Dagur - 30.12.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 30.12.1921, Blaðsíða 4
"208 DAGUR 52. tbl. Lestrarpróf verður haldið í barnaskólanum á Akureyri mánudaginn 9. jan. 1922, kl. 1 e. h. Þangað eiga að koma öil börn í bænum, 8 og 9 ára gömul, sem eigi njóta kenslu í skólanum. Steinþór Guðmundssoi). Heiðraðir viðskiffamenn, Tilkynning. Samkvæmt símskeyti frá Stjórnarráðinu 28. þ. m. tekur Landsverzlunin einkasölu á tóbaki frá þessum áramótum. sem enn eigi hafa greitt þessa árs skuldir sínar við Tuliniusarverzlun, áminnast hér með um, að hafa gert skil fyrir þeim innan 20. janúar næst- komandi. Akureyri 28. des; 1921. Tuliniusarverzlun. Áskorun. Hér með leyfir Dagur sér að skora á alla útgefendur blaða og tímarita hér á landi, að senda sjúkrahúsum landsins fleiri eða færri eintök af blöðum sínum og tímaritum. Sjá greinargerð á öðrum stað í blaðinu. Er því hér með skorað á alla þá, sem verzla með tóbaksvörur, að senda hingað á skrifstofuna skýrslu um tóbaksbirgðir sínar (allskonar tóbak, vindla og vindlinga), nú um áramótin. Vörur þessar verða til sölu hjá Landsverzlun frá 1. janúar næstkomandi. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógetinn á Akureyri, 29. desember 1921. Sfeingrímur Jónsson. að stíflan yrði 45 kflómetra löng og 15 feta þykk. Beini Kanadamenn straum þessum á þann hátt burt úr fornu lagi hafa ýmsir verkfræðingar fullyrt, að hann muni renna upp að suðurströnd íslands en norðan við Bretlandseyjar og norður með strönd- um Noregs. Muni bann þá spilla loftslagi f þessum löndum til muna og einkum íslandi svo, að það verði því nær óbyggilegt. Sfærsta skip heimsins. Fyrir stríðið var mikil samkepni milli tveggja stærstu guíuskipafélaga heimsins »The White Star Line« og »The Hamburgh American Line« um að byggja stærsta skip í heimi. White Star bygði tvö stærstu skipin þau »01ymp!c« og »Titanic«, en fyrir strfðið lét Ham- burgh-American byggja tvö enn stærri þau »Vaterland« og »lmperator« og sama árið sem ófriðurinn hófst lagði það kjölinn að nýju skipi sem átti að heita »Bismark« og vera 56 þús. smálestir að stærð. — Með friðar- samningnum hremdu Englendingar skip þetts, sem önnur fieiri. Þeir seldu það White Star íélaginu sem heíir nú fullgert það og endurskýrt og gefið því nafnið »Majestie«. Skip þetta er 956 fet á lengd, 100 feta breitt og frá kili upp á bátaþilfar eru 102 fet. Ýmislegt hefir verið gert til að af- stýra hættu svo sem eldvarnarvcggir, margfaldur botn, vatnsheldar milii- gerðir. Skipið ber 4000 farþega. I þvf eru 3 stórir samkomusalir bóka- safn, sundlaug með 8 