Dagur - 17.09.1921, Blaðsíða 4
148
DAGUR
37. tbl.
Tilkynning.
Slátrun á sláturhúsum Kaupfélags Pingeyinga hefst
miðvikudaginn 21. þ. m.
Félagsmenn eru ámintir um að fara eftir reglum
þeim um slátrun, sem auglýstar voru síðast liðið
ár í 21. tbl. Dags.
Húsavík 12. sept. 1921.
Félagsstjórnin.
Hafið þið ekki heyrt um
ódýru Karlmannsskóna
hjá
Jlsgeir Jéturssgni?
Skrá
yfir aukaniðurjðfnun í Akureyrarbæ fyrir líðandi ár, Iiggur frammi
— almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjóra dagana frá 20.
sept. til 3. okt. n. k.
Kærum út af skránni skal skilað til formanns niðurjðfnunar-
nefndar innan Iögákveðins tíma.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. sept. 1921.
Jón Sveinsson.
Parabakkar,
með mikið niðursettu verði, fást í
Kaupfélagi Eyfirðinga.
Lífsábyrgðarfélagið
Thule.
Hvort er álitlegra aB liftryggja sig
í því félagi, sem skiftir mestu af arði
sínum milli hinna líftrygðu, eða því,
sem skiftir honum milli hluthafanna.
Iðgjöld greiðast í íslenzkum pen-
ingupi. Tryggingar annast
Axel Kristjánsson,
Strandg. 1, Akureyri.
E-G-G
daglega keypt í
Sjúkrahúsi Akureyrar.
A t v i n n a.
Stúllca, sem er þrifin og reglusöm,
óskast í vist frá 20. sept. n. k. til
14. maf 1922. Hátt kaup í boði.
Arni Jóhannsson, f Kaupféiagi
Eyfirðinga, vísar á.
FÆÐ I
geta 4 til 6 reglusamir karlmenn
fengiö keypt í Hafnarstrœti 39
frá 1. okt. n. k. til vors og ef til
vill lengur, ef samið er strax.
Ritstjóri: JÓNAS Þ0RBERGSS0ff~S
S Prentari: OPDUR BjÖRNSSON d
Söludeild
4
Allar eldri vörur svo sem: vefnaðarvörur,
skófafnaður, járnvörur
o. fi., verða seldar nú í haustkauptíðinni með
10—25°10 afslætti.
Umsóknir.
Peir af bæjarbúum, sem hafa í hyggju að sækja um styrk úr
ellistyrktarsjóði kaupstaðarins á pessu ári, sendi umsóknir sínar til
skrifstofu bæjarstjórans fyrir lok pessa mánaðar.
Umsóknunum fylgi lögboðin vottorð. (Sbr. lög nr. 17, 9. júlí,
1909).
Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. sept. 1921.
Jórj Sveinssog.
Samhand Isl.
Sam vinn ufélaga
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Mc. Dougall’s
BAÐLYF.
Opinbert uppboð
verður haldið að Leifsstöðum í Kaupangssveit, fimtudaginn -29. p.
m. og par seldar, ef viðunandi boð fást, nokkrar kindur tilheyr-
andi sauðfjárræktarbúinu par.
Ujjpboðið hefst kl. 12 á hádegi.
T.eifsstöðum 9. sept. 1921.
Bjarni Benediktsson.
í verzlun Kristjáns Sigurðssonar.
Nýjar vörur: Sæt Saft dönsk (Hornbeck). Niðursoðinn Lax. Sardínur.
Matarkex. Vegglampar. Lampaglös. Lampaskermar. Olíugeymirar. Lampa-
skrúfur 8—10 línu. Reykhettur. Kveikir o. fl. Nokkrar sortir af álnavöru o. fl.
Eldri vörOr: 1
PEYSUFATAKLÆÐI 2 sortir tnjög niðursett, gott en þó virki-
Iega ódýrt.
FATAEFNl margar sortir svo og kjóla- og káputau. ?Alt mikið
niðursett.
0LL 0NNUR álnavara, sem ekki er þegar niðursett selst með
20°/o afslætti.