Dagur - 29.12.1920, Blaðsíða 4

Dagur - 29.12.1920, Blaðsíða 4
138 DAOUR Tilkynning. 13. jan. n. k. verða 4 menn kosnir í bæjarstjórn Akureyr- arkaupstaðar í stað bæjarfulltrúanna Ingimars Eydal, Júlíusar Havsteen, Ottos Tulinius og Sigurðar Bjarnasonar, sem úr ganga samkv. hlutkesti. E^nnig verða kostnir 2 endurskoöendur bæjar- reikninganpa og 2 menn í stjórnarnefnd, »Bókasafns Norðuramts- ins,« Akureyri. Frarnbjóðendalistum sé skilað oddvita kjörstjórnar tveim sólarhringum fyrir kosningu. Nánar auglýst síðar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. des. 1920. Jón Sveinsson. TILRYNNING. Vegna vörukönnunar og reikningsskila, verður sölubúð vor lok- uð milli jóla og nýárs og fram til 15. janúar n. k. * Á skrifstofu vorri verður samt tekið á móti innborgunum alla virka daga á ofannefndu tímabili. Viðskiftavinir nær og fjær, setn enn hqfa ekki gjört reikn- ingsskil, áminnast hér með um að gjöra skil skulda sinna jyr- ir 31. des. n. k. Vér óskutn viðskiftavinum vorum gleðilegra jóla og góðs komandi árs. Akureyri 23/i2 1 920. . H.f. Hinar sameinuðu ísl. verzl. Einar Gunnarsson. Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga í Akureyrarkaupstað liggur frammi —al> menningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjórans frá 29. des. þ. á. til 11. jan. n. k. að báðum dögutn meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað á skrifstofuna eigi síðar en 11. janúar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. des. 1920. Jón Sveinsson. Ritstjóri: Jónas Porbergsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Samvinnuskólimi 1921-1922. Inntökuskilyrði: Nemenduf, sem hafa í hyggju að vera í Samvinnuskólanutn veturinn 1921—'22 verða að uppfylla eftirfarandi skilyrði við inntökúpróf: 1. Skrifa læsilega rithönd. Geta gert nokkurn veginn skipulega ritgerð um fengið efni. Hafa numið málfræði Halldórs Briem, . síðustu' útgáfuna. 2. Hafa lesið Kehslubók í Islandssögu, eftir Jón J. Aðils, en í mannkynssögu kenslubók eftir Pál Melsteð eða eftir Porleif H. Bjarnasoti. 3. Hafa 'numið Landafræði Karls Finnbogasonar. 4. Hafa lesið, undir handleiðslu kennara, bæði heftin af Kenslu- bók í dönsku, eftir Jón Ófeigsson, og Enskunáinsbók Geirs Zoega. Hafa gert skriflegu æfingarnar í fDessutn kenslubókum. 5. Vera leiknir í að reikna brot og tugabrot. 6. Hver netnandi verður að hafa fjárhaldsmann, búsettan í Reykja- vík eða þar í grend, sem stjórn skólans tekur gildan. Aíhs. Pað er mjög óráðlegt, að hugsa til að sækja skólann, nema fyrir þá, sem eru vissir um að uppfylla þessi skilyrði. Reykjavík er nú orðin of dýr staður til að stunda þar það, sem nema má hvar sem er annarsstaðar á landinu. Inntöku í skól- ann fá konur jafnt sem karlar. Peir, sem ekki kæra sig um að íaka verzlunarpróf, fá kenslu í bóktnentasögu og félagsfræði, í stað þess sem þeir fella niður í námsgreinum, sem lúta að verzl- un. —- Kenslugjald er nú 100 kr. fyrfr hvern nemenda. Reykjavík 20. nóv. 1920. Jónas Jónsson. Tilkynning. Samkvæmt fyrirmælum stjórnarráðs Islands tilkynnist, að gegn hverjum hveitisseðli (4 kg.) skulu bæjarstjórnir og sveitastjórnir, þar sem ástæða er til, gefa út brauðseðia er gilda 10 hveiti- brauð (franskbrauð, sigtibrauð) er séu hálft kíló hvert, eða 20 brauð er séu 7.1 kg. hvert; af hörðu brauði (kringlum, tvíbök- um, skonroki) má selja jafna þyngd á hverjum seðli sem af fyr- nefndum brauðtegundum. Þegar bakarar skifta brauðseðlum fyrir hveiti, má úthluta þeitrt þeirri þyngd er brauðseðlarnir gilda. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 22. Des. 1920. Júl. Havsteen, settur. Garðyrkju- námskeið verður haldið við tilraunastöð Ræktunarfél. Norðurlands næst- komandi vor og sumar. Ná- kvæmati upplýsingar hjá fram- kvæmdarstjóra félagsins. Ljósmóðurstorf hefi eg undirrituð í hyggju að stutida í Akureyrarbæ frá 1. jan. uæstk. Sem stendur er heimili mitt í Litlu- Reykjavík; að suimanverðu (uppi). Akureyri 28, desember 1920. Jakobína Bjarnardóttir Ijóstnóðir. Barnakerti Akureyri -0\2 1920. p. t. Ræktunarfél. Nl. ' Einar J. Reynis. fást enn í v e r z 1 u n i n n i „Brattahlíð“. Brynj. E. Stefánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.