Dagur - 08.01.1921, Page 4

Dagur - 08.01.1921, Page 4
4 DAOUR 1. tbl. JHestrarpróf Hér með tilKynnisf, verður haldið í barnaskóla Akureyrar þriðjudaginn 18. p. m., kl. 1. Til prófsins eiga að koma oll börn í bænum, á aldrinum 8— 10 ára, pó eigi pau, er njóta kenslu í barnaskólanum, Skóianefndit). Kjötbúðin hefir til sölu nýtt kinda- og nautakjöt, smjör, kæfu og tólg. Áffæt fóðursíld ö r. u*' til solu hja Krisfjáni Helgasyni í Kaupfélagi Eyfirðinga. é f * • •••• • niðursoðnir ávextir og margt fleira fæst í KETBÚÐINNI. * • •—• • • • •••••• •«< Skepn ufóðuisíld mjöjf góö og ódýr fæst hjá Garðari Arngrímssyni. Úr öllum áttum. VerMækkun. Kol hafa nú snögglega læfckað í verði um ioo kr. tonnið og eru nú 200 kr. Sykur hefir sömuleiðis lækk- að ofan í 2 kr. kg., úr 3 60. Heyrst hefir að olía muni og lækka allmikið, en er óvíst. Þó mun hún lækka lftils- háttar, eða um 4 aura kg., innan skamms. Rúgmél hefir hækkað um eða upp í 76 kr. 16 kr. tunnan, Qærur eru nú að mestu seldar, en fyrir mjög lágt verð, að sögn. Sömuleiðis nokkuð af uíl, einnig fyrir lágt verð. Þessar vörur fara með Gullfossi næst til Khafnar. Qullfoss fór frá Rvfk f gær. Næsta blað flytur allítarlega grein, sem »Sanngjarnt kaup«, eftir Jón Pétursson. að frá 1. janúar 1921 hefi eg selt og afhent hr. konsúl J. C. F. ARNESEJ'l á Eskifirði verzlun mína í Hafnarstræti 18, Akureyri, ásamt vörubirgðum og útistandandi skuldum. — Ber pví viðskifta- tmönnum verzlunarinnar að snúa sér til hans, eða verzlunarstjóra hans, um öll viðskifti, er verzlunina snerta hér eftir. Jafnframt og eg pakka velvild pá og traust, er viðskiftavinir mínir hafa sýnt mér á umliðnum árum, óska eg peim allra heilla í framtíðinni, og vænti pess, að peir láti verzlunina njóta sömu hylli hér eftir sem hingað tih Akureyri 30. dés. 1920. Otfo Tulinius. Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Ketlð er nú að mestu eða öllu selt. Gert ráð fyrir kr. 1.75 verði á kg. á bezta keti. Er það nokkru hærra en búist var við um tfraa. Æsingafundur var haldinn í Reykjavík, til að mót- mæla hveiti og sykurskömtun. Tíðarfarið má heita einmunagott. Fyrir og um jólaleytið gerði nokkuð skörp frost nokkra daga. En milíi jóla og nýárs brá til blfðviðris. Síðan hafa verið frostleysur, úr hvaða átt sem blásið hefir. Er það nýlunda mikil hér norð- an lands, að fá hæga norðaustan rign- ingu um áramótin, eins og var hér eitt kvöldið. , Aðalfundur U. JM. F. y\kureyrar verður haldinn i Litla sal Samkomuhúss bœjarins sunnudaginn 16. jan. m k. og hefst kl. 3 e. h. STJÓRNIN. heitir Gauta ,Sonora‘- grammófónarnir • amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomn- ustu grammófónar, er hugvilsmennirnir hafa búið tih Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, óg pér munuð undrast hve mikill ánægjuauki pað verður fyrir heimili k yðar, pegar petta snildar áhald Iætur par til sín heyra.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.