Dagur - 02.06.1920, Blaðsíða 4

Dagur - 02.06.1920, Blaðsíða 4
24 DAGUR. Símskeyti. Rvík 1. júní Pólverjum farnast vel í viður- eign sinni við Bolsevika. Ung- verjar hiutlausir. Tyrkir halda Miklagarði einum í Evrópu. Fjármálaráðherra Þjóðverja seg- ir tekjuhalla ríkisins í ár 30 mill- jarða marka. í Pýskalandi hefir verð á nauð- synjavörum Iækkað um 50°/o. Baðmull lækkar í verði í Hollandi. Skófatnaður í Ameríku. Dnskir jafnaðarmenn flytja í Ríkisþinginu frumvarpþess efnis, að Danmörk verði þegar gerð að lýðveldi. Ríkisráðið sé kosið til þriggja ára og þingið sé ein deild. Bolsevikar búast við að taka Persíu. Tilraunir gerðar um að gera Hannover sérstakt konungsríki. Masaryk jafnaðarmaður kosinn forseti Tékkoslava. Járnbrautarverkfallinu lokið í Frakklandi. Fráttar. Dags Rvík. Kora kom í gærkvöld og fór aftur í nótt. Meðal farþegja voru: Pétur Jónsson at- vinnumálaráðherra, stúdentarnir, Theo- dór Lfndal og Jón Steingrímsson sýslu- manns. Dánarfregn. Pann 18. apríl s. 1, andaðist bænda- öldungurinn Benedikt Bjarnason á Leif- stöðum í Öngulstaðahr. 75. ára gamall. Hann var fyrrum bóndi á Vöglum í Fnjóskadal. Pótti merkilegur tnaður fyr- ir áhuga sinn og nýbreytni í búnaði. Verður hans nánar getið hér í blað- inu. Póathúsið verður framvégis opið: Virka daga kl. 10 — 6 Helga daga kl. 11 — lU/2 f. m. Nýtt í bókaversiun Sig. Sigurssonar: Ásm. Guðmundsson: Frá heimi fagnað- aðar erindisins. (Helgidagaræður). Jak. Jóh. Smári: Kaldavermsl (Ljóð). Páll Halldórsson: Siglingareglur. B. Sæmundsson: Sjór og loft. Jón Björnsson: Ógróin jörð. Amarillis (ástarsaga frá Grikklandi.) Sagan af Starkaði Stórvirkssyni. Eimreiðin, Syrpa, Iðunn. Margar útlendar fræðiog skemtibækur. Sömuleiðis mikið úrval af myndum og bréfspjöldum o. fl. fl. Skákfélag Akureyrar heldur framvegis tundi sína á Hótel Goðafoss, þriðju og föstu- daga kl. 8 e. m. Stjórnin. Sundkensla. Eins og að undanförnu lætur U. F. M. »Framtíð,« kenna sund í sund- stæði sínu við Kristnes, ef nægileg þátt- taka fæst. Peir sem njóta vilja kenslu verða að gefa sig fram við undirritaðan fyrir 10. júní n. k. Hvammi 31. maí 1920. Halld. Guðlögsson. Hrosshúö stór og vel verkuð til sölu. Til sýnis hjá hr. Porsteini Porsteinssyni í Kauptélagi Eyfirðinga. Hrafnagili 31. maí 1920. Árni fónsson. Fjármörk mín eru: 1. Sneitt framan hægra, hófbiti fr. vinstra. 2. Stúfrifað biti fr. hægra, ómarkað vinstra. ■ 3. Biti aftan hægra, stúfrifað vinstra. Brennimörk: 1. Hólmg. 2. Þ 1 P Petta eru fjallskilastjórar í Eyjafjarð- ar- og Pingeyjasýslum vinsamlega beðn- ir að athuga. Ritstjóri: , Jónas Porbergsson. Prentsmiðja Björns jónssonar. Hrafnagili ^l. maí 1920. Hólmgeir Þorsteinsson. Verzlun Kristjáns Sigurðssonar hefir á boðstólum mikið af allskonar Vefnaðarvöru, hör og baðmullartauum, sem alt verður selt með svo vægu verði sem frekast er unt. Prjónels, lambskinn og ull keypt hæðsta verði. Fískhúsið á Oddeyri hefir birgðir af ágætum steinbít og heilagfiski. E. Einarsson. Karlmanna og unglingaföt mjög góð, vinnuföt, karla og drengjapeysur, fataefni, káputau og efni í Peysufatakápur í gríðamiklu úrvali frá kr. 13,50—57,00 mtr., nærföt allskonar, Regnkápur fyrir herra og dömur, kjólatau mjög falleg, Millipils svört og mislit, sérlega góð og ódýr flónel, sokkar, flibbar axla- bönd, Húfur og ótal margt fleira er nýkomið og selt með tnjög lágu verði hjá Baldvin Ryel. Skóverzlun M. H. Lyngdals Hafnarstræti 97. Fékk með síðustu skipum feiknin öll af karlmanns-gummistígvél- urn, svörtum og brúnum gummiskóm reimaða með hvítum og brúnum botnum afar sterkar tegundir. Ennfremur unglinga og barna gummistígvél. Kvenna- unglinga- og barna. sandala mjög haldgóga. I.egghlífar brúnar og svartar o. m. fl. Von á allskonar skófatnaði með næstu skípum. Hvergi betra að kaupa skófatnað! Alt vandaðar vörur! Fiskábxeidur (prosengar) selur undirritaður með sanngjörnu verði. Gjörið svo vel að senda pantanir hið fyrsta. Ennfremur flest viðkomandi söðlasiníði til sölu. H. Halldórsson. Ttjáviðarfarmnr er nýkominn. H. f. Carl Höepfner. Nýkomið f verzlun . Binarssonar n Stufkáputau í smekklegum lit alullar, hentugt í vand- aðar kápur og frakka, Silkiborðar mikið úrval, Svuntur, Talsverð- ar birgðir af ýmsuin vefnaðar yörum, karlmanna og unglinga- fatnaði, frá 85—145 kr. pr. sett. Vörurnar vandaðar, og tiltölulega ódýrar eftir því sem nú gerist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.