Dagur - 29.09.1920, Blaðsíða 4

Dagur - 29.09.1920, Blaðsíða 4
92 DAGUR. Lífsábyrgðarfélagið I? ! í Stockholm. Stærsta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Árið ÍQ19: í árslok voru tryggingar alls.........Kr. 477,668,940,00 — — sjóðir íélagsins (sameiginl. eign allra tryggjanda yfir.............— 112,000,000,00 Yfir árið fengust nýjar tryggingar fyrir yfir . — 78,000,000,00 Ársatður félagsins var.................— 2,038,994,00 Sem var skift þannig: 1. Varasjóður .... Kr. 452,803,00 2. Bónussjóður ... — 23,000,00 3. Arður hluthafa sem samkv. lögum félags- , M ins sé aldrei meiri en kr. 30 þús. árlega, eða nú 147°/o af öllum ársarðinum .... — 30,000,00 4. Þá fá tryggjendur all- án afganginn (Bonns) — 1,533,191,00 — 2,038,994,00 Bónus á nokkium eldri tryggingum er orðinn 30, 40, 50, og upp í 75°/o af iðgjöidunum. Á þessu ári hefir félagið fengið meiri tryggingar, en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag 'nér á landi, og sýnir það bezt hverja kosti það býður fram yfir önnur félög.* Læknisskoðun borgar félagið. Kynnið ykkur kjör félagsinsí Umboðsmaður á Akureyri. Axel Kristjánsson. *) Af iðgjöldum líftryggðra manna hér á Akureyri I »ThuIe. er »Bonus« fyrir árið 1919 frá 25—45°/o. le. Advöriin til innflytjenda á vörum. úlkur geta nú þegar íengið atvinnu á GEFJDN við vefnað. Samband íslenzkra Samvlnnufélaga útvegar beint frá verksmiðj- unni hið viðurkenda, ágæta Ic.Dougall’sBablyf m m ,Sonora‘-grami **d!4 lófónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomnustu grammófónar, er hugvitsmennirnir hafa búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og þér munuð undr- ast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimili yð- Viðskiftanefndin hefir símað mér á þessa leið: Hér með auglýsist þeim til aðvörunar, sem hlut eiga að máli, að Viðskiftanefndin mun hér eftir án undantekningar kæra alla þá til sekta samkv. 8. gr reglugerðar um innflutning á vörum frá 12. marz þ. á., er flytja vörur hingað til landsins, án þess að hafa áður fengið leyfi þar til frá nefndinni. Ennfremur eru allir ámintir um, að tryggja sér innflutningsleyfi áður en þeir panta vörur sínar, því að hér eftir mun nefndin alls ekkert til- lit taka til yfirlýsinga hlutaðeigenda um, að þeir hafi þegar fyrir löngu eða skömmu gert ráðstafanir til að útvega vörurnar eða panta þær. Þetta tilkynnist hlutaðeigendum til aðvörunar og eftirbreytni. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 23. sept 1520. Júl. Havsteen settur. ar, þegar þetta snildar áhald lætur þar til sín heyra. c Tímarit íslenzkra samvinnufélaga. Fyrsta og annað hefti þessa árs eru komin út og eru þar í þessar greinar. Heima og erlendis. — Verðlagningardeilan (J. G. P.) — Samvinna í Ameríku. — Um framþróun samvinnustefnunnar á Finnlandi (O. K.) — Ullarþvottahús (Jóh. Fr.). — Samvinnu- skólinn 1919—'20. -— Um samvinnu á Rússlandi (Ó. K.). Afgreiðslu annast Jón Finnbogason verzlunarmaður hjá Kaupfélagi Reykjavíkur, f Gamla bankanum. Ritstjóri: Jónas Porbergsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.