Dagur - 16.07.1919, Side 2

Dagur - 16.07.1919, Side 2
64 DAGUR. 5. Að koma sem fyrst á fót veðurathugunarstöð. ' 6. Að veita ríflega fje til landhelgisvarna. Bankamál. 1. Að efla Landsbankann. 2. Að fjölga útbúum Landsbankans. 3. ' Að stofna fasteignabanka á samvinnugrundvelli, sem veiti hentug lán til landbúnaðarframfara og húsabygginga. Verslunarmál. Að efla samvinnumentun í landinu. Að setja skýrari lagafyrirmæli en nú eru um gjald- skyldu samvinnufjelaga til almenningsþarfa. Að landið reki einkasölu með einstakar vörutegund- ir, svo sem: a. Vörur, sem eru eða líkur eru tii að lendi í ltöndum einokunarhringa, t. d. oiíu, kol og meðöl. b. Rúg og rúgmjöl, á þann hátt að það jafn framt verði bjargráðatrygging ef harðindi bera að höndum. Samgöngumál. Að rannsaka hafnir og lendingarstaði umhverfis land- ið, og stuðla að endurbótum á þeim með styrk af landsfje, gegn ríflegum fjárframlögum hlutað- eiganda. Að auka og bæta strandferðir og gæta þess að skip- in sjeu búin björgunartækjum og veita styrk til flóabáta. Að landsstjórnin láti verkfræðing ákveða vegakerfi, með sjerstöku tillili til notkunar vetrarferða, út frá höfnum og akfærum landssjóðsvegum og veiti fje að hálfu leyti tii lagninga aðalbrautanna svo ört sem framlög koma á móti frá hlutaðeigend- um. Að setja lög er heimili sýslum og sveitum að gera samþyktir um vegagerð. Að landssjóður kosti lagningu og viðhald á heiðar- og fjalla-vegum og stærri brúm. Að umsjón á viðhaldi allra landssjóðs- og sýsluvega sje falin vegamáiasfjóra og hafi har.n sjertil aðstoð- ar sjerstaka menn í hverju hjeraði, er skipaðir sjeu samkvæmt tillögum hans. Að tekjur sýslusjóða verði auknar með tilliti til vegaviðhaldsins. Að auka og fullkomna hraðskeytasambönd og síma- kerfi Iandsins. Að koma betra skipulagi á póstgöngur og fjölga þeim að miklum mun. Skattamál. 1. Stefnt sje að því að afnema tolla af nauðsynja- vörum en auka tekjur landssjóðs: a. Með hækkandi skatti af miklum tekjum og stóreignum, bæði einstaklinga og hlutafjelaga. b. Með mikið hækkuðum erfðaskatti eftir fjárhæð og fjarskyldleika. c. Með verðhækkunarskatti af löndum og lóðum þar sem verðhækkunin stafar af óeðlilegu jarðabraski, stórfyrirtækjum og opinberum að- gerðum án tilverknaðar eiganda. d. Með hækkuðum tekjum af síldveiðum og með því að tryggja þær jafnframt til frambúðar landsmönnum. e. Með landseinkasölu á tóbaki. f. Með hækkuðum tolli á glisvarningi og óhófs- vörum. 2. Að heimildarlög verði samin til að útvega sýslu- sjóðum beinar tekjur af jarðeignum í hjeruðum er liggja meðfram akfærum landssjóðsvegum og af verslunar- og sjávarútvegslóðum við hafnir eða bryggjur er sýslusjóðir styrkja — til ^að standast viðhald mannvirkjanna. 3. Að senda hæfan mann til útlanda til að kynna sjer skipulag skattamála og nýjungar í þeim efnum. Byggingar- og heilbrigðismál. 