Dagur - 08.10.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 08.10.1921, Blaðsíða 4
160 DACHJR 40. tbl. Kunstige Tænder. Lördag den 15. d.s aabner jeg Klinik for kunstige Tænder. (Hele Tandsæt og partielle Stykker samí Guldtænder ) — Moderne Arbejde. Förste Klasses Mateoale. Rimelige Priser. Konsultationstid Hverdage fra 10 — 12 og 2 — 4. Fem Aar Assistent hos Herr Tandlæge Haraldur Sigurðsson, Köbenhavn. Caroline Sspholin. Jörðin Króksstaðir e í Öngulsstaðahreppi, í Eyjafjarðarsýslu er til sölu og ‘abúðar frá næstu fardögum. Króksstöðum 7. okt. 1921. Helgi Helgasoi). Til 1. nóvember 1921. Sel eg grammófonsplötur með afslætti alt að 40°|0. Notið því tækifærið. Akureyri 5. okt. 1921. FREYMÓÐUR, málari. S t a ð a. Umsjónarmannsstaðan við vatnsveitu Akureyrar er laus frá næstu áramótum að telja. Umsóknir um stöðuna ásamt launakröfum sendist undirrituð- um fyrir 31. p. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 4. okt. 1021. Jón Sveinssoi). verkinu unnið á þann hátt og taidi verkíræðingurinn, að það hefði verið talsverður hagur að því fyrir bæinn. Af tölunum hér að framan sjá menn, að það hefir einnig orðið veikamönn- um bagur, þó þeir hafi auðvitað þurft að leggja harðara að sér við þessa vinnu. Kostnaðurinn við verk það, sem búið er að framkvæma, var áætlaður samt. 107.250 kr. en hefir orðið um 75.000 kr. eða rúml. 32.000 kr. lægri. Gera menn sér miklar vonir um að aflatöðin verði, þegar hún er fullgerð að minsta kosti 100.000 krónum ódýr- ari en áætlað var. Er nú gert ráð íyrir að kaupa alt eíni til raforku- veitunnar f vetur og hefja vinnuna snemma næsta vor. Verður þá þessi mikla umbót fullgerð tfmanlega næsta sumar. Höepfliersverzlun hefir lækkað steinolfuverðið ofan í kr. 0 90 síðan um sfðustu helgi. Fryst ket munu bæjarbúar geta fengið næstkomandi vetur. Kaupíélag Eyfirðinga og Sameinuðu* verzlanirnar írysta f samlögum um 800 skrokka. E-GrG dagtega keypt í Sjúkrahúsi Akureyrar. Pof f aplöníur og pottamold, ennfremur grænká), hvítkál, blóm- káJ og fleiri matjurtir, er til sölu í Gróðrarstöðinni. Jleikfimisskór Hedebo Ka upfélagi Eyfiiðinga. Fyrirliggjandi: Prímusar Baukager »Z« Mjólk »Libby« Súkkulaði Rúsínur Sveskjur. Nathan & Olsen. T réskór (klossar), Vatnssíigvél með trébotnum og gummí- stígvét nýkomið í KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Samband Isi. Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Orðsending. Hér með leyfi eg undirritaður mér, að skora á'allar hrepps- nefndir (og bæjarstjórnir) innan Eyjafjarðarsýslu, að senda mér fjármörk pau, setn koma eiga í hina fyrirhuguðu markaskrá sýsl- unnar og séu pau komin til mín eigi síðar en 15. nóv. n. k. Hálsi 7. okt. 1921. Benedikt Einarsson. 10-12 góðar geitur til sölu. Nánari upplýsingar hjá F lataböggull tapaðist á Ieið- inni frá Kaupangi að Kaup- fét. Eytirðinga. Finnandi skili til Árna Jóhannssonar i Kaupfélagi Eyfirðinga. Sigþór /óhannssyni, Hótel Akureyri. é~Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJV S k Prentari: OPDUR BjÖRNSSOJi A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.