allt að því viku- Iegum heimsóknum á sumrin. En nú er fundið nýtt ráð. ti! að berjast við þennan vágest. A fjöllum uppi umhverfis dalinn gru . sveitir manna á verði fyrir haglskýjum. Þegar hætta er á ferð skjó.ta þeir eldflaugum að skýjunum. Þær dreifa sérstöku efni yfir þau, sem umlykur vatnsdropana í milljónum krvstalla og myndar úr þeim högl mjög skjótlega — en þau högl ,eru miklú . smærri en þau sem annars myndast með náttúrjegum hætti. Þessi haglkorn falla til jarðar og þiðna á leiðinni sakir sma-ðar sinn- 'ar. I stað tortímandi hagléls kemur margblessuð rigning. TU-144 riug-vél’n s-ú arna TU-154. er ný- sovézk fram'eiðsla, gerð af A- N. Tupolev og samstarfs- mönnum hans, sem eru meðal fremsfu fagman na sinnar greinar, og þó að víðar sé leitað, TU-151 setur ekki státaff af bví að fara hraðar en hljóffið, eins og yngtri systir hennar, hin nafntogaffa TU-144 (TU-154 fór fyrst á loft í nóvember á fyrra árj og- er því eldri { hett- unni), en hefur hins vegar ýmsa aðra mikilvæga kosti: Hún fekur upp undir 164 farþega á vega- lergdum frá 2850 til 7000 km með 920 kílóme tra hraða á klukkustund. TU-154 er ætlað að kcma í stað TU-104, 1L-18 og AN.10 á innan- og utanlandsflrgleiffum í Sovétríkjunum. mælist vei fyrir Eldflaug skoífff á loft gegn hagl éli! Eimskipafélagið hefur ákveðið að gangasl fyrir ferð á skíðavikuna á Isafirði um páskana. Væntanleg- ir þátttakendur sigla með Gullfossi til Isafjarðar miðvikudaginn 2. aprfl, þ. e. daginn fyrir skírdag, en komið verður heim aftur þriðju- daginn 8. apríl. Gullfoss verður á Isáfirði allan tímann og gista far- þegarnir um borð. Ódýrasta gjald- ið er kr. 5000 og er innifalið í því fæði og þjónustugjald. Um borð verður ýmislegt haft til skemmtunar meðan á dvölinni á ísafirði stendur. Að sögn Sigur- laugs Þorkelssonar, blaðafulltrúa Eimskips, verður væntanlega um að ræða kvöldvökur og dans. — Skíðakennari verður með í förinni, gestum til leiðbeiningar, en sem fvrr segir, er ferðin tengd skíða- vikunni á Isafirði, sem haldin verð- ur um páskana. Þegar hafa fjöl- margir sýnt áhuga ög hefur fjöldi pantana borizt. Gert er ráð fyrir að um 160 manns geti tekið þátt í ferðinni, ingarmikið ár hvað í Finnlandi Árið 1968 var þýðingarmikið ár í löggjöf í Finnlandi. Landið er nú betur útbúið til þess að mæta næsta áratug og undrum hans. Það er ennþá- opnara og hreyf- anlegra þjóðfélag með hærra m'ennt- nnarstig og með meiri möguleika til örvuriar í efnahagsmálum. Bög- gjöf í fyrra átti við margar mikil- vægar hliðar í þjóðarlífinu; skóla- málín, atvinnufyrirtækin og þjóð- lífið yfirleitt. I ræðu sinni á loka- fundi þingsins árið 1968 hél-t Kekk- onen forseti m.a. fram, að með hinum nýja grundvallarskóla byrji nýtt tímabi! i öjlu skólakerfinu og að þetta sé mesta löggjafarráðstöfun, sem nokkurn tíma hafi verið gerð varðandi menningarlífið. Úr efnahágserfiðleikunum rætt- ist varanlega árið 1968. Óþving- aður samningur milli samtaka at- vinnuaðilanna setti í gang stjórn- arstéfnu, sem míðaði lil þess að bæla niður verðbólguna, En forsend- an fyrir. þessari stefnu var að láta ríkisstjórnina fá allsherjar bráða- birgðaumboð í efnahagsmálum. Þessi lög voru samþykkt á þinginu með miklum meirihluta, stjórnar- andstaðan vildi ekki halda fast við lögmætan rétt sinn að koma í v.eg fvrir lög, sem veita svo yfirgrips- mikið umboð í stjórnmálum. í stað- inn gaf ríkisstjórnin ákveðið loforð Uift framkvæmd laganna, um lán- töku í fjárhagsáætlun ríkisins og um skerðingu á hækkun útgjalda