Dagur - 07.05.1921, Page 4

Dagur - 07.05.1921, Page 4
DAOUR 192 tbli 76 Laugardaginn 13. f>. m. kl. 1 e. h., verður opinbert uppboð haldið við sjúkrahúsið og par selt ef viðunandi boð fæst: 2 kýr, hænsn, benzinkassar, leiguréttur að erfðafestulandi o. fl. Sjúkrahússnefndin. Frá 14. maí þ. á, hef eg falið herra amtsbókaverði Jónasi Sveinssyni, Uppsölum, alla umsjón og útleigingu á „Hotel Akureyri", svo og innheimtu á leigum. — Leigendur hússins eru pví frá þeim tíma beðnir, að greiða honum leigur og snúa sér til hans, eða þess er hann til vísar, um alt það, er þar að lýtur. P. t, Akureyri 25. apríl 1921. Fyrir hönd Útibús íslandsbanka á ísafirði. Helgi Sveinsson. 2) Að íjórðungsstjórn sé þeim fé- iögum hjálpleg, sem leita til hennar með útvegun plantna og annars þess, er að skógræktarstarfsemi lýtur. 2. Fyrirlesframál: a) Fjórungsþing Norðl.íj. felur vænt- anlegri fjórðungsstj. að útvega hæfan fyrirlesara til að fara milli félaganna í héraðinu, bæði þeirra er nú eru f Sambaudinu og einnig þeirra ér utan við það standa, og hlutast til um að fyrirlestrarnir hljóði einkum um helztu mál ungmennaféiaganna. b) Að fjórðungsstj. sé falið að semja frumvárp tii laga fyrir héraða- sambönd, eftir að Sambandsþing hefur afgreitt Sambandslögin, og skýri þau, eða sjái um að þau verði skýrð, fyrir félögunum. c) Lagt skal rfkt á við fjórðungs- stjórn, að leita betur samvinnu en áður heíur vérið, við hin einstöku félög innan fjórðungsins, heimsækja þau ef hægt er og reyna að hafa vekjandi áhrif á starfslff þeirra. d) * Fjórðungsþ. ákveður að verja svo miklu fé til fyrirlestra og út- breiðslustarfseminnar, að þessu sinni, sem handbært kann að verða á þessu ári og þörf krefur. Með hvaða kjörum fyrirlestrarnir verði fluttir sé samningsatriði milli fjórðungsstjórnarinnar og félaganna. 3. íþrótfamál: Þingið telur æskilegt að fþróttamót verði haldið fyrir Norðl.fjórðung á næsta sumri, og felur fjórðungssjórn að fá eitthvert félag innan Fjórðung- sins, tii að taka að tér forgöngu þess. Ennfremur felur það stjórninni að hvetja öll félög innan Fjórðungsins til þátttöku. í sambandi við íþróttamál samþ. þingið bráðabirgðar ráðstöfun fjórð- ungsstjórnarinnar á sfðastliðnu sumri, að láta U. M. F. Norðl.íj. ganga f íþróttasamband íslands. 4. Sambandsmál. 1) Ut af væntanlegum breytingum, sem gerðar verða á næsta Sambands- þingi á Sambandslögum U, M. F. I. skorar þingið á Sambandsþing, að taka fullkomlega til greina tillögur til breytinga, sem samþ. voru á Fjórð- ungsþingj 1919 og sendar voru S;m- bandsstjórn þá, með þeirri viðbót, að 6 gr. breytist þannig, að l staðinn fyrir »3ja hvert árc komi »5ta hvert ár«. Sérstaklega vill þingið halda fast við skuldbindinguna og stefnuskrána eins og þar er lagt til. 2) Fjórðungsþing U. M. F. Norðl.fj. felur fulltrúum þeim er kosnir verða á næsta Sambandsþing að hlutast til um, að blaðið »Skinfaxi« verði gefið út framvegis, að minsta kosti 6 blöð á ári og þar verði skýrt frá helztu starfsemi Sambandsins, útdráttur úr reikningum þess og skýrslum félaganna. Einnig að það geti um helztu íþrótta- mót og Iþróttamenn U. M. F. I. og annað það er vakið geti áhuga félags- manna. 3) Út af málaleitun Sambands- stjórnar um skattgreiðslu til Samband- sins frá einstökum félögum innan þess, lýsir fjórðungsþ. yfir þvf að það getur ekki að þessu sinni lagt til, að slfkur skatfur verði leiddur f lög. Aðalástæðan fyrir þvf er ófull- nægjandi upplýsingar um fjárhag Sambandsins og fyiirhuguð störf þess f framtíðinni. 5. Tóbaksbindindismál: a) Fjórðung8þing felur væntanlegum fulltrúum sfnum á næsta Sambands- þing að beita sér fyrir Tóbaksbindindis- málinu, og væntir þess að þingið geri ákveðnar tillögur um, hvernig tiltækilegast sé að vinna þvf máli mest gagn. b) Fjórðungsþing felur stjórn sinni að hlutast til um að öll ungmenna- félög innan fjórðungsins stofni hjá sér Tóbaksbindindi og reyni að gera það að skilyrði íyrir inngöngu unglinga í félagið innan iS ára aidurs, enda séu þeir Tóbaksbindindismertn fraravegis meðan þeir eru í félaginu. Þá var til umræðu: Skattur til Sambandsins. Fjárhagsmál og fl. Fjórðungsstjórn til næsta árs var kosin: Jón Sigurðsson, ljósmyndari, fjórð- ungsstjóri. Jakob Frímannsson, verzl.maður, ritari. Jóhannes Jónasson, verzl.maður, féhirðir. /~Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJf ^ K Prentari: OPDUR BJÖRN8S0K A til alpingiskosninga liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjpra dagana frá 7.—17. mat p. á. Kærum út af skránni sé skilað á skrifstofuna fyrir 24. s. m. Bæjarstjórinn á Akureyri 29.apríl 1921. Jón S veinsson. ' Sumarf rakkar karla og kvenna, með niðursettu verði, fást í Kaupféiagi Eyfirðinga. F L«ainn piltur og tvær til prjár stúlkur geta fengið að læra Gráð'a- ostagerð hjá Jóni Á. Guðmundssyni í Þingeyjarsýslu í sumar. Allar nánari upplýsingar fást hjá ritstjóranum. R y k s í u r komnar aftur. — Verðið lægra en áður. Samband Isí. Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Verzluniq „Braffahlíð“ hefir miklar birgðir af fjölbreyttri álnavöru, sem verður fyrst um sinn seld með 10—25°|0 afslætti. Brynjólfur E. Stefánsson,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.