Dagur - 05.11.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 05.11.1921, Blaðsíða 4
ÐAOUR 44. tbl. 176 iSjúKrasamlag Akureyrar heldur fyrri aðalfuud sinn í bæjarstjórnarsalnum, sunnudaginn 13. p. m. kl. 3 e. h.. Dagsskrá samkvæmt félagslögum. Sigtryggur Þorsteinssoti, formaður. FUND UR £ TT A/T Tf A sunnudaginn 6. p. m. kl. 1 CJ« JVJLa JL » JUjLo 3. e. h. í Bæjarstjórnar- salnum. Félagsmenn! Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins. Stjórnin. Samband Isl. Sam vinn uféla^a útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. 40 hesta „B o 1 i n d e r-v é l,“ 2 ára gömul, óskemd, er ti! sölu með tækifæris- verði. Þeir sem kaupa vilja, snúi sér sem fyrst til Bjarna Benedikfssonar, kaupm. Húsavík. ruplaðar Pg skemdar, en hingað til er orðið; og vaatar þó mikið á, að aSJar þaer bækur, sem ritaðar eru í bóka- skrá safnsins, finnist þar nú eða séu óskemdar, þrátt fyrir það, að bóka- verðir þess á síðustu 7 árum, hafa verið valinkunnir og samvizkusamir menn. 13. nóv. 1921. Bókavinur. ÁÆTLUþl yfir tekjur og gjöld Akureyrar- kaupstaðar 1922. TEKJUR. kr. au Eftirstððvar frá fyrra ári. 22000,00 1. Lóðargjald, sbr. lög nr. 16, 27. júní 1921 6500,90 2. Tekjur af jarðeignum 14500,00 3. Tekjur af húseignum 8500,00 4. Tekjur af seldum eignum 200,00 5. Tekjur af vatnsveitunni: a. Vatnsskattur o. fl. 11000,00 b. Vatnssala til skipa o. fl. 7000,00 6. Sótaragjald 900,00 7. Hundaskattur 150,00 8. Endurgoldinn styrkur innansveitarmanna 500,00 9. Endurgoldinn síyrkur utausveitarmanna 800,00 10. Endurgoldinn styrkur úr ríkissjóði 2000,00 11. Sundkenslustyrkur úr ríkissjóði 250,00 12; Ýmsar óvissar tekjur, aukaniðurjöfnun, sektir, borgarabréf o. fl. 4000,00 13. Þáttaka hafnarsjóðs í stjórn kaupstaðarins og fyrir innheimtu hafn- argjalda 4500,00 14. Kenslugjöld 600,00 15. Niðurjöfnun eftir efn- um og ástæðum 82250,00 Samtals kr. 165650,00 G J Ö L D. kr. au. 1. Vextir og afb. af föstum lánum: a. Af Iánum til jarð- eignakaupa 2557,02 b. Af lánum til húsa- kaupa og barnask. 4475,37 c. Af lánum til vatns- . veitunnar 12383,77 2, Vextir og afb. af bráða- birgðaiánum. 15000,00 3. Stjórn kaupstaðarins: a. Laun bæjarstjóra 5500,00 b. Dýrtíðaruppbót bæj- arstjóra, bundið við nafn Jóns Sveinss. 2000,00 c. Skrifstofukostnaður, kostnaður við bæj- arstj., innh. bæjar- og hafnargj. og verkl. eftirl. í bænum 8000,00 4. Eftirlaun 450.00 5. Til löggæslu: a. Laun lögregluþjóna 3300,00 b. Önnur útgjöld til Iöggæslu 300,00 6. Til heilbrigðisráðstafana: a. Laun Ijósmóður 640,00 Slokkar seldir með miklum af- slætti í Kaupfél. Eyfirðinga. b. Til heiSbrigðisfulItrúa 1000,00 c. Til Sjúkrahúss Akur- eyrar þó með því skilyrði, að sýslusj. Eyjafj.s. Ieggi eigi minna fé að mörk- um til þess. Gangi upphæðin til greiðslu afb. og vaxta lána þeirra, sem bær og sýsia eru í ábyrgð fyrir 5000,00 d. Önnur útgjöld 300,00 7. Tii aðgerða og endurb. á vegum og til brekk- unnar við Spítalaveg 8000,00 8. Til snjómoksturs, klaka- höggs og þrifnaðar á götum: a. Til snjómoksturs og kiakahöggs 3000 00 b. Tilþrifnaðarágötum 1000 00 9. Ti! götulýsinga o. fl. 200000 10. Kostn. við jarðeignir 4500.00 11. Viðhald og kostnaður húseigna 6200,00 12. Ti! eldvarna: a. Laun sótara 800,00 b. Laun slökkviliðs 700,00 c. Til áhaldakaupa og viögerða áhaida 800,00 d. Iiúsal. fyrir geymslu brunaáhalda 600 00 e. Ýms útgjöld 400,00 13. Til fátækraframfærslu innansveitar: a. Framfæri munaðai- lausra barna undir 16 ára 200,00 b. Framfæri þurfamanna yfir 16 ára 22000,00 c. Greftrunarkostnaður þurfamanna 500,00 d. Ýms útgjöld 500,00 14. Til þurfamanna annara sveita 1200,00 15. Til sjúkrasaml. Akureyr- ar með því skilyrði að styrkurinn leggist í varasjóð 500,00 16. Til barnaskólans: a. Laun kennara 11838,91 b. Eldiv. Ijós og ræsting 2700,00 c Til bóka- og áhaldakaupa 300,00 d. Óviss útgjöld og að- gerðir á skólahúsinu 3500,00 17. Til bókasafns N. amts- ins á Akureyri Þó með því skilyrði að sýslusj. Eyjafj.s. leggi eigi minna fé til þess en '/s á móti því, sem bæjarsj. leggur því tii 1800,00 18. Til viðhaldskostn. og nýrra lagn. vatnsv. 6500,00 19. Til organleikara og söngkennara 200,00 20. Til bjargráðasjóðs 370,00 Upptekið fjármark. Hamarskorið hægra, stúfrifað og biti framan vinstra. Hallfríðarstöðum 2. nóv. 1921. Hallur Benediktsson. 21. Til sundstæðis og sundk. 2500,00 22. Til hornleikaraflokks á Akureyri, með þeim skil- yrðum, sem bæjarstj. setur 400,00 23. Til viðhalds og ræktunar á Lystigarði bæjarins 300,00 24. Óvænt og óviss útgjöld 5500,00 Eftirstöðvar við árslok 15939,93 Samtals kr. 165650,00 ®S-TIL SÖLUc-S- smiðja og ambolti. Hallgrímur (ónsson, járnsmiður. mr Rif v é1 ~m til sölu. Kristján Halldörsson, úrsmiður. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSÖjTS Prentari: ODDUR BjÖRNSSON } ",l" 11 'T'.............

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.