ríkisins. Þessi bráðabirgðalög veittu ríkis- stjórninni möguleika.að lrafa eftir- lit með verði, húsaleigu, ýmiss •konar greiðslum til loka árs 1969 og. að afnema vísitöluákvarðanir í lána- kerfinu og í verðlagsuppbótum land- •búnaðarins. Bráðabirgðalögin voru •hluti af heildarúrskurði í tekju- og •yfirleitt atvinnumátum, en hann stuðlaði að meiri áreiðanleika í . verð- og útgjaldajiðum. Hingað. til ■hefur þróunin verið mjög hagstæð «g hækkun í útgialdaliðum frá vm- inu 1968 hefur verið mjög bæri- leg í samanburði við undanförnu árin. Athvglisverð ákvörðun fyrir efna- hagsþróunina var- einnig gersam.leg breyting á skattlagningu fyrirtækj- anna. Fáno Raunio fjármálaráðherra telur, að nýju skattalögin sé. mesta löggjafarverkið í sambandi við beina skattlagningu í yfir 20 ár. Takmarkið í fyrirtækja.skattlagn- ingu er að skapa. aðstæður, sem hjálpa lil fjöibréytni í atvinnuveg- unuhi og til byggingar á samkeppn- isfærum iðnaði og sem auðyelda fjárfestingar og möguleika fyrir- tækja’nria í .fjárhagsáætlunarmálum, Með skattlagningu er riú íirint að bæta úr fyrrverandi. ósanngjörnu jafnv.ægi á milli, eigin höfuðstóls og höfuðstóls annárra, sem á ekki leng- ur „hagstæðari stöðu. Fyrirtækin fá réttindi. .til. þésshið:- jafna íapið með ágóðir síðari ára.: 'Regltti'ri'ar fyrir frámkvæmd láganná vérða strang- ■ urú IidtJur en yár. l.ögin sþýingá svoleiðis fram hina fólgnu fjársjóði, sem eru samt færðir í sérstakan þróunarsjóð. Á tímabili 10 næstu ára á að nota peningana úr þess- um sjóði fyrir beinar fjárfestingar eða . skuldaafskriftir. I næstu 5 ár fram til 1973 -— geta peningar úr honum verið skatlfrjálst notaðir fyrir byggingar- og áætlunarstarf- semi, ; fyrir vélar, innréttingar ef talið,er að þessar fjárveitingar geti firvað' efnahagsþróunina, aukið sam- keppnis. möguleikana á erlenduná markaði eða hjálpað atvinnulífinu. Eignaskattur fvrirtækjanna er af- numinn og tvöföld skattlagning á hlutafélögum og samvinnufélögum er orðin léttari. Nýjting í fræðslumálum hefur verið víðtak. A-þinginu voru sam- þvkkt í iftaí ratrirnalögin fyrir grund vallarskóla svokallaða en þau ciga að .kotfta í framkvæmd á næsta áratúg.; A fáeinúm árum hefur nú verið að koma á fót sLofn nýja Friaintialcl á 10, riiffit Svissnesk álbræðsla í Belgíu RELGÍSKA ríkisstjórnin hef- ur gert samninga við Sviss- neska álfélagið — Alusuisse — um að það reisi stóra ál- bræðslu í Hamay, nærri borg- inni Liege í Austur-Belgíu. Hin nýja álbræðsla á að af- kastá 66 þús. smálestum á ári, eða nokkru meira en núverandí álbræðsla í Straumsvík, þegar hún verður fullgerð. Verk- smiðjan í Relgíu mun kosta 4.752 miltjónir íslenzkra króna, og tekur til starfa á miðju ári 1971. Belgíska stjórnin mun veita Svisslendingum stórlán með mjög lágum vöxtum til að reisa álverið, og er það gert vegna þeirrar atvinnu, sem það mun skapa. tumumnumvwMtmMt V;p Norræna húsinu ■ NORRÆNA FÉLAGItí heldur Finnlamlskvöld í Norræna htísinu sunnudagirin 9. febrúar næstk. kl. 20,30. Leikin verður tónlist eftir Si- belius af hljómplötum, og sýndar verða litskuggamyndir frá ýfnsunx stöðum í Finnlandi. Efnisskráin hefst með nokkrum stutlum tónverkum, Finnlandia, Kerelia Suite o. fl. Síðan verðit sýndar litskuggamyndir, og mun finnski seridikennarinn Juha Peurit skýra myndirnar. Síðan býður Nor- . ræna húsið ripp á kaffi, en efAr kaffið syngur. Tom Krause söngigt eftir Sibelius, og að lokum verður leikin 4. symfonia Sibeliusat*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.