1. Byggingarmál. a. Að þing eða stjórn heitl ríflegum vírðlaun- um fyrir bestu teikningar af íbúðarhúsum á sveitabæjum og í sjávarþorpum, og sje þar tekið tillit til nothæfni og stíls, og um þetta dæmt af þar til færum mönnum. I^ Að landið hafi í sinni þjónustu að minsta kosti 4 vel mentaða húsbyggingameistara, 1 fyrir hvern landsfjórðung, og ferðist þeir um og leiðbeini mönnum í húsabyggingum. c. Að ríkið sjálft byggi á sínum jörðum, þegar þörf krefur, og sjeu það fyrirmyndarbygg- ingar. 2. Heilbrigðismál. a. Að bygð verði sjúkrahús í hverju læknishjer- aði landsins svo fljótt sem við verður kom- ið, þannig að það samsvari kröfum tímans bæði hvað stærð og annan útbúnað snertir. b. Að þingið leggi fram fje til stækkunar geð- veikrahælisins á Kleppi og til byggingar heilsuhælis á Norðurlandi. c. Að þingið semji heimildarlög fyrir sveitafjelög til þess að stofna hjúkrunarfjeíög. d. Að *llar kýr á landinu sjeu rannsakaðar fyrir berklaveiki svo oft, sem dýralæknar telja nauð- synlegt, til þess að fyrirbyggja berklahættu frá kúm. e. Að hafðar sjeu gætur á heilsufari og líkams- þroska þess erlenda lýðs, sem inn karrn að verða fluttur í landið. Launamál. Að laun embættis- og starfsmanna landsins verði hækkuð að mun og ávalt höfð sómasamleg og sanngjörn í hlutfalli við tekjur annara landsmanna. Fossamál. 1. Leyfð sje einungis ein stórvirkjun til iðju hjer á landi, þar til fengin er reynsla um afleiðingar fyrirtækisins. 2. Sjerleyfi til virkjunar á vatnsafli, er nær vissu lágmarki að hestaflatölu, sje aldrei veitt nema Alþingi tvisvar, fyrir og eftir nýjar kosningar, fallist á það. 3. Einkafjelag, sem fær sjerleyfi til stórvirkjunar, lúti gjaldskyldu til þjóðfjelagsþarfa samkvæmt landslögum. Fundarmenn á Þingvöllum 25.-27. júní 1919. Jón Hannesson bóndi, Deildartungu í Borgarfjarð- arsýslu. Oddur Sveinsson kennari, Akranesi. Bjarni Ásgeirsson bóndi, Knararnesi í Mýrasýslu. Páll Jónsson kennari, Einarsnesi í Mýrasýslu. Sverrir Gíslason bóndi, Hvammi í Norðurárdal. Síra Ásgeir Ásgeirsson í Stykkishólmi. Síra Jón N. Jóhannessén á Staðarstað. Bjarni Jensson kaupfjelagsstjóri, Ásgarði í Dalasýslu. Benedikt Magnússon kaupfjelagsstjóri, Tjaldanesi í Dalasýslu. Jón Ólafsson kaupfjelagsstjóri, Króksfjarðarnesi í Barðastrandarsýslu. Kristinn Guðlaugsson bóndi, Núpi í Dýrafirði. Snorri Sigfússon kennari, Flateyri. Jón Kr. Jónsson kaupfjelagsstjóri, Flateyri. Björn Guðmundsson kennari, Núpi í Dýrafirði. Sigurður Þórðai^pn kaupfjelagsstjóri, Laugabóli í N.-ísfj. Jens Níelsson kennari í Bolungarvík. Guðmundur Jónsson trjeskeri frá Mosdal, ísafirði. Halldór Jónsson búfræðingur, Tröllatungu í Strandasýslu. Guðmundur Ólafsson alþm., Ási í Húriavatnssýslu. Bjarni Jónsson, Litladal í Húnavatnssýslu. Jakob Líndal jióndi, Lækjamóti í Húnavatnssýslu. Jónas Bjarnason hreppstjóri, Litladal í Húnavatns- sýslu. Jón Jónsson bóndi, Stóradal í Húnavalnssýslu. Jón Kr. jónsson, Másstöðum í Húnavatnssýslu. Jón Pálmason bóndi, Löngumýri í Húnavatnssýslu. Ólafur Briem alþm., Álfgeirsvöllum í Skagafjarð- arsýslu. Jónas Kristjánsson læknir, Sauðárkróki. Jón Sigurðsson bóndi, Reynistað