Dagur - 20.08.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 20.08.1921, Blaðsíða 4
132 DAGUR 33. tbl. ía ©•* £ m # &f É il r •« 1 &f É m minmin w # * f ^ r\uyiiijui ^ * I ? 0 i * er Iækkað um kr. 5.00 tunnan frá ? T í * og með 16. þ. m. # m Kaupfélag Eyfirðinga # • if@i##* Vaxdúkur á eldhúsborð, ódýr. w Reiðfatabrúnel mjög sterk. Svarfur skinnkanfur, mátulegur í möttul, fæst með tækifærisverði. Kaupfélag Eyfirðinga. sannleikurian sigra altaf, þegar til lengdar lætur. Þessvegna hefir Einar orðið að láta f minni pokann. í stjórn- málum hefir hann að sjálfsögðu jafnan fylt flokk hinna íhaldsamari og beitt sér gegn andstæðingum eftir því sem skapgerð hans og innræti var til. Nó sfðast virðist hann hafa einkum eitt áhugamál. Það er að lama Kaupfélag Eyfirðinga með öllum ráðum, en hlaða undir Höepfners verzlun hér í bæ. Meðan Einar heldur svo fram stefn- unni horfir ekki óvænlega. Héraðs- búar hafa af góðum og gildum ástæð- um enga tröllatrú á selstöðuverzlunum. Þeim er Ijóst að sá, sem vill efla selstöðuverzlanir á kostnað kaupfélaga er enginn vinur þeirra. Þeim er sömu- jeiðis ljóst, að sú verzlun, sem notar Einar Sigfússon, er búin að koma málum sínum f ógiftusamlegt horf. Um leið og grein þessi hefir þó nokkurt sögulegt gildi, á hún að vera fullgild ástæða fyrir þvf að Dagur liggur ekki f langvinnum deilum við Einar Sigfússon um samvinnumál. Veg- ur Kaupfél. Eyf. hefir jafnt og þétt vaxið þrátt fyrir og nú síðast fyrir ofsóknir Einars. Ofsóknirnar er ekki hægt að skilja, án þess að skoða þcet í Ijósi petsónunnat sjálfrar eins og hér hefir verið gert. En þá verður það Ijóst, að þær eru og verða máttlaus viðleitni að fullnægja eðlishvöt þess manns, sem örlögin hafa dæmt, til að vera f sffeldri andstöðu við réttlætið pjámsskeið í handavinnu: Línsaum, Kjólasaum og fjölbreyttum útsaum hefi eg í vetur, eins og að undanförnu, frá 20. okt. til 28. jan. og frá 1. febrúar til 30. apríl. Efni tilheyrandi Línsaum og Út- saum hefi eg og sel þátttakendum með góðum kjörum. Sömuleiðis kenni eg fríhendis áteikningu, í sambandi við útsaum, þeim, sem óska þess. Umsóknfr sendist fyrir 25, sept. Akureyri, 12. ágúst 1921. Jhma Magnúsdóttir. D. I. F. Fundur í Dansk-íslenzka félaginu verður haldinn laugardag 20. ágúst kl. 9 e. h. í Samkomusal bæjarins (litla salnum). Áge Meyer Benedict- sen talar. Allir velkomnir. Nýir með- limir verða teknir inn. og sannlcikann, dæmt til mikillar óvirð- ingar, dæmt til þcss vonda hlutskiftis, að vera óvinur velferðarmála með þeirri einni ósjálfráðu og óverðskuld- uðu málsbót, að vera áhrifalaus. mikið úrval. Pffur Flóki Sframmi gnr"fu°rg (filt) þríbreiður, mjög góður í teppi, afaródýr. Fæst í Samband Jsl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Samvinnuskólinr) 1921-1922. Inntökuskilyrði: Nemendur, sem hafa í hyggju að vera í Samvinnuskólanum veturinn 1921 —'22 verða að uppfylla eftirfarandi skilyrði við inntökupróf: 1. Skrifa Iæsilega rithönd. Geta gert nokkurnveginn skipulega ritgerð um fengið efni. Hafa numið málfræði Halldórs Briem; síðustu útgáfuna. 2. Hafa lesið kenslubók í íslandssögu, eftir Jón J. Aðils, en f mannkyns- sögu kenslubók eftir Pál Melsteð, eða eftir Porleif H. Bjarnason. 3. Hafa numið Landafræði Karls Finnbogasonar. 4 Hafa lesið, undir handleiðslu kennara, bæði heftin af Kenslukók í dönsku, eftir Jón Ófeigsson, og Enskunámsbók Geirs Zoéga. Iiafa gert skriflegu æfingarnar í þessum kenslubókum. 5. Vera leiknir í að reikna brot og tugabrot. 6, Hver nemandi verður að hafa fjárhaldsmann, búsettan í Reykjavík eða þar í grend, sem stjórn skólans tekur gildan. Aths. Það er mjög óráðlegt, að hugsa til að sækja skólann, nema fyrir þá, sem eru vissir um að uppfylla þessi skilyrði. Reykjavík er nú orðin of dýr staður til að stunda þar það, sem nema má hvar sem er annars- staðar á landinu, Inntöku í skólann fá konur jafnt sem karlar. Þeir, sem ekki kæra sig um að taka * verzlunarpróf, fá kenslu í bókmentasögu og félagsfræði, í stað þess sem þeir fella niður í námsgreinum, sem lúta að verzlun. Reykjavík 20. júlí 1921. Jónas Jónsson. Eyfiröingarl ' Greiðið andvirði blaðsins til Kaup- f Ritstjóri: JÓJiAS I>ORBERGSSOJ<"S félags Eyfirðinga eða útbús þess á K Prentari: OPDUR BjÖRNSSON r Dalvik, eftir því sem yður hentar bezt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.