Dagur - 16.06.1920, Blaðsíða 4

Dagur - 16.06.1920, Blaðsíða 4
32 DAQUR. Gaddavír fð£St 1 Kaupfélagi Eyfirðiuga. Takií eitir! Verzlunin jjCjEYSIR hefir sérstaklega hentugar vörur handa þeim, sem fara í útreiðar og skemtiferðir á þessu sumri, svo sem: margs- konar Ávexti, Sardínur, Kex, Chocolade og Fýk/ur í dósum, Döölur. Konfekt, Br/óstsykur, Karamellur, Sultu, Ö/, Vindl- ar og Sigarettr, frá Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Ennfrem- ur: Reyktóbak, Skraa og rjól. Hið marg eftir spurða Boyai Gerduft í baukum er komið o. m. m. fl. Góðar vörur! Sanngjarnt verð! Magnús Franklin. Drengjaskótau miklar birgðir í Kaupfélagi* Eyfirðinga. Gólfmottur úr strái og basti, Gólfteppi og Gólfteppadregill fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Reiðhjól væntanleg um næstu mánaðamót. Verða seld með mjög sanngjörnu verði. Pantið í tíma. Kristján Halldórsson. Reiðingatorf Vel þurt 100 til 200 pör vil eg fá keypt sem fyrst. Torfið á að notast í veggjatróð. Jón E. Bergsveinsson. Kvenúr a3ta skýrsla Rjóðbankans (National City Bank) skýrir svo frá: »að ekki sé hægt að gera grein fyrir viðskiftamagninu eins og það er nú, að öðru leyti en því, að skuldir einstakra manna hafa aukist meira en almenningi er kunnugt um,« og að hægt sé að færa fram margar sannanir því til staðfestingar.* En því getur ekki haldið áfram um ótakmark- aðan tíma. Flestar þessar skuldir verða ekki greiddar, nema með endurnýjun í einhverri mynd, eða með því að fá er- lend lán til lengri tíma, sem hæpið er að gangi greiðlega. Rað virðist nú sama sem algert við- skiftahrun, ef innflutningur frá öðrum löndum verður að minka gífurlega mikið, eða falla úr sögunni. Skýrslur þær, sem gefnar eru út af yfirhagstofunni, sýna, að á tímabilinu 1. jan. —1. nóv. 1919, hafi innflutningur Frakklands numið sterlp. 538,000,000 meira en útflutning- urinn, og á sama tíma var munurinn hjá Ítalíu sterlp. 390,000,000. Algert viðskiftahrun hjá Frökkum og ítölum mundi, engu síður en hrun Rýzkalands, hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir smáþjóðirnar í Evrópu, og jafnvel fyrir okkur (Englendinga) Iíka. Viðskifti okkar eru lömuð vegna þess, að Evrópuþjóðirnar greiða skuldakröfur sínar frá Ameríku í Lundúnum, og með- an þessar þjóðir ráða yfir ensku fé, getur þessu farið fram. Viðskifti okkar geta ekki komist hjá að kenna á krögg- unum. Hvað ætti nú helst að gera til bóta? Greinarhöfundurinn heldur, að það eina, sem virðist liggja beint fyrir, sé að fá stórlán í Ameríku, til þess að borga með Evrópuskuldirnar, það mundi reyn- ast líkt og að lækna gerspiltan drykkju- mann með því að gefa honum áfengi. Hann mundi sálast, ef hann væri alger- lega sviftur öllum drykkjarföngum, en ef haldið er áíram að Iáta honum á- fengi í té, deyr hann álíka fljótt hvort sem er. Pað er ekki með greiðum aðgangi að lánsfé, sem Evrópuþjóðirnar geta komið jafnvæginu á, heldur með hinu gagnstæða — að takmarka eyðsluna á innfluttum vörum svo mikið sem unt er, þótt nærri sér þurfi að taka til þess, og kaupa það, sem hægt er að fá hjá þeim þjóðunum, sem erfiðast eiga upp- dráttar: t. d. matvæli frá Rússlandi og Rúmeníu, vefnaðarvörur frá Pýzkalandi o. s. frv., og ennfremur með því að nota sér viðskiftalömunina til þess, að auka af fremsta megni útflutninginn til annara heimsálfa. Pað er áríðandi, að fjárhagsvandræðin hvíli þungt á hverjum einstakling. Samtök og sjálfsfórn ein- staklinganna er það eina, sem ráðið get- ur bót á því böli, 9em nú þjakar oss. Greiður aðgangur að verzlunarvöru, einkum ef honum er samfara aukið kaup- þol, sem byggist á Iánstrausti eða á því, að mikill gjaldeyrir er á veltu, verður aðeins til að auka á bjartsýni manna og eyðslusemi, svo hrunið verður enn á- takanlegra þegar það kemur. Par við bætist svo, að það, sem þjá- ir okkur mest, verður ekki læknað með