Dagur - 26.11.1921, Blaðsíða 2

Dagur - 26.11.1921, Blaðsíða 2
186 DAOUR 47. tbl. stranga fyrirskipun, en alls éigi nægir það, til þess að uppheíja hana. Við það að sjúklingarnir verða tveir tvö- faldast hættan á þvf að sjókdómurinn verði landlægur og þó ekki sé hægt að beita róttækustu ráðstöfunum í öðru tilfellinu fellir það ekki niður ástæðuna til þess að beita þeim f hinu, ef kept er að fullum árangri. Aftur ber á það að Hta, að ekki er ólíklegt að skipun þessi hafi verið full hastarleg og að stjórnin hafi ekki kynt sér til hlftar allar ástæður fyrir fram, sem hlutu að ráða miklu um afleiðingarnar. Jafnvel þó ráðstöfun þessi væri bygð á skyldu stjórnarinnar og á lögum og landsrétti, var með henni hægt að ganga svo nærri fs- leszkum rikisborgara, þar sem Ólafur Friðriksson var, að honum væri of- boðið. Hér var um fósturbarn hans að ræða, sem ekki átti sér víst úti f heimi annað en þjáningu og örbirgð. Það var dtvfræð skylda stjórnarinnar að vernda þjóðina fyrir sjúkdómi en jafnframt að gera það mannúðlega. A þeim grundvelli heíðu einhver fjár- íramlög til þess að tryggja barninu lækningu og hjúkrun verið réttlætan- leg, boðin fram af stjórninni, enda þótt lagaheimild skorti. Það er óupp- lýst hvort stjórnin hefir f upphafi stigið nokkurt slfkt varúðarspor, en hafi hún gert það, er hlutur hennar þeim mun betri og hlutur Ólafs Friðrikssonar að þvl skapi lakari. Hætt er við óvarkárni yfirvaldanna á aðra hönd en ofstopi Ólafs Friðriks- sonar á hina hafi hrundið málinu inn f þenna óheilla farveg. Með þessum atburði virðist komið allnærri þvf, að þjóðfélagið leysist upp. Yfirvöld landsins fá ekki lengur framkvæmt lög og stjórnarráðstafanir. Þeir sem vilja halda þjóðinni saman undir einni stjórn geta ekki unað þess- um úrslitum. Þó er mikil vandhæfni á, hversu með skuli fara, til þeBS að komast að viðunanlegri niðurstöðu, í lengstu lög verður að forðast blóðsút- hellingar og algerða upplausn. Enginn fullnaðardómur getur orðið lagður á málið hér í blaðinu að sinni. Verður beðið frékari fregna. Ragnar Lundborg. Á þeim árum er mestar deilur voru f dörskum blöðum, um rfkisréttindi íslands og sjálstæðismál þess út á við, var Ragnars Lundborgs oft getið þar og kölluðu ýms blaðanna hann þá f skopi »riddara íslands * íslendingar mættu vei kalla hann þessu nafni f fuilri alvöru og með þakklæti fyrir hina óeigingjörnu starfsemi hans, árum saman, í þarfir lands og lýðs. Það er ábyggilegt, að af mörgum góðum vin- um íslands og fslenzkra málefna úti um heiminn, er enginn öruggari mála- fylgjumaður þess þegar f harðbðkka slær en R. L. og enginn hefir staðið »riddaralegar« á verði, hafi verið leitað á sæmd íslands og réttindi, ea ein- mitt hann. Nýlega hefir R. L. ritað bók á þýzku um nýtfzku aambönd rfkja eða eins og þeim sé háttað nú á dögum (»Die gegenwártigen Staatenverbindungen« gefin út af Puttkammer & Mublbreckt í Berifn) og er þar rækilega ritað um sambandslög Dana og íslendinga frá i q 18 er höf. telur íslendingum vera mikla réttarbót. Er það gott að vita álit slfks manns og Lundborg er, um þau efni og má geta þess f þessu sambandi, að vfsindahróður hans fer nú mjög vaxandi. T. d. hefir háskól- inn f Washington