Dagur - 11.06.1921, Page 3

Dagur - 11.06.1921, Page 3
24; tbl. DAOUR 95 manns og kom aftnr á miðvikudag með fjölskyldu Steingrfms Jónssonar bæjarfógeta. Steingrímur keypti hús af Sig. Fanndal, gamla amtmannshús- ið, og hefir það þurft mikillar viðgerð- ar, sem verið er að framkvaema. Frá Húsavfk flutti hingað ennfremur Sigur- jón Þorgrímsson fyrrum veitingamaður og settist að í hinu nýbygða húsi Eggerts Melstað við Oddeyrargötu. Ásbjörn Árnason bóndi f Torfum f Eyjafirði seldi jörðina Sigtryggi Jóhann- essyni, sem var í Saurbae. Bróðir Ás- bjarnar, Gunnar á Krónustöðum, seldi sína jörð Magnúsi Árnasyni Hólro, sem var f Sauibæ. Ásbjörn keypti aftur Þverárdal f Húnavatnsýslu og fluttu þeir bræður þangað vestur í síðustu viku. Aövörun bæjarfógetnns til manna, sem fest er upp á götunum, um að bæjarbúar verði að halda fé sfnu ut- an takmarka kaupstaðarlóða, kemur að litlu haldi. Menn hafa naumast svefnfrið á nóttum fyrir sauðíjárjarmi. Það virðist vera að verða rótgróinn siður, að haía reglugerðir og fyrirmæli yfirvalda að engu. Röggsemi og strangt réttlæti þarf, til þess að hrista af mönnum vanatómlætið. Sjöstjömuna, motorskip eign sam- nefnds félags hér í bæ, hafa eigeodurnir f hyggju að gera út til Réykjavíkur nú um sýningartfmann, til þess að flytja fólk. Ferð með skipinu verður bæði fljótari og mun ódýrari en með Sterling. Sjá auglýsingu f blaðinu. Duglegir verkamenn. Skipstjórinn á seglskútunni, sem er að afferma trjávið hér við hafnarbryggjuna rómar verkamennina fyrir dugnað og þykir vera stór munur á handatiltektum þeirra og t. d. Englendinga. Bœjarsímini). ólagið á honum virð- ist vera að ágerast. Það er oít mjög örðugt að tala á landlfnum fyrir sam- tölum manna innan bæjar. Þannig virðast leióslur liggja saman í skiíti- borðinu eða á lfnunum. Stundum arga 6 eða fleiri menn hver f eyrun á öðrum og hafa lftið annað upp úr eu skapraunir og ljótt orðbragð. En bót f máli er sú, að nú er verið að setja niður stórt og vandað skiftiborð í símastöðinni samk. loíorði sfmastjórn- arinnar s. 1. vetur. Um niðursetning- una annast Otto B. Arnar, ritstjóri. Mun þvf verki verða fljótlega lokið. Úr öllum áttum. 111 meðferð virðist vera á póst- flutningi með landpóstinum. Blöðunum er auðsæilega haugað ofan f poka. Reykjavikurblöð, sem komu með sfðasta pósti, voru allmikið skemd. Sœsíminn er slitinn aftur og á sömu stöðvum og s. I. vatur. Talið er líklegt að togarar valdi slitum þess- um. Þarna kvað vera auðug fiskimið. Skriða féli nýlega á túnið á Fagra- bæ á Svalbarðsströnd og eyddi */s af þvf. Á bænum var fjögurra kúa tún, svo skaðinn er mjög tilfinnanlegur fyrir bóndann. Heilsuljælissjóður Noröurlands Dagur hefir leitað upplýsinga um sjóðinn hjá þeim ungfrú Önnu Magn- úsdóttur, form. sjóðsins, frú Laufeyju Pálsdóttur, gjaldkera og ungfrú Krist- björgu Jónatansdóttur ritara hans. Sjóðurinn et nú orðinn kr. 37.668.98. Er því fé ráðstafað þannig: Kr. 2 5 000.00 hafa verið lánaðar sjúkrahúsinu Gud- manns Minde á Ákureyri, gegn skulda- bréfi, dags. 30. júlf 1920, með öVíO/o vöxtum og uppsegjanlegu með 6 mán- aða fyrirvara af beggja hálfu. Lánið ábyrgjast bær og sýsla. Kr. 10.000.00, gjöf frá Kaupfélagi Eyfirðinga, stend- ur þar inni samkvæmt gjafaloforði félagsins með 4°/o vöxtum og kr. 2668.98 í sparisjóði Landsbankaút- búsins á Akureyri. Valdemar Halldórsson, Káifa- strönd við Mývatn er nýlega kominn úr ítalfuför. Er hann talinn fyrsti Is lenzkur bóndi, sem farið hefir þangað suður á seinni öldum eða sfðan suður- göngur f því skyni að taka lausn af páfa lögðust niður. Hann fór frá Khöfn suður gegnum Þýzkaland og Austur- ríki, og gegnum Alpafjöli og til Róma- borgar. Með honum var f för Tryggvi Sveinbjarnarson (Svörfuður). þeir félag- ar hittu f Róm þá Rfkarð Jónsson mynd- höggvara og Davíð Stefánsson skáld. Fóru þeirsíðan allir skemtiför um Ítalíu til Neapel, Capri og upp á eldfjallið Vesúvíus. Upp úr gígnum f fjallinu þeytist gufumökkur með hvellum og drunum. Valdemar fór einnig til Flor- enze. Frá ítalfu fór hann sfðan til París, þaðan yfir til Englands og síðan