Dagur - 23.06.1920, Side 2

Dagur - 23.06.1920, Side 2
34 DAGUR. vaxta af þeirri verðhækkun landa og lóða, sem á sér stað fyrir aðgerðir rík- is og héraða, eða aimenna framþróun i landinu, enda fari mat eigi framsjaldn- ar en á 5 ára fresti. c. Að stighækkandi sköttum af tekj- um og eign sé haldið, en lausafjárskatt- ur afnuminn. d. Til bráðabirgða úrlausnar telur fundurinn heppilegast, að hafðir séu verðtollar á vörum í stað gildandi vöru- magnstolla.* 3. Fræðslutnál. Samþyktar svo- hljóðandi tillögur í einu hljóði. a. í fræðslumálum telur fundurinn brýnasta þörf alþýðuskóla í sveitum, er vinni ótrauðir að því, að gera æsku- lýð Iandsins að góðum og hæfum borg- nrum og kennurum handa heimilunum. Skorar hann á Alþingi að veita ríflega fé til stofnunar slíkra skóla. b. Fundurinn felur þingmanni kjör- dæmisins að beitast af alefli fyrir því, að veitt verði fé úr rfkissjóði til stofn- unar alþýðuskóla í sveit í Þingeyjarsýslu, svo fljótt sem auðið er, og nemi fjár- veitingin alt að “I8 stofnkostnaðar. Væntir fundurinn þess, að þingið setji skólann meðal hinna allra fyrstu alþýðuskóla, er stofnaðir verða.- 4. Samgöngumál. Samþyktar f einu hljóði svohljóðandi tiilögur: a. Fundurinn skorar á þing og stjórn, að beita sér fyrir því, að beinar skipa- ferðir verði greiðari milli Norðurlands og útlanda, svo og [skipaferðir með ströndum fram. b. Fundurinn lýsir yfir megnri óá- nægju yfir seinlæti því og óreiðu er ríkir í póstflutningi lanflsins. Skorar hann á Alþingi að koma póstferðunum svo fljótt sem unt er í það horf, að póstur verði fluttur með skipum eigi 9jaldnar en tvisvar á mánuði frá Reykjavík á helztu hafnir landsins, og þaðan jafn- oft heim í hverja sveit. c. Meðan póstmálunum er eigi kom- ið í ílfkt horf, skorar fundurinn á þing og stjórn að tryggja betur ferðir Iand- Barnafræðslan. Eftir Steinþór Guðmundsson. Rað gétur varla talist tilhlýðilegt, að Akureyrarblöðin iáti það mál alveg •iggJa • þagnargildi um þessar mundir, þegar fyrir dyrum stendur gagngerð endurskoðun á fræðslulcgunuin og skip- un fræðsiumálanna í landinu. Reykja- víkurblöðin, sem hingað eru komin, eru að vísu furðu fámælt um þau efni, og Skólablaðið hefir ekki rúm nema fyrir Iítið eitt af því, sem segja þyrfti, áður en gengið er til fullnaðaraðgerða um svo umfangsmikið mál. Satt er það að vísu, að margt hefir verið skráð og skrifað um barnafræðslu, bæði fyr og síðar, svo vel getur verið, að mönnum finnist nóg komið, og því sé borið í bakkafullan lækinn með nýj- um skrifum í þessa átt, En til þess líöa árin, að afla nýrrar reynslu, og í þessu efni er langt frá því, að alt sé þekt og skilið sem skyldi, og því senni- legt, að ný reynsla gefi jafnan tilefni til nýrrar yfirvegunar og röksemdaleiðsiu, gefi bendingar um eitthvað, sem breyta mætti til batnaðar. Mér virðist líka svo, að ágallar þeir, scm finna má á núgildandi fræðslulög- póstanna á vetrum, og fjölga þeim svo, að tvær ferðir verði í hverjum inánuði. Úti á þekju. Flutt á samkomu kvenna 19. júní. Hefir þig ekki, tilheyrandi, furðað á þvístundum, hvað áhrifin frá einstökum mikilmennum verða lítil og skammvinn. Upp úr veraldarkófinu hafa á öllum öldum risið einstakir menn, gæddir svo mikilli hugsanaorku og siðgæðisljóma, að miljónir rnanna hafa lotið þeim í aðdáun og undirgefni. Mælskumenn, sem hafa látið heilar þjóðir standa á öndinni. Hugsjónamenn og brautryðj- endur, sem með arnsúgi vængja sinna hafa hrifið mannfjöldann á leið með sér. En svo þegar fósturjörðin heíir opn- að þessum mönnum þakklátan faðm sinn, og stráð grátperlum sögunnar yfir gróin leiðin, hefir saga flestra þeirra endað. Fæstir þeirra hafa lifað nema skamma stund í meðvitund mauna eftir það. Rykugar bækur hafa geymt sögu þeirra og verk; því sjaldnar hreyfðar, sem lengur hefir liðið. Aðeins örfáir standa eins og ævar- andi brimbrjótar upp úr hafi gieymsk- unnar. Mannkynið