Dagur - 27.01.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 27.01.1921, Blaðsíða 4
16 DAGUR 4. tbl. Hótel Akureyri. Eigandi hússins hefir nú afráðið, að láta húsið falt með allri íilheyrandi lóð 1605 □ m. fyrir 55 þús. kr. Góðir borgunarskil- rnálar. Vilji Norðlendingar sitja fyrir kaupum á eigninni, purfa peir að gera mér aðvart fyrir 1. febrúar n. k. Jónas H. Jónsson. Vonarstræti 11 B. Símnefni: Báran, Reykjavík. Sími 976. Reykjavík. '0 OOCOOOOOOÓO Samband Is/ 5 Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta 9 Mc. Douqall’s BAÐLYF. a ooooccooooo H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, Áðalfundur. Aðalfundnr Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 25. ijúní 1921. og hefst kl. 1 e. h. DagsKrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag pess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og Ieggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1920 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðanda svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend- unum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í staö peirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað pess er frá fer og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Peir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumið- ar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýst- ur verður síðar, dagana 21 — 23 júní næstk., að báðum dögum meðtöldum. Menn geta feugið eyðublöð fyrir umboð, til pess að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og afr greiðslumönnum pess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 16. desember 1920 Stjórrjir). »Tankarnir«.* Það var sagt, þegar hugmyudin um stofnun þjóðabandalagsiua kom fyrst upp, að með því yrði komist hjá öll- um ófriði milli þjóðanna framvegis. Þjóðabandalagið átti að útrýma ófriði alveg. Nú er þó svo komið, að flestar ófriðarþjóðannna hafa gengið inn í þjóðabandalagið, en allar hafa þær undanfarið kostað milclu íé til ýmissa tiirauna, til þess að bæta og gera ný morðtól, er að haldi mættu koma í næsta ófriði. Á Bretlandi hafa verið gerðar miklar tilraunir til þess að 3míða betri rifla en hingað til hafa tíðkast. Og í Frakkland og Banda- ríkjunum hafa farið fram tilraunir með »tanka« í þeim tilgangi, að gera þá sem öruggasta. Herfróðir menn halda því fram, að tankarnir mani útrýma riddaraliði, því víöast hvar mætti tefla fram tönkum f stað riddaraliðs, og það með betri árangri. Allar þjóðir eru sem sagt í óða önn að búa sig undir næsta strfð. (Morgunblaðið.) *) Brynreiðar mætti ef til vill nefna þess- ar djöflasmíðar. Ritstj. I Kaupfélagi Eyfirðinga fást: Miliipils hvít og mislit, stórogvæn. 5vunfur mikið urval, fleiri stærðir og teg. Siikiflauel misiitt. Uliarpeysur hvítar og misl. karla og kvenna. Bréfsefni í kössum. Jörðin Kjarni í Arnarneshreppi er laus til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. Semja ber við undirritaðan fyrir 20. febrúar næstkomandi. Kjarna 27. jan. 1921. Rósinkar Guðmundssof). Athug'ið afslátt gefur verzlun i P. Péturssonar j af ýmsum vörum, ef keypt er fyrir 5 krónur eða meira. Akureyri 25. jan. 1921. Verzlun P. Péturssonar. Karföplur í verzlun P. Péturssonar. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOjTS Prentari; OPDUp BJÖRNSSOfl /

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.