Dagur - 23.12.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 23.12.1921, Blaðsíða 4
104 DAGUR 51. tbl. Gleðilegra jóla 09 góðs nýárs óska eg öllum mínum viðskiftavinum og þakka fyrir viðskiftin á árinu sem nú er að enda. M. H. Lyngdal. Tilkynning. Vegna vörukönnunar og reikningsskila verða ekki afgreiddar vörur frá Úfbúi Landsverzlunar 1 Jiðskiftamönnum mínum fjær og nær jsakka jeg viðskiftin á jaessu ári og óska j^eim GLEÐILEGRA /ÓLA og NÝÁRS Guðbjörn B/'örnsson. Gleðilegra Jóla °s góðs nýárs, með þakklæti fyrir viðskiftin á þessu ári, óskar Verzlun Egils Jacobsei). Landsíminn. Peir, sem ætla að senda jólakveðjusímskeyti nú um Jólin, eru vinsamlega beðnir að afhenda þau á símastöðina, merkt Jólal$V0ld, á Þor- láksdag, eða í síðasta lagi um hádegi á Að- fangadag. Símastjórinn á Akureyri, 20. des. 1921. Halldór Skaptason. frá 24. desember til 10. janúar n. k., að báðum dögum meðtöldum. Akureyri, 20. des. 1921. Otbú Landsverzlunar. Vegna vöruKönnunar og reikningsskila verður sölubúð Kaupfélags Eyfnðinga lokuð I.-24. jan. 1922. Fálagssfjórnin. E-G-G ■£■ daglega keypt í Sjúkrahúsi Akureyrar. Skagfirðingarl Greiðið alt sem þér sbuldið íyrir blaðið og áskriftargjöldin framvegis til kaupféiagsstjóra Sigfúsar Jónssonar, Sauðárkróki eða kaupfélagsstjóra Guðm. Ólafssonar, Stórholti í Fljótum. Samband fslenzkia J Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwauke. Rakstrarvélar, Milwauke. Snúningsvélar, Milwauke. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á iandbúnaðarsýningunni í Rvik 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavir o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.