Dagur - 28.05.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 28.05.1921, Blaðsíða 4
88 DAGUR 22. tbl. JWanntalsþing í Eyjafjarðarsýslu eru ákveðin þannig: Öngulstaðahreppur . . . 13. júní, kl. 1. Saurbaejarhreppur.... 14. — II — 1. Hrafnagiishreppur . . , 15. U 12. Glesibæjarhreppur . . . 20. — H 12. Öxnadalshreppur . . . . 18. N 1. Skriöuhreppur 17. H 1. Arnameshreppur .... 23. — u — 1. Árskógshreppur . . . . 24. H 12. Svarfaðardalshreppur . . . . laugardaginn 25. — v — 12. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 20. maí 1921. Steingrímur /ónsson. huadar*. Hver akilur þetta öðru v(ii •b íto, að öil (sleozk dýr, sem hafa loðins haaa, séu hnadar? Þv( haíði haaa ekki setninguna STona: Hundur •r (slenzkt dýr, itn hefir loðinn haus? þá hefði húa verið í samrsemi við það ■em i eftir tér. Annara er þörf að spyrja ítl. fleir) epnraÍBga v'it af þessu yfirlýsingamáli, sem haaa hefir með framkoiau sinni gefið ástseðu til: Hrersvegna segir haaa það ósatt móti betri vitund, að honnm hafi borist bréf frá form. og framkvæmdastj. Sambanésina með yfirlýsingunum? Ált var i aisu samanhasgandi akjali for- milinn og yfirlýaingamar. Þetta var honum sent, sem öðrnsn blöðum landslna. Hvort var það hcldur af 6- kurtelal, aulahatti eða aumingjaikap ■ena hann lét ekki formilann (ylgja, eins eg önnur blöð landsins? Er ekki aú tilgita Degs rétt, að honum hafi þótt akömm að þv(, af þvf að formil- inn var atflaðnr eéretaklega fyrir haan og þen krafist, að yfirlýsingarnar vseri birtar? Hvera vegaa lét hann ekkert orð fylgja nm það, að hvers tilhlutun þser vorn birtar ? Hvers vegna fer hann, tveimnr blöðum síðar, að mótmaela því atriði í formálanum, að hann (ísl.) hafi tekið þátt í atvinnu- spillandi dýlgjum um Sambaadið, þar sem hann hafðl aldrei birt formálann eg tú ásökun f garð blaðsias þvf aldrei koaið frara? Tskist íslendingi að svara þesanm apurningura skil- merkilega og in yfirklórs, réttist hann ftgn úr »svínbeygjunni<, þó fram- koma hans 1 þessu máli beri vott ura, að ritstj er jafn llla að sér ( »logik« sem ( þv( að stjórna blaði. Kaupféitgsfandurinn. Daivikur- IssknirÍBB onir illa við ainn hlnt. í 37. tbl. ísl. akrifar hace grein raeð þessu nafni, til þess að leiðrétta útdrátt Dags úr þvf, sem i fundtnum gerðist. Ágreiningurinn er að mestu sprottinn af þvf, að lækniuum þykir blaðið ekki hafa akýrt nógu nikvxralega fri. I. Tillaga Sigurjóns var þannig til korain, að hiaa flutti hana á fundi f sinni deild. Nefnd var þar kosin, til að ganga fri henni og rökstyðja hana. Á það starf aefndarmnar itti deildin auðvitað að ieggja samþykki sitt, áður en bún gat tekið ibyrgð á þvf. £a Sigurjó&i œnn hafa þótt visaara, að hsetta henni ekki f þi óvlssu. Enda sýndi aig, þegar til úrslitanna kom, að helraiagnr aðeins af fulltrúum deildarinnar greiddu henni atkvæði. Tillagan var þvf komin fram með hálfgerðu ofbeldi læknisins. Setningin— »hefði trygt sér« — féll úr af vangi blaðsins, en virðist ekki skifta miklu máli. Að hafa nægar fóðurbirgðir og að hafa trygt sér þær, er eitt og hið sama gagnvart tilgangi tillögunnar. Hið sfðara hlaut jafnan að verða undir- skilið, þó það sé tekið fram til fyllri áherzlu. 