í Skagafjarðar- sýslu. Pjetur Jónsson bóndi, Eyhildarholti í Skagafjarð- arsýslu. Jón Jónsson frá Nautabúi í Skagafjarðarsýslu. Pálmi Jónsson frá Nautabúi í Skagafjarðarsýslu. Arngrímur Sigurðsson, Litlugröf í Skagafjarðar- sýslu. Sigurður Kristinsson kaupfjelagsstjóri á Akureyri. Ingimar Eydal ritstjóri á Akureyri. Bergsteinn Kolbeinsson bóndi, Kaupangi í Eyja- fjarðarsýslu. Jón Davíðsson fra Reykhúsum í Eyjafjarðarsýslu. Davið Jónsson hreppstj. Kroppi í Eyjafjarðarsýslu. Stefán Stefánsson bóndi, Varðgjá í Eyjafjarðarsýslu. Árni Jakobsson frá Hólum í S.-Pingeyjarsýslu. Sigurður Sigfússon kaupfjelagsstjóri, Húsavík. Benedikt Jónsson frá Auðnum S.-Ping. Snorri Jónsson hreppstjóri, Pverá S.-Ping. Aðalsteinn Sigmundsson kennari frá Árbót í S.-Ping. Stefán Kristjánsson skógarvörður, Vöglum í S.-Ping. Ingólfur Bjarnason hreppstjóri, Fjósatungu í S.- Ping. Ainór Sigurjónsson kennari, Laugum í S.-Ping. Sigurður Sigurðsson hreppstjóri, Halldórsstöðum í S.-Ping. Sigurgeir Friðriksson bóndi, Skógarseli í S.-Ping. Pórólfur Sigurðsson bóndi, Baldúrsheimi í S.-Ping. Björn Kristjánsson kaupfjelagsstjóri, Víkingavatni í N.-Ping. Pórarinn Grímsson bóndi, Garði í N.-Ping. Porsteinn Porsteinsson bóndi, Daðastöðum í N.- Ping. Guðmundur Vilhjálmsson kaupfjelagssjóri, Syðra- Lóni í N.-Ping. Porsteinn Jónsson alþm., Borgarfirði í N.-Múl. Ólafur Metúsalemsson kaupfjelagsformaður, Bustar- felli, Vopnafirði. Halldór Stefánsson bóndi, Hamborg í N.-Múl. Valdimar Sveinbjarnarson Vopnafirði. Sveinn Ólafsson alþm., Firði í Mjóafirði, S.-Múl. Porsteinn Jónsson kaupfjelagsstjóri, Egilsstöðum í S.-Múl. Pórarinn Benediktsson hreppstjóri, Gilsárteigi í S.-Múl. Jón Eiríksson hreppstj., Volaseli í Skaftafellssýslu. Björn Jónsson kennari. Vestm.eyjum. Guðmundur Árnason bóndi, Múla í Rangárvallas. Síra Jakob Ó. Lárusson, Holti undir Eyjafjöllum. Sigurður Vigfússon kennari, Brúnum undir Eyja- fjöllum. Kolbeinn Guðmundsson bóndi, Úlfljótsvatni í Árn. Sigurgrímur Jónsson búfræðingur, Holti í Árn. Helgi Ágústsson bóndi, Syðra Seli í Árn. Skúli Ágústsson bóndi, Hruna i Árn. Björn Björnsson hreppstjóri, Brekku í Árn. Jörundur Brynjólfsson alþm., Múla í Árn. Jón Bjarnason, Syðra-Seli í Árn. Brynjólfur Bjarnason bóndi, Framnesi í Árn. Kjartan Magnússon frá Hvítárholti í Árn. Sveinn Sveinsson, Syðra-Seli í Árn. Guðm. Guðmundsson, Hörgsholti í Árn, Guðjón Vilhjálmsson, Bræðratungu í Árn. Ingvar Eiríksson, Miklholti í Árn. Síra Brynjólfur Magnússon, Stað í Grindavík. Jón Þorbergsson bóndi á Bessastöðum. Guðmundur R. Ólafsson kennari, Grindavík. Eggert Jónsson bóndi, Gufunesi, Sigurður Jónsson ráðherra, Rvík'. Hallgrímur Kristinsson framkv.stjóri, Rvík. Sigurður Nordal prót'essor, Rvík. Ásgeir Ásgeirsson kennari, Rvík. Bjarni Magnússon bankaritari, Rvík. Guðbrandur Magnússon fyrv. ritstjóri, Rvík. Jónas Jónsson kennari, Rvík. Hallgrímur Hallgrímur cand. mag., Rvík. Sig. Heiðdal rithöfundur, Rvfk.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.