getur ekki gleymt þeim, þrátt fyrir góðan vilja og óaf- vitandi ástundun. í ensku mælandi löndum þykir það t. d. hinn óiækasti votlur um fáfræði, að þekkja ekki Shakespeare að nafninu til. En þau dæmi eru fá í samanburði við hin. Fáum af þeim mönnum, sem mannkynið á mest að þakka höfum við goldið öðru en gleymsku og þögn. Ef til vill snúa nú fræðimenn og sögu- grúskarar upp á nefið. Pessu er ekki stefnt til þeirra, heldur miklu frekar til okkar hinna, alþýðumannanna. Sögugrúskarar og fræðimenn gleyma ekki mikilmennum sögunnar. Peir lesa um þá og hugsa, brjóta kenningar um, séu smávægilegir, jafnvel hvérf- andi í samanburði við það, sem á skort- ir um afstöðu kennaranna til að fræð- ast hver af annars reynslu og athugun- um. Andlegt samneyti meðal barna- kennaranna hefir, af eðlilegum ástæðum, verið alt of Iítið. Matarstritið hefir heimtað svo tímann og kraftana, að það eru ekki nema einstöku atorku og áhugamenn innan kennarastéttarinnar, sem hafa getað gefið sig við því, að hugleiða viðfangsefnin til hlítar og brjóta þau til mergjar. Útbúnaðurinn og aðstæðurnar hafa svo víða gert það ókleift, að gera tilraunir á kenslusvið- inu, er gefi í aðra hönd reynslu og lærdóm, sem að haldi gæti komið. í þriðja lagi hafa þeir fáu, sein í ein- hverju efni hafa komist inn á nýja braut, átt svo ógieiðan aðgang að því, að bera sig saiuan við stéttarbræður sína; en engin nýjung er fullreynd, fyr en fleiri en einn hafa reynt, og borið sam- an árangurinn. Launakjör kennaranna hafa nú þegar verið bætt, svo matarstritið ætti ekki að þurfa að lama kensluþrek þeirra framvegis. Má því óefað vænta þess, að barnakennararnir, sem undanfarið hafa lagt fram krafta sína fyrir lítil laun, jgangi nú heilir og óskiftir að starfi og þeirra til mergjar, auka við hver eftir sinni getu, og steypa öllu saman í kerfi, en eigi að síður fer alt slíkt fyrir ofan garð og neðan hjá öllum þorra manna. Hugsum okkur að mikilmenni risi upp á meðal okkar. Hugsum okkur að sá maður væri gæddur hinni hvössustu sjón og bjartasta skilningi mannlegra vitsmuna. Hugsum okkur ennfremur að hann væri kærleiksríkur fram yfir aðra menn, og að hann ætti svo máttuga hönd, að hann gæii rutt úr vegi þeim ramgerðu múrum, sein fyrirbyggja okk- ur land farsældarinnar. Myndum við ekki þyrpast í slóð þessa manns? Við þráum farsældina. Við þráum að sjá veginn opnast upp á hæðirnar, þar sem bjarmi vonanna verður að flóandi sóiarljósi um alla tinda. Og svo hyrfi þessi maður af leið okkar. Hversu lengi myndnm við halda stefnunni, þegar leiðtoginn væri horf- inn? Myndu ekki fylkingar riðlast, aðrir leiðtdgar rísa upp, sem stefndu í aðrar áttir, deilur rísa, og missætti um það, hverja Ieið bæri að_ stefna, og við að lokum tvístrast um alla hugsanlega troðn- inga í allar áttir. Hugsum okkur annað veruleikanum nær. Maður einn brýtur heilann um eitthvert viðfangsefni. Hann leggur sig í líma, til þess að leysa úr einhverju vandamáli, sem grúfir eins og myrkur yfir sálurn manna. Hann leggur í starf sitt þá ídýrustu eign sem hann á«: fórnfýsi sína og einlægni, ynnileik hjarta síns og orku hugans, og honum virð- ist að lokum viðfangsefnið tæmt, spurn- ingunni svarað, og úr vandanum ieyst. Hvað takur þá við? Pósturinn flyt- ur bunka af blöðum og tímaritum inn á hvert heimili, þar á meðalúrlausn þessa manns. Menn keppast við að lesa, renna augunutn yfir fyrirsagnirnar, byrja á fréttunum, velja síðan úr eftir því, sem fyrirsagnirnar ganga í augun. Tíminn til lesturs er naumur, en úr mörgu að velja. Sundurleitustu efni ryðjast um í finni þá margt til bóta, sem dulist hef- ir í stritinu á undanförnum árum. Út- búnaður og aðstæður við kensluna fara óðum batnandi; þótt ekki séu þær fram- farir jafn hraðskreiðar alstaðar og þótt dýrtíðin hafi dregið talsvert úr fram- kvæmdum þessi síðustu árin. Skilning- ur manna á þessu sviði er að færast í rétta