heim. Valdemar segir Ifðan fólks og dýrtfðina mjög misjafna f löndunum. Hann telur engu dýrara, að ferðast suður f löndum, heldur en að sitja um kyrt á Norðurlöndum. Fargjald á 3. farrými frá Khöfn til Rómaborgar kostar litlu meira en einir stlgvéla- skór með pppplrssólum kosta hér á Akureyri. Einna mesta dýrtfð sagði bann vera á Englandi af þeim lönd- um sem hann fór um. Þó var hvergi jafn dýrt að dvelja, sem í Reykjavfk. Dónardœgur. Fyrir nokkru sfðan andaðist á Emarsstöðum f Reykjadal húsfreyja Anna Haraldsdóttir af barns- förum. Anna var dóttir merkisbóndans Haralds Sigurjónssonar, sem bjó á Einarsstöðum l mörg ár, en er dáinn fyrir 11 árum sfðan og Ásrúnar Jóns- dóttur Ólafssonar frá Rifkelssöðum í Eyjafirði Ásrún dó fyrir 2 árum sfðan; Anna var gift Einari Guðmundssyni ættuðum af Austurlandi. Áttu þau hjón 2 börn á llfi og hið þriðja fylgir nú móður sinni f gröfina. Anna var góð kona og hversdagsprúð og vinsæl af öllum, sem kyntust henni. Nýlega er og látinn Árni Stefáns- son í Litladal í Eyjafirði, bróðir Stef- áns alþm. f Fagraskdgi. Árni var á áttræðisaldri, þegar hann lézt. Hann var lengi góður og gegn bóndi f Litladal og Stóradal. Hann var talinn hamrammur að afli og mikill dreng- skaparmaður. Sömuleiðis er nýlega látinn á Gaut- Bókavarðarsíaðan við bókasafn Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu er laus frá 1. júlí þ. á. Þeir sem sækja vilja um stööuna, sendi umsóknir sínar til undirritaös. fyrir 20. júlí þ. á. Bæjarfógetinn á Akureyri, 4, júlí 1921. Steingrimur Jónsson. r Mikil verðlækkun í Sdpubúðinni á Oddeyri. (Sími 82.) Bezta Krystalssápa V2 kg. . . 0.60 Sódi — — . . 0.14 Marseiliesápa - - . . 0.52 Sápuspænir — — . . 1.65 A. B. C. Sápa, stk Sápuspænir í kössum .... 0.90 Jurtasápa, stór stykki. . . 0.40 Standardsápa, — — . . . 0.40 Ágætir skúringaburstar frá . . 0.55 — gólfskrúbbar — . . 0.95 Lessive lútarduft . . . • Bedste” þvottaduft */j pk. Do. Do. V2 - Sodanak ’/i - Do. V2 — Skúringaduft, pk.. . . Salernispappír — . . . Fægiefni „Gull" glasið frá Marseille úrgangssápur V2 kg. 0.50 0.48 0.30 0.46 0.27 0.27 0.70 0.40 0.52 Mikið úrval af ágæfum handsápum. 800 kgr. af hvítri blautsápu, '/2 kgr. á kr. 0.39. 1000 — - handsápu, J/z kgr. á kr. 1.00. Mikið úrval af alskonar burstum og gólfsópum, pvottaskinn, t greiður, kambar, hár- og fataburstar. Krydd í brauð og mat. ! Mikið úrval af svömpum. f ■é T-f-JVl-jA-R-I-T isl. samvinnufélaga. Nýútkomið hefti rekur í aðaldráttum sögu samvinnustefnunnar hér á Iandi síðust 40 árin. Koma þar við sögu fjðlmargir þjóðkunnir menn: t. d. Tryggvi Gunnarsson, Jakob Hálfdánarson, Benedikt á Auðnum, Jón Sigurðsson á Gautlöndum og synir hans þrír, Einar í Nesi, Jón í Múla, sr. Einar Jónsson á Hofi, Skúli Thoroddsen, Ólafur Briem, Páll Briem, Torfi í Ólafsdal, Guðjón á Ljúfustöðum, Hallgrímur Kristinsson, Sigurður á Ystafelli, Ágúst í Birtingaholti, Bogi Th. Melsteð, Sigurður Sigurðsson ráðunautur. Lárus Helgason Kirkjubæjarklaustri, Guðmundur Porbjarnar- s°n á Hofi, Eggert í Laugardælum, Björn Bjarnarson í Grafarholti, o. m. fl. Ennfremur er í sama hefti rækilegt yfirlit yfir mörg hin helstu málaferli sem risið hafa út af útsvarsskyldu samvinnufélaga. Nýir kaupendur að árg. 1921 fá þetta hefti í kaupbæti, ef borgun fylg- ir pöntun. Afgreiðsla tímaritsins er í Sambandshúsinu, Rvík. Sími 603. löndum í Mývatnssveit Kiistján Þor- steinsson bróðir Hólmgeirs Þorsteins- sonar stöðvarstjóra á Breiðumýri, Kristján var farinn að heilsu og kröft- um og er hverjum gott, að losna við lífsbyrðina, þegar hún gerist svo þung. Fjáríöfnun til styrktar sjúkrahús- inu hér á Akureyri hefir farið fram vestanhafs að tilhlutun Helga magra. Þegar siðast fréttist nam upphæðin $ 812.02. Sýna Vestur-íslendingar það nú sem fyr, að þeim er Ijúft að rétta okkur höndina yfir hafið. Rammalistar til sölu í verzlun H. Einarssonar. Stórt herbergi er til leigu. Gluggar móti suðri. R, v. á. Kynbótanaut P/2 árs gamalt, af úrvals kyni, er til sölu hjá Kr. E. Kristjánssyni, Hellu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.