Dagur - 22.12.1920, Blaðsíða 3

Dagur - 22.12.1920, Blaðsíða 3
DÁOUR 139 að vera girt fyrir það með 1 ö g u m ! (fyrir tilhluían S. J. læknis og tveggja annara manna) að fa'tæklingar eða ó- happamenn geti fengið nokkurn stuðn- ing eða björg, séu þeir ekki þeim efn- um búntr, að geta birgt sig upp á haustnóttum. Virðist mér sem refsingin eigi að ganga á undan tilverknaðinum í fjölda mörgum tilfellum, með því álit forða- gæzlumanns um fóðurnægtir einstakl- inganna, getur aldrei talist með öllu órækt og ábyggilegt, og sannar það reynslan. Oft hefir það sannast, að góðir og nærgætnir fjármenn, komast af með mikið rninni hey, en forða- gæzlumaður telur sæmilegt, eins hefir hið gagnstæða tíðum átt sér stað, að þeir, sem áttu fýrn af heyjum, lentu í þröng. Tillagan er örþrifaráð. Fátæklingun- um stjakað út á öreigabraut. Sveitar- félagið »grefur sér gröf þó grafi«, með auknum sveitarþyngslum, og K. E. bú- in lævís »Loka«-ráð, með þvi að gera lög þess ómannúðleg og firta alla góða menn frá félaginu. Ummæli höf.: »Pað er ekkert vit að lána út á bústofn, sem getur verið g j ö r f a 11 i n, enginn iáti- ar út á óvátrygð hús«, benda til þess, að kaupfélagið ætti að hætta viðskift- um við bændur, því allir vita að bú- peningur er altaf 1 hættu, þó ekki skorti fóður, og staðlausar öfgar eru það, að búpeningur geti verið g j ö r- f a 11 i n n! vegna fóðurskorts. Hefir ekki komið fyrir í okkar tíð og þó lengra sé litið aftur í tfmann. Það er meining mín að K. E. og öll kaupfélög eigi að láta sig miklu skifta um fóðurbirgðamálið. Pað á að nota aðstöðu sína, til þess að þrýsta félagsmönnum til samvinnu eða stofn- anar fóðurbirgðafélaga í sveitum. Með þvi meðal annars, að vera í útvegum um útl. og innl. kraftfóður, sem svo ætti að seljast með minni álagningu til félaga en einstaklinga, sem ekkí vilja samvinnu. F*að er líka í beinu samræmi við tilgang samvinnufélaga, að kaupfél. styrki fóðurfél. með ráði og dáð. Styrkt- arsjóðir ættu að stofnast af kaupfél. til stuðnings fátækum bændum, sem lendi í fóðurskorti vegna veikinda og annara óhappa, og eru meðlimir fóðurbirgða- félaga. Þannig er mín skoðun, sem styðst við álit þeirra manna, sem eg hefi talað við um þetta mál, en sem eg ekki mun þrátta um við Sigurjón lækni, því það væri árangurslaust. Pað er þjóðin öll sem á að dæma um þess- ar tvær gagnólíku skoðanir og tillög- ur. Höfundurinn tilkynnir mér það eins og í umboði allra dugandi bænda, að eg verðskuldaði óþökk frá þeirra hálfu fyrir ritgerð mína. Eg tek því með þolinmæði; er nu orðinn dálítið reyndur á þann hátt, þó ekki sé eg »þrauíreyndur« stillingar- maður eins og höf.!! Vænti einnig, að hann »tylli á tæpu vaði« um heimildir í þessa átt. Ekki ætla eg heldur að bera frekar hönd fyrir höfuð mér, að því er snertir árás höf. á mannorð mitt. Eg hefi komist í heyþröng, og kýs að sitja- á bekk með samsekum stéttar- bræðrum mínum. Hefi aldrei sótst eítir, að tylla mér eða Iroða þar til sætis, sem eg væri bæði sjálfum nautum til vanvirðu! mer og sessu- Svínárnesi 18. nóv. 1920. Porsíeinn Qislason. er að sjá, sem deila þessi geti bæði löng og snörp, Blaðið þvf að takrnarka hana rúmsins Sigurjóni lækni leyfist því ekki Ath. Svo orðið verður vegna. meir en um dálksrúm til andsvara. Ritstj. Cleðilegra jóla, góðs og farsæls nýárs, óska eg öllum mínuin viðslciftavinum og þakka fyrir viðskiftin á árinu, sem nú er að enda. v M. H. Lyngdal. Símskeyti. Rvík 21. des. Járnbrautarverkfallinu í Noregi er lokið með ósigri verkamanna. Sama þaufið í írlandsmálum. Ebert verður sennilega einn forsetaefni Pýzkalands. Leon Schultness heitir nýkos- inn forseti Svisslands. Pjóðafundinum í Genf slitið. Rússneskir keisarasinnar halda fund í París. Stór vörusýning verður í Lon- don í febrúar. Búist við verðfalli. Pinglisti Alþýðuflokksins: Jón Baldvinsson, Ingimar Jónsson og Ágúst Jósefsson. ♦ Ringlisti Sjálfstjórnar: Jón Þor- láksson, Einar Kvaran, Olafur Thors og von á fleirum.' Tveir menn diuknuðu á Seyð- isfirði vestra nýlega. Einn maður varð úti. Skonnortan »Marta« strandaði um síðustu helgi í Landeyjum, mannbjörg varð. Hendrik Ottoson kominn heim frá Rússlandi. Flotadeild ítala í Fiume hefir gengið á hönd D’Annunzio. Konstantin kominn til Aþenu og hefir verið fagnað mjög. Bretar og Frakkar kunna illa. Fréitaritari Dags. því Tímaritið er nú flutt í Sambandshúsið. Menn sem kynnu að óska að verða áskrifendur, eru beðnir að snúa sér skriflega til afgreiðslunnar þar. Töluverðar birgðir eru til af eldri árgöngum, og verða þeir auglýstir til kaups síðar, með góðum kjörum. — Áhugasamir samvinnuinenn ættu að rnuna eftir því tækifæri. — Útsölumenn, sem kynnu að hafa nokkur eintök af eldri árgöng- um óseld enn, eru beðnir að gera afgreiðslunni aðvart sem fyrst. Utanáskriftin er: Afgreiðsla Tímarits ísl. Samvinnufélaga, Sambandshúsið. Reykjavík. Sími 603. &*■ Gullíoss fer frá Reykjavík 3. jan. n. k. til ísafjarðar, Ak- ureyrar, Seyðisfjarrðar, Leiíh og Kaupm.hafnar. Akureyri 22. des. 1920. Afgreiðsla Eimskipaféiags íslands. Úr öllutn áttum. Tíðarfarið. Nú er veturinn fyrir nokkuru kom- inn til valda. Frost hafa þó ekki verið mikil enn og bendir það á, að vetur verði ekki aftaks harður. Allmikiii snjór er nú hér norðan lands. Nokkra síðustu daga hefir verið norðaustan átt með iiríðarhrynum og upprofun til skiftis. Slæmar fréttir berast af árferði sunnan lands og bú- skaparhorfum. Jörundur Brynjólfsson ritar í »Tímann« mjög ákveðna grein um landbúnaðinn. Hann stingur upp á því, að bændur bindist samtökum um alt land til varnar og viðreisnar at- vinnuvegi síuum, Umkvörtun er á gangi um framkomu íslands- banka og sennilega Landsbankans líka í gengismálinu. Regar gengi erlendra mynta fór hækkandi, komu tilkynning- ar til útbúanna hér um gengið dag- lega. F*á voru hagsmunir bankanna í veði. Nú hefir gengi lækkað nýlega. Þann 18. var gengið hér í pósthúsinu á Sterlingspundi kr. 24,50. Þann sama dag var það kr. 1,50 hærra í íslands- banka. Utbússtjórinn, sem er sanngjarn ,maður, reyndi að fá leiðréttingu á þessu,. en fékk þau svör, að þetta mundi vera bráðabirgðarlækkun, sem ekki væri til neins, að taka til greina. Má segja, að íslandsbanki sé orðinn mörgum hvimieiður. Síldin selst ekki sem stendur, en talin von um sölu úr nýári. Orsökin sú, að fjöldi verkafólks tapar atvinnu nú um nýárið og yfirvofandi fátækt neyðir það til að kaupa ódýrari fæðutegundir en það hefir veitt sér meðan atvinna og hátt kaup leyfði. í fyrra voru 70°/o af síldinni, sem gekk í gegn um hendur sænska Samvinnusambandsins, seld til bænda, en 30% til verkalýðs. Nú er búist við, að hlutföllin verði öfug ein- mitt af framan greindum ástæðum. Akureyri. Fratnbjóðendur í Reykjavík eru sagðir þessir: Af hálfu Sjálfstjórnar Jón Porláksson, Einar H. Kvaran og Ólafur Thors. Af hálfu Alþýðusarr.bandsins Jón Baldvinsson og Ingimar Jónsson cand. theol. Þjófnaðetr hefir oiðið vart í bænum, og er leitt til þess að vita, ef þjófnaðaraldan á að brotna hér yfir bæinn. Eru það vin- samleg tilmæli blaðsins til allra óráð- vandra manna, aó láta af öllum óknytt- um sáluhjálpar þeirra vegna, sóma bæj- arins og þjóðsrinnar. Sektað/r voru fyrir nokkuru 3 menn hér í bæ fyrir ölæði og óspektir, og þegar »Lag- arfoss« var hér síðast, voru sektaðir aðrir þrír fyrir sömu sök. Tveir þeirra voru skipverjar á skipinu, en sá þriðji úr bænum. 4 Bæjarstjórnarfundur í gærkvöld hafði til meðíerðar með- al annars rafveitumálið, götulýsingu, stjórnarskrárbrot í sambandi við snjó- mokstur og fieira. Verður getið nánar næst. Messsur um hátíðirnar. Aðfangadagskvöld: Akureyri 6 e. h. Jóladagur: Akureyri 12 á hád. 2. í Jólum: Lögmannshlíð 12 á h. Gamlaárskvöld: Akureyri 6 e. h. Nýársdagur: Akureyri 12 á h. 1. Sd. e. Nýár: Lögmannshl. 12 á h

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.