Dagur - 05.10.1920, Síða 4

Dagur - 05.10.1920, Síða 4
96 DAOUR. GDLLÚR og silfurúr hvergi betri né ódýrari á landinu en hjá undirrituðum. Sérstaklega vel valin til heiðursgjafa. Krisíján Halldórsson. Ritföng allskonar, Stílabækur, Teiknibestik, Teiknipappír, Leikfimisföt Verzlun H. Einarssonar hefir fyrirliggjandi talsverðar birgðir af ýmsum vefnaðarvörum, sem keyptar voru á ... ..HAGFELDUM TÍMA 1------------------- áður en vörur hækkuðu mjög í verði, og þar af leiðandi seldar með LÆGRA VERÐI EN ALMENT GERIST. Skal hér tilgreina nokkrar vörutegundir, t. d. Karlmannafatnaður talsvert úrval, Stórtreyjur, Regnkápur Fataefni, Flónel mikið úrval, Léreft Molskinn brúnt, Stúfasirts, Nærfatnaður karla, Tvisttau, Brúnt alullartau hentugt í kápur og frakka, Kjólatau, Svart silki, Hálslín, Hálsbindi, Hanzkar o. m. fl., sem ekki verður hér talið. JÓLAKERTl. STERINKERTl. 10°|„ AFSLÁTTUR gefinn af nokkrum vörutegundum. Kaupfélagi Eyfirðinga. frœðingur. Verður vikið að því nánar hér í blaðinu síðar. Haraldur Guönason heitir maður ungur og efnilegur, sem um þessar mundir er að brjóta hér fs- inn í iðnaði. Hann er að setja á lagg- irnar sútunarverksmiðju og hefir keypt allmikið af gærum af Kaupfélagi Eyfirð- inga. EsphoHn Co. bræður þrír, Jón, Hjalti og Ingólfur Sigtryggssynir reka nú tunnusmiðju hér í bænum. Einkum mun smiðjan vera verk Hjalta, smíðuð að mestu hér á staðnum, búast þeir við að að geta smíðað mjög margt af síldartunnum næsta vetur, og eru tunnuraar hinar álitlegustu. óþefur mikill er í bænum um þessar mundir svo að jafnvel þeir kvarta, sem eru þessu vanir. Pegar á norðan andar, kemur »Krossanesþefur frá síldarbræðslusmiðj- unni í Krossanesbót, og er það mikill óvinafagnaður. Sumstaðar í bænum er jafnframt hinn megnasti óþefur, þegar hlýtt er í veðri og kyrt, framleiddur á staðnum, með ekki meiri fyrirhöfn en þeirri að láta allskonar óþverra safnast fyrir við götur og hús. Er það mikill ljóður á ráði íbúa þessa fallega bæjar, að kunna ekki að meta sóma hans og hiilbrigði sína. Látinn er Björn Jónsson, prentari og áður ritstjóri á Landakotsspítala I gær. Verð- ur hans minst síðar hér í blaðinu. Ungfrú Halldóra Bjarnadóttir hélt fyrirlestur um heimilisiðnað síðastl. sunnud. Ritstj. átti ekki kost á að vera viðstaddur. Halldóraer óþreytandi í því að beita sér fyrir þessu mikla nauð- synjamáli þjóðarinnar. Á öðrum stað hér í blaðinu er vikið að fyrirlestri þess- um. Góð kýr miðsvetrarbær óskast keypt. Talið við Jón Jónatansson, járnsmið. talið við ritstjórann. I/'.mra it s" festarlaust tapaðist á IXVCIIUI, leiðinni frá »Hótel Goðafoss« upp að húsi Arna Jóhanns- sonar við Oddeyrargötu. Finnandi skili til Frú Guðfinnu Jónsdóttur til héimilis þar í húsinu. Laukur fæst hjá Finni Níelssyni. DAGUR vill stefna að þvl, að verða frjálslynt og viðsýnt samvinnumálgagn fyrir alt Norðurland. Hann v e r ð u r þvi, að leita sér liðsinnis margra góðra ritfœrra framsöknarmanna og sam- vinnumanna. Góð kvæði eru honum og hið b e z t a hnossgœti. Siutta og kjarnyrta bréf- kafla og fráftir úr öllum áttum þarf hvert bla ð að flytja, sem vill verða útbreytt og vki- sælt blað er ein hin allra bezta ameriskra hveititegunda. Biðjið ávalt um þá tegund, ef þér viljið fá verulega gott hveiti. Hveitið Trumpeter er einnig góð tegund, þótt það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. Það er mjög ódýrt eftir gæðum. Rar sem alt hveiti hefir nú hækk- að í verði, er enn brýnni þörf en ella að ná í notadrýgstu tegundirnar. Norðurlan ti s. Rltstjóri: Jónas Porbergsson, Prentsmiðja Ðjörns JónHonar,’ 4

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.