Dagur - 03.12.1918, Qupperneq 2
90
DAGUR.
hans ekki skorin um of við neglur.
Aðalatriðið er, hvort þörf sje á
stofnun “bæjarsijóraembættis hjer í
þessum bæ. Sje þess full þörfáað
setja það á stofn, þó það kosti
nokkuð. Ýms stórmál bíða úrlausn-
ar, svo sem rafveitumálið. Allir eru
víst á einu máli um það, að nægi-
legt verkefni sje fyrir hinn tilvon-
andi nýja bæjarstjóra, þó að hann
gefi sig allan og óskiftan við bæjar-
málum. Úr því svo er, er það þá
ekki hœttuíeg sparsemi að vera á
móti því að hjer komi bæjarstjóri?
Reirri spurningu eiga kjósendur
þessa bæjar að svara.
Útsvör
í Ákureyrarkaupstað 1919.
(Alls var jafnað niður 53915 kr.
á 938 gjaldendur. Hjer eru þeir
taldir, sem hafa 50 kr. útsvör og
þar yfir).
9000 kr. Kaupfjel. Eyfirðinga.
5000 — Verslun Sn. Jónssonar.
4000 — Höepfnersverslun.
2500 — Ásgeir Pjetursson. Hin-
ar sam. ísl. versl. Otto
Tulinius.
2000 — Jóh. Porsteinsson.
1800 — Ragnar Ólafsson.
1500 — Christinn Havsteen.
800 — Gudm. Efterfl. Sigurð-
ur Bjarnason. Sigv.
Porsteinsson.
600 — O. C. Thorarensen.
550 — Braunsverslun.
500 — J. V. Havsteen. Jakob
Karlsson. Versmiðjufél.
»Gefjun«
400 — Kristján Sigurðsson.
Nathan & Olsen.
350 — Páll Einarsson, Silleho-
ved. St. St. skólam.
300 — PjeturPjetursson. Sápu-
búðin. Versl. »Eyjafj.«
Versl. Sig. Sig.
250 — Böðvar Bjarkan, M. J.
Kristjánsson, Steingr.
Matthíasson.
225 — Hallgr. Davíðsson.
200 — Jón Bergsveinsson. Júl.
Sigurðsson, Óskar Sig-
urgeirsson. Rögnvaldur
Snorrason. Pórður
Thorarensen.
175 — Friðjón Jensson. Jóh.
Ragúels.
160 — Vaid. Thorarensen.
150 — Haraldur Jóhannesson.
Kvikmyndafjeiagið. A.
Schiöth. Sigr. Ingi-
mundardóttir. Sigli.
Jónsson. Sig. Kristins-
son. St. Ó. Sigurðsson.
140 — Vald Steffensen.
130 — Stefán Jónasson.
125 — Bjarni Einarsson. Jóh.
Cíiristensen. Geir Sæ-
mundsson. Páll V.Jóns-
son. St. Stephensen.
100 — Guðm. Pjetursson. Jóh.
Havsteen. Pjetur Ás-
grímsson. Carl Schiöth.
Sigrn. S'gurðsson. H/f
»Sjöstjarnan«. Sö!u-
turninn.
90 — Sig. E. Hlíðar.
80 — Árni Porvaldsson. Ein-
ar Gunnarsson. Hálf-
dán Halldórsson. Lárus
Thorarenscn. Porv. Sig.
75 — A. Gook. EsphólinCo.
Júlíus Havsteen. Jón
Stef. ritstj. B. Ryel.
Steinn Guðmundsson.
70 — Anton Jónsson. Jón Ein-
arsson.Karl Nikulásson.
65 — Lottie M/S.
60 — Kolbeinn Árnason. E.
Laxdal. M. H. Lyngdal.
50 — Benedikt Steingrímsson.
Bjarni Jónsson bankastj.
Bogi Daníeisson. Einar
Einarsson. Gunnar
Snorrason. Halldór
Skaptason. Jón. Bald-
vinsson. Jóninna Sig-
urðard. Karl Guðnason.
Kristín Eggertsd. Lárus
Bjarnason. Magnús Jó-
hannss. Oddur Björnss.
Sveinn Sigurjónsson.
Porv. Helgason.
t
Guðmundur Magnússon skáld.
Af öllum þeim mörgu andláts-
fregnum, sem heyrst hafa frá Reykja-
vík, síðan spánska veikin tók að
herja á mannfólkið þai, mun eng-
in hafa vakið eins almenna eftirtekt
og fregnin um fráfall Guðmundar
Magnússonar (Jóns Trausta.) Pað
er skáldið með kostutn og göllum,
sem alþjóð syrgir. Öilum er það
meira eða minna ljóst, að nú er
það skarð höggvið í skáldahópinn
íslenska, sem lítil von er um að
að fylt verði; því trjeuu svift úr
aldingarði bókmentanna, sem einna
stærsta ávexti bar. Par með er ekki
sagt, að þeir hafi ætíð verið hinir
bragðbestu og fegurstu. Jón Trausti
nlaut mikið lof og last fyrir skáld-
sögur sínar. Sífeldar prjedikan-
ir fiöfundarins sjálfs þóítu mjög
rýra listagildi skáldverka hans. Á
hinn bóginn gat hann máiað marg-
ar sögupersónur sínar 'svo skýrum
og sjerkennilegum dráttum, að þær
standa Ijóslifandi fyrir sjónum les-
andanna og líða þeim aldrei úr
tninni. Er þetta rtæg sönnun þess,
að Jón Trausti var ekki aðeins
skáld, beldur stórskáld. Og slík
hamhleypa var hann til ritstarfa,
að slíkt muneinsdæmi á voru landi.
Mundi margur hafa kosið, að skáld-
skaparframleiðsla hans hefði verið
minni að vöxtum en jafnari að
gæðum. »Jeg fæst ei um, þótt
hnjúka skilji skörð og skriður
nokkrar grænum hlíðum eyði.«
Pakka ber þjóðinni háu hnjúkana
og grænu hlíðarnar í skáldverkum
Jóns Trausta, þó að skörðitt og
skriðurnar fylgi.
Guðmundur Magnússon lagði og
mikla stund á Ijóðagerð og ljet þaö
vel. Pó að ekkert lægi eftir hann
í þeirri grein annað, en »Konan í
Hvanndalabjörgum,« setn Iðunn
flutti í fyrra, þá væri það nóg til að
halda nafni hans á lofti. Leikrit
sarndi hann einnig, en ekki Ijet hon-