lánstrausti. Lánstraustið getur að vísu orðið til þess að útvega mönnum lífs- nauðsynjar, sem ekki er hægt að fram- leiða innanlands, en fyrir þess tilstilli eingöngu komast aldrei járnbrautarkerf- in í lag, eða nýtt skipulag á erlendan markað þjóðanna. Og lánstraustið, eins og reyndar alt annað, er einkis virði, ef innbyrðis róstur og styrjaldir ætla að verða aðal vinnubrögð Evrópuþjóðanna, eða ef verkalýðurinn neitar að vinna. Aftur á naóti verður það til eintómrar bölvunar fyrir þjóðirnar, ef lánstraustið og aukin peningavelta verður til að auka kaupþol almennings, því af því leiðir ekki annað en nýr innflutningur ýmiskonar óþarfa. Lán ætti aldrei að láta af hendi í þeim tilgangi, að gera gjaldþrota þjóðunum fært að komast hjá nýjum skattaálögum, heldur aðeins við sérstök tækifæri, þegar ekki verður hjá því komist, að grípa til þeirra. Að öðrum kosti verða erlend lán aðeins til að gera ilt verra. Á venjulegum tímum læknar viðskifta- kreppan sig sjálf, með því að hvetja til útflutnings. En nú getur það ekki orð- ið, þegar fyrst verður að flytja inn ó- unna vöru, til þess að eitthvað geti verið til til útflutnings. Ýmsar uppá- stungur hafa komið fram um það, hvern- ig hægt sé að láta þjóðunum í té ó- unnin efni og rekstursfé, án þess að stofna þurfi ný lán. En skiftiverzlun, eða bein skifti á vörum, sem ein þjóð getur af hendi látið, fyrir þær afurðir, sem hún þarf að fá að, er ómögulegt að framkæma, eins og kröfurnar eru orðnar margþættar hjá Norðurálfuþjóð- unum nú á dögum. *) Miklu líklegri til framkvæmda er sú tillaga, að Bretar eða Ameríkumenn, eða einhver þjóð, sem er þess megnug að senda fé út úr landinu, setji á stofn félög, með deild- um í þeim löndum, sem hjálpa þarf til að reisa við viðskiftalífið. Vörur, sem fluttar eru til þessara landa, mætti þá færa þessum félagsdeildum til reiknings, og væru því eftir sem áður eign þeirra félaga, sem flytja þær út. Síðan væru framleiðsluvörurnar seldar í þeim lönd- um, sem annaðhvort hefðu útflutnings- vöru á boðstólum, er verzlunarfélögin gætu keypt, eða þá gjaldeyri, sem gjald- gengur væri á erlendum markaði. Önn- ur leið, sem hugsanlegt er að reyndist fær, er það, að einstakir menn leggi fram það fé, sem til þess þarf, að opna aftur verksmiðjurnar, sem hætt er að starfrækja, víðsvegar um Mið-Evrópu- löndin, svo að þær ættu aðgang að 6vo miklu fé, sem þær þyrftu, til þess að kaupa óunnin efni beint frá þeim lönd- um, sem Iegðu til rekstursféð. •) Líklega er sú leið þó ekki reynd til þraut- ar, þar sem samvinnufundurinn í Genf samþykti að gera alvarlegar tiiraunir í þá átt. Riistj. Hjá undirrituðum fæst: Hitamælar Aí/ó/kurmæ/ar S/úkramælar Loftvogir Rakvélar ennfremnr úr, klukkur o.fl. Krist/án Nalldórsson. Kvenúr fanst á götum bæjarins. Réttur eigandi getur vitjað þess hjá ritstjóranum, gegn því að borga þessa auglýsingu. Fjármark mitt er: boðbíldur fr. hægra, hvatt v. Brenni- mark: Pó F Þetta bið eg fjallskiiastjóra að færa inn í markaskrár sínar. Jaðri á Látraströnd 10. júní 1920. Pórður Friðbjarnar.son. Ritstjóri: Jónas IJorberg*son. Prentsmiðja Björns Jónssonar, / Hafnarstræti 102 fæst: Gummístígvél, legghltfar br. & sv., hand- klæði, manchettskyrtuj, reyktóbak, ciga- rettur, vindlar, skraa, rjól, molasykur, kaffi, sveskjur, gráfíkur döðlur, hár- sigti, spaðar, jarðyrkjugaflar, þvottabalar, vatnsfötur, gummíkápur fyrir drengi, kven- og telpu- svuntur, myndarammar, öl, ávextir kandíssykttr o. m. fl. Finnur Níelsson. hefir tapast á götum bæjarins. Finn- andi skili til Jóns Kristjánssonar, Hótel »Goðafoss« gegn fundarlaunum. Fjármörk mín eru: 1. Hófbiti framan hægra, biti fram- an vinstra 2. Hófbiti framan hægra, biti aftan vinstra. Petta eru fjallskilastjórar beðnir að atkuga. Árgerði 14. jútií 1920. fóhann Friðfinnsson,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.