2. Það var ekki tekið fram I Degi, að enginn ágóði var goldin af þeim vörum, sem ekki eru ágóðaskyldar. Þess virðist ekki þörf. Þetta vita allir. Allir vita að sumar vörur eru ekki ágóðaskyldar, vegna þess að ekkert er á þær lagt. 3. Traustinu til framkvæmdastjór- ans var tekið með lófataki, þegar það var borið fram. Þó læknirinn hafi getað lokað avo eyrum sfnum fyrir þvf, að hann minnist þess ekki, munu allir aðrir, sem á fundinum voru, minn- ast þess. Að vfsu voru sfðar greidd atkvæði um traustið og þá var lækn- irinn einn á móti. Er þá hægt að skilja, hversvegna öfuguggi þessi þolir ekki að heyra lófatakið nefnt á nafn. 4. Ura traustið til framkvæmda- stjóra S í. S. fór blaðið eftir þvf sem bókað var. Hvað sem læknirinn kann að hafa sagt um það f umræðum, var það ekki tekið til greina við at- kvæðagreiðsluna, úr þvf hann hreyfði þá ekki mótmælum. Fundarstjóra hefir þá sézt yfir, að spyrjs þenna háttvirta fuiltrúa, hvort houum hefði þóknast, að skifta um skoðun; hefir sennilega verið búin að gleyma, hvað hann lagði til málanna. Þannig eru allar þessar aðfinslur sprottnar af naglaskap Dalvfkurlækni- sius. það er mjög tvfsýnn hagur fyrir hann, að Dagur skýri nákvæmlega frá fundinum. En úr þvf að hann unir illa við orðinn hlut, skal það tekið frara, að hann hagaði sér þar mjög lftið lfkt þvf, sem menn eru vanir að gera á íundum. Það var engu lfkara, en að hann væri fyrir fram ráðinn og settur til höfuðs félaginu og félsgs- stjórninni. Hann sýndi fundinum og félaginu megoustu fyrirlitningu, svo varaformaður setti ofan ( við hann. Hann virti ekki fundasköp, heldur tók orðið af mönnum f miðri ræðu og stóð sjálfur upp, til þess að kljúfa sundur ræður manna ekki með fáum orðum. Eins og einn fundarmaðurinn tók fram, »setti hann á sig horn og klaufir og stangaðist f hverju máli og eyddi mjög miklu af fundartfman- um f einskisverðar ræður,« hnippingar, Til ágóða fyrlr Heilsuhælissjóð ^orðurlands veröa seldar veitingar í sambandi viö hátíðahald U. M. F. A. hinn 17. júni f sumar. Þeir sem viija styrkja fyrirtaeki þetta með gjöfum (svo sem: kaffi, súkku- laði, ýmsu til brauðgjörðar o. fl.) eru vinsamlega beðnir aö snúa sér til einhverrar af okkur undirrituöum fyrir 5. júnf nestkomandi. Akureyri 23. maf 1021. Anna Magnúsdóttir. Laufey Pálsdóttir. Kristbjðrg Jónatansdöttir. Jónína Jónsdóitir. Sigurlaug Sigurgeirsdóttir. Magðalena Þorgrimsdóttir. Sigurbjörg Ólafsdóttir. SigurbjSrg Jónsdóttir. Aðalbjörg Steinsdóttir. Ingibjörg Rafnar. Eini) piltur og tvær til prjár stúlkur geta fengið að læra Gráöa- ostagerð hjá Jóni Á. Guðmundssyni í Þingeyjarsýslu í sum- ar. Sérstök kjör fyrir stúlkur, sem hafa unnið á smjörbúum. Allar nánari upplýsingar fást hjá ritstjóranum. ,Sonora‘- grammófónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomn- ustu grammófónar, er hugvitsmennirnir hafa búiö til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og pér munuð undrast hve mikill ánægjuauki pað verður fyrir heimili yðar, pegar petta snildar áhald Iætur par til sín heyra, imili I eyra. J /Vðalfundur Verksmiðjufélagsins á ýlkureyri, verður haldinn í Samkomuhúsi Akureyrarkaup- staðar, mánudaginn 11. júlí n. k. Fundurinn byrj- ar kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Akureyri 23. maí 1921. Sfjórnin. háttoganir og stagl. Loks sýndi hann af sér það ótvfræða vanþroskamerki að segja sig úr félaginu, vegnaþess að hann gat ekki komið þar fram máli, sem var mönnum svo um geð, að einungis 7 af 68 atkvæðisbærum mönnum greiddu þvf atkvæði, og sem að dómi langflestra hefði, ef það hefði gengið fram, liðað félagið þegar f sundur og á þann hátt komið l veg fyrir, að tilganginum yrði náð, sem enginn neitar, að var f sjálfu sér góður. Nú hefir afstaða læknisins verið að nokkru skýrð, avo menn geti ráðið f, næst þegar hann fyllir dálka íslendings um þetta efni, af hvaða toga slfkar greinar eru spunnar. CRitstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJÍ S Prentari; OPDUR BjÖRNSSQN f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.