Dagur - 23.06.1920, Page 4

Dagur - 23.06.1920, Page 4
DAGUR. 3 Símskeyti. Rvík. 23. Júní. Svíar vilja að stórveldin skeri úr Alandseyjadeilunni. — Norska stjórnin hefir sagt af sér. Hal- vorsen hægrimannaforingi mynd- ar stjórn.— Gioritti myndar ráða- neyti á Ítalíu. — Uppreist í Meso- potamíu. — Stríð milli Norður- og Suður-Kína. — Belsevíkar yfirgefa Persíu. — Krassin við- urkennir ríkisskuldir Rússlands gegn því að Rússar fái Konstan-1 tínopel. — Róstur halda áfram á írlandi.— Spafundinum frestað.' — Fehrenback þingforseti hefir myndað stjórn í Pýzkalandi með tilstyrk borgaraflokka. — Tyrk- neskir þjóðernissinnar herja alla Anatolíu. Hafa ráðist á enskar hersveitir í Litlu-Asíu og Dár- danella. — Venizoelo boðin her- styrkur ’til þess að kæfa upp- hlaupin. Herlið sent frá Malta. — Foringjar bandamanna ræða Tyrkjamál í Hythe. Maðúr druknaði í Elliðaánum síðastl. fimtudag. Leikmót I. S. I. nýafstaðið hér og gekk illa. Tryggvi vann aftur Islandsbeltið. — Engin Olympíu- för vegna konungskomunnar. Þann 42. þ. m, var gengið á skíðum bæja milli í Fljótum. Brent Kaffi og kakó fæst hjá Trausta Reykdal. Tapast hefir rauð hryssa fremur lítil, með síðutökum, ójárnuð. Sá, sem kynni að geta gefið upplýsingar um hross þetta, er vinsaml. beðinn að snúa sér til Bened. Einarssoar, frá Skógum. Beizlisstengur úr kopar, nýsilfri og járni hvergi í meira úrvali en hjá Bened. Einarssyni frá Skógum. Kennarastaðan við farskólann í Öngulstaðahreppi er laus. Peir sem hafa í hyggju að sækja um stöðuna, sendi umsóknir sínar til fræðslunefndar- innar fyrir 15. ágúst 1920. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Fræðslunefndin. Sundkenslan byrjar á morgun. Peir drengir, sem ætla sér að njóta kenslunnar, mæti kl. 10 f. h. en stúlkur kl. 12 á h. Fullorðnir menn, sem vilja æfa sund á kvöldin, mæti kl. 8 e. h. Ef þátttaka gerir breytingar á þessu nauðsynlegar, verður það auglýst á sundstaðnum. Akureyri 23. júní 1920. Lárus J. Rist. Nýja verzlunin í kjallara íslandsbanka, hefir til flestar nauðsynjavörur, svo sem: kornvörur, kex margar teg., ekta grænsápu og sólskinssápu, vinnu- föt, mikið af álnavöru o. m. fl. Björn Grfmsson. Þakjárn nýkomið í Kaupfélag Eyfirðínga. Verzlun Kristjáns Sigurðssonar selur: VefnaðarVÖrU mikið úrval. Peysuslifsi, Silkisvuntuefni. Skúfsilki. Baðmull- artvinna. Hörtvinna. Skógarn. Verðið svo lágt sem frekast er unt. Islenzkar vörur: Ull, prónles, o. fl. ávalt keyptar hæsta verði. er ÍA Timburfarmur t er nýkominn til St. Melstað. JS E.s. „Gullfoss" fer frá Reykjavík á morgun til Dýrafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Akureyrar, Seyðisfjarðar og Leith. Paðan til Reykjavíkur. Akureyri 22. júní 1920. Afgreiðsla H.f. Eimskipafél. íslands. íslenzkar gramophonplötur með lögum sungnum af Pétri Jónssyni og Eggert Stefánssyni. Einnig margskonar útlendar plötur. Gramophonnálar. Nýjasta og vandaðasta gerð af lindarpennum (sjálfblek- ungum) fæst hjá Kr. Halldórssyni. ♦v ■ sem þurfa að skipta við mig um steinolíu eða ann- V P1 P að á meðan eg verð fjærvérandi, eru beðnir að L \) 11 j snúa sér til herra Gísla R. Magnússonar, á skrifstofu Eimskipafélags íslands. Akureyri 22. júní 1920. Karl Nikulásson. Regnkápur, mikið úrval, fást í Kaupfélagi Eyfirðinga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.