átt. Aftur á móti hefir einna minst þokað áfram í því, að kennuruin gefist kostur á að læra hver af öðrum og bera saman bækur sínar. Hið eina telj- andi, sem í þá átt miðar, er viðkynn- ing kennara á kennaranámsskeiðum og svo það, að aðkomukennarar sitja oft fyrir við prófdómaraútnefningu til barna- skólans í Reykjavík. En þetta hvort- tveggja hefir verið mjög takniarkað, einkum síðustu árin. Fundi kennara- félags íslands tel eg ekki, hverju sern u'm er að kenna, hafa þeir verið mjög fásóttir og veigalitlir. Aftur á móti mun varla rétt að ganga alveg fram hjá fyr- irlestrastarfsemi þess félags. Hafa fyrir tilstilli þess verið haldnir nokkrir ágæt- isfyrirlcstrar, en því miður altof óvíða. Eftirlitið af hálfu þess opinbera með barnafræðslunni víðsvegar um iandið er og alt of lítið til þess sniðið, að koma samræmi á um kröfur og kenslu- tilhögun í fræðsluhéruðunum eða við hugum manna og spyrna hvort öðru út. Hugur manna vérður eins og grímu- dans, þar sem meira og minna tor- kennilegar hugsanir og hugmyudir dansa hvað innan um annað. Og úrlausn mannsir.s hverfur í dans- inn. Menn lésa hana með þeim mun meiri áfergju, sem hún er betri en ann- að af því, sem pósturinn færði mönn- um. Flestir eru hrifnir. Margir eru stór- hrifnir og þakklátir. Aðrir Iáta sér fátt um finnast, og nokkurir gefa þess konar heilabrot dauðanum og djöfulinum. ” Pegar næsti póstur er genginn um garð, eimir fátt eítir í hugum manna at því, sem hann hefir sagt. Að stuttum tíma liðnum er það næstum með öllu gleymt, að hann hafi lagt nokxuð til málanna. Maðurinn, seni bíður þess með eftir- væntingú, að sjá áhrifin frá þessu ást- fóstri huga síns og hjarta, verður fyrir sárum vonbrigðum. Lífsreynslan hvísl- ar í eyra honum og segir: »Skamsýni maður, þú hugðir þig geta hnésett múginn og kent honum. En hann hefir engum sjáanlegum breytingum tekið við tilraun þína. Getum við undrast það, þó þessum manni falli allur ketill í eld? Finst ykk- ur það furðulegt, að hann kynni að hugsa sem svo: Öll fyrirhöfn mín er til einskis orðin. Starfi mínu kastað á glæ. Andvökur mínar hafa komið yfir mig eins og skyiduskattur greiddur til ónýtis. Pví verður ekki neitað með gildum rökum, að slík eru afdrif megin þorrans af því, sem ritað er og rætt mönnun- um til svokallaðrar uppbyggingar. Eng- in sæmilega skynbær maður, sem með nógu mikilli athygli hugsar um kristin- dóminn, neitar því, að í kenningunaKrists sé í raun og veru ráðningin á gátu 1ífs- ins hér á jörðu. Mönnurn virðist, að tæki mannkynið síg til, og bygði þjóð- félögin á kristilegum j*rundvelli og hver einstaklingur hagaði sér samkvæmt því, þá væri hnúturirin leystur. barnaskólana. Aðaleftirlitið er í hönd- um prófdómaranna við barnapróíin. En til þess starfa eru venjulega útnefndir menn eða konur, seni lítið þekkja til fræðslumála utan síns héraðs. Sami prófdómarinn dæmir að vísu ár eftir ár, en aðeins á litlu svæði, oft ekki nema við einn skóla, svo hann getur að jafn- aði litlar bendingar gefið kennurum um tilhögun og árangur annarstaðar. Töl- urnar, sem börnunum eru gefnar fyrir frammistöðuna, tákna ekki einu sinni það sama alstaðar, geta ekki táknað það, meðan ekkert er gert til að koma á lif- andi samræmi um kröfurnar, sem gerð- ar eru til fraministöðumiar á ýmsum stöðum. Eftirlit fræðslumálastjórans verður að sjálfsögðu áhrifalítið og kennurunum Htt til leiðbeiningar, þar sem hann ferð- ast um á þeim tíma árs, sem skólutn er lokað, — hittir að jafnaði fáa kenn- ara á ferðalögum sínum, og verður lít- ils vísari um kenslubrögð þeirra. Reynd- ar koma allmargir kennarar heim til fræðslumálastjórans í Reykjavík og eiga tal við hann þar, en sú viðkynning verður afdrei eins fullkomin, eins og ef keiinararnir væru heimsóttir við starf sitt meðan keuslan stendur yfir. Okkur liggur mest á að íá fullkomn*

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.