sæmt hann doktors- nafnbót í lögvísi. Lundborg á mikið safn fslenzkra bóka og blaða og Iætur sér mjög ant ura að fylgjast vel með f öllu er gerist á íslandi. Nokkrir útgefendur blaða hér á landi, hafa sfðustu árin sent honum blöð sfn í þakkarskyni fyrir stsrfsemi hans, en það væri vei til faliið, að það gerðu allir útgefendur fslenzkra blaða og tfmarita og bezt færi á því, að allir þeir er gefa eitt- hvað út á fslenzku, sendu Lundborg eitt eintak. Það kostar útgefandann lítið, en á þann hátt yrði R. L. gerður greiðari gangur að þvf að »standa á verði* fyrir ísland og fslenzk málefni og ýmislegt gæti af þvf leitt til góðs °g gagns fyrir útgefendurna eða höf- undana, þvf R. L. kastar ekki bókum sfnum i glæ, heldur gætir þeirra vel og vandlega. Og á hinu gestrisna heimili hans, er oft svo margt útlendra mentamanna úr ýmsum áttum, að miklar lfkur eru til, að fslenzkar bækur og blöð bæri þar fyrir augu margra manna, ef þær væri þar, sem aldrei sæju þær annars. Akureyri 18. nóv. 1921. Jón Síefánsson, Símskeyti. Reykjavík, 24. nóv. Samtiingar Breta og Ira halda áfram og er von um árangur. Sambandslög Islands og Dan- merkur hafa verið þýdd á ensku af vinum Islendinga. Eru pau talin geta verið fyrirmynd ensk- irskra sambandslaga. Merkur maður á Spáni hefir skrifað hingað og vill að Spán- verjar og Islendingar vinni sam- an móti fisktollsfarganinu. Armeníubúar biðja Englend- inga hjálpar. Þeir eru mjög að- prengdir. Óháðir jafnaðarmenn í Pýzka- landi hafa skorað á verkamenn par í landi, að vera viðbúnir að gera byltingu um jólaleytið; Á ráðstefnunni í Washington tala allir ensku nema fulltrúar Frakka. Briand Iýsir par yfir að Frakkar purfi að hafa mikinn her, vegna sívkandi hernaðar- anda Pjóðverja. Balfour og ítalska nefndin styðja mál Frakka. Banda- ríkin vilja kúga allar pjóðir til að ganga inn á tillögur sínar. um herskipastól stórpjóðanna. Peir vilja sjálfir hafa stærstan flota, pá Englendingar, pá Jap- anar. Bandaríkin hóta að beita öllu auðmagni sínu, til að smíða fleiri herskip en allar aðrar pjóðir, ef ekki náist samkomulag. Fjárhag Englands er svo kom- ið að pað stenzt ekki slíka sam- kepni og flytjast yfirráð á heims- höfunum úr höndum peirra til Bandaríkjanna. Fulltrúi Japana hótar að gulu pjóðirnar skulu gera bandalag móti Bretum og Bandaríkjamönnum. Karl keisari er kominn til Madeira. Hugo Stinnes hinn mikli pýzki auðmaður er í London til pess að ræða um mikilvægar ráðstafanir til að endurreisa fjárhag pjóðanna. 27 mönnum varpað í fang- elsi um leið og rússneski dreng- urinn var tekinn. Stjórnin hefir tvo Iögreglustjóra til nýjárs, 'Jón Hermannsson til friðar og Jóhann Jónsson til harðræða. Fjöldi verzlunarmanna og skólapilta eru í borgaraher Jóhanns. Her- inn heldur vörð um opinberar byggingar. Engar óspektir ger- ast. Búist við að verkamenn muni heimta að fá að mynda varðlið eða Ieggja til liðsmenn að helmingi ef svo skal halda fram. Togararnir eru flestir á veið- um nema í félagi peirra Sveins Björnssonar og P. THorsteins- sonar. Sama kreppa í bönkunum. Talið að Islandsbanki muni verða að gefa upp sumum síldar- og fiskkaupmönnum fé sem skiftir mörgum hundruðum púsunda, ef eitthvað eigi að nást af skuldum peirra við bankann. Fullvissa fengin fyrir, að Gunnar Egilsson er sífelt að rannsaka möguleikana fyrir áframhaldandi bannlögum og fisksamningum á Spáni. Fréttaritari Dags. Nýtízku kirkja. (Eftirfarandi grein hefir verið þýdd úr erlendu blaði og send blaðinu. Hún gefur hugmynd um á hve einfaldan hátt nútfmamennirnir hsga guðsdýrkun sinni.) f miðri Nýju Jórvfk gnæfir hið ný- tízkulegasta guðshús se.u heimurinn á, Tabenaklet (Tjaldbúðin) heitir það. Húsið er 6 lofthæðir ogj er þar að finna öll heilbrigðis og þæginda skil- yrði byggingalistar nútímans. Þeir hinir heýrnadaufu hafa þar hljóðsuka (höre- rör) og blindir menn geta lesið stórar bænabækur með upphleyptu letri. í sumarhitum er leiddur svali um kirkuna með rarmagnsvél, gegnum þartilgerð vindaugu eða smugur, og heitt og kplt vatn er fáanlegt f hverju herbergi hússins. Fjöldi lyítivéla ber fólkið af neðsta gólfi, hinni eginlegu kirkju, uppá hinar lofthæðir hússins, þar sem eru samræðusalir, lestrasalir, bað- klefar, nuddherbergi og dýrustu mat- söluherbergi, altsaman handa hinu guðhrædda messufólki. Kvenfólkinu er ætlað skrautlegt herbergi, þar sem það getur lagað sig til og prýtt, áður enn það gangur fram fyrir augiit hins alsjáanda með bænir sfnar, og senda hinum hæsta hjartansmái sfn, og eru æfðar og velkunnar þjónustumeyjar alstaðar við hendina, til að rétta þeira hjálparhönd við þá athöfn. Lögfræð- ingur er þar einnig búsettur og við hendina þeim tii leiðbeiningar f því lagalega, sem kynnu að þurfa hans aðstoðar, f peningalegu tilliti sem brúðhjónaefni, áður en þau skreppa fram fyrir prestinn til að láta hann gefa sig í heHagt hjónaband. Aðal- lega er kirkja þessi ætluð til messu- gerðar fyrir þá, sem annrfkt eiga og stendur messan — með söng og öllu saman — yfir f 15 mínútur. Hún er og mikið notuð af þeim, sem lftinn tfma hafa en næga peninga eiga til að kaupa fyrir öll þessi guðsþjónustu þægindi. Síðustu fréttir úr Reykjavík. Á miðvikudaginn lét stjórnin til skarar skrfða gegn Ólafi Friðrikssyni. Skipaði hún nýjan lögreglustjóra Jóhann Jónsson skipstj. af björgunarskipinu Þór f Vestmannaeyjum fyrv. premíu- lautenant f her Dana. Jóhann safnaði liði, einskonar borgaraher. Iðnó var innréttað sem sjúkrahús, vörður slegin um allar opinberar byggingar og sfð- an haldið fylktu liði á hendur Ólafi, en aliar götur að Suðurgötu spertar af. Alþýðuflokkurinn lýsti yfir sama dag að hann gerði þetta mál Ólafs ekki að flokksmáli. Mótstaða varð engin bjá Ólafi og var honum og konu hans og alls um 27 manns' varpað í fangelsi. Þegar þessu var lokið, hélt borgaraliðið enn saman um stund. Þótti ýmsum of langt gengið, einkum Alþýðuflokksmönnum. Daginn eftir krafðist Alþýðuflokkurinn þess að lið- inu yrði sundrað og var Alþýðublaðið mjög hvast þann dag. í gær birtist í öllum blöðum f Reykjavlk yfirlýsing um að liðið sé leyst upp og hafa nú lækkað þær viðsjárverðu öldur, sem risu f höfuðstaðnum. Réttarhöld standa yfir nótt og dag og f gærkvöld höfðu nfu af þeim, sem fastir voru teknir, verið látnir iausir. Ritstjórann er að hitta á Eyrarlandsvegi Nr. 8 (Æsustöðum). Gengið upp á loft að sunnan,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.