Dagur - 22.12.1920, Page 4

Dagur - 22.12.1920, Page 4
140 DAOUR. Verziunin ,G E Y S I R‘ óskar öllum viðskifíamönnum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakkar þeim fyrir viðskiftin á liðna árinu. M. J. Franklin. Verzlunin E yj afj ö r ð u r óskar öllum viðskiftamönnum sínum gleðilegra jóla og góðs komandi árs og þakkar þeim jafnframt fyrir viðskiftin á þessu ári. Kr. Arnason. Til solu er Híiseignin Nr. 46 í Aðalstræti, cign dánarbús Friðbjarnar Stcinssonar, Aku reyri. Eignin er stórt íbúðarhús úr timbri, ein hæð með kvisti, og kjaiiara að parti, bakhús og geymsluhús eru miki!, svo sem hesthús, fjós, hlaða, ennfremur torfhús ofan við þessi hús, sem er til íbúðar. Afarstór lóð fylgir éigninni, eirinig stórir vcl ræklaðir jarðeplagarðar. Tilboð í húseign þessa með öl!u fylgjandi, vcrði komið til herra járnsmiðs Sigurðar Sigurðssonar, Akureyri eða undirritaðs fyrir 1. Apríl 1921, er gefa allar nánari upplýsingar. Akureyri 15. Des. 1920. Carl F. Schioth. ALNAV0RU alla, höfuðföt, filbúinn fatnað og til fata svo sem tölur, tvinna etc. sel eg til áramóta með 15°|0 a f s I æ 11 i. Otto Tulinius. Sonora-grammof ónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomnustu grammófónar, er hugvitsmennirnir hafa búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og þér munuð undr- ast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimili yð- ar, þegar þetta snildar áhald lætur þar til, sín heyra. c sf*tmw jólanna, jólanna, jólanna, ÖL :i til ■ jólanna margar tegundir. Hvergi ódýrara en í verzlun Guðbj. Björnssonar. TILKYNNING. Útflutningsnefndin hefir símað á þessa leið: Aukreitis áður greiddri fiskuppbót 15% greiðum vér nú ennfremur öll- um fiskeigendum 4°/* af öllum þeim fiski, er vér höfum meðhöndlað frá ár- inu 1918, hvort heldur afhentur bandamönnum eða seldur í frjálsri sölu. Uppbótin greiðist á skrifstofu vorri næstu daga og eru hlutaðeigendur beðnir að ráðstafa innieignum sínum hið fyrsta. Petta tilkynnist Iiér mcð. Bæjarfógetinn á Akureyri 20. des, 1920. Júl. Havsteen, settur. Tilkynning. Samkvæmt reglugjörð Stjórnarráðsins frá 25. okt. s.l., fer fram úthlutún á sykur- og hveitisseðlum á skrifstofu minni miðviku- daginn 29. og fimtudaginn 30. þ. m. frá kl. 12—4 e. h. báða dagana. Fyrri daginn fyrir ytri hluta bæjarins frá Glerá og inn að Torfunefslæk, síðari daginn fyrir suður hlutann, þaðan og inn að Kjarna. Er lagt fyrir hvern hússeiganda, eða umráðamann húss, að mæta á tilteknum stað og tíma og veita móttöku seðlum handa öllu því fólki, er býr í húsi hans. Sökum þess að ekki voru sendir nægilega inargir seðlar til úthlutunar, er ætlast til að kaupmenn og verzlunarstjórar bíði þar til næsta póstferð frá Reykjavík hefir fallið, sem verða mun fyrir miðjan janúar næsta ár. Bæjarsljóiinn á Aknreyri 21. des. 1920. Jön Sveinsson. m 11 . ' ' . geíinn mikill afsláttur af iii nyars mmw™- " Sömuleiðis gefinn 10°|0 afsláttur af karlm. og unglingafatnaði. Notið tækifærið. Verzlun H. Einarssonar. Prjónasaum kaupir hæsta verði Verz/un Björns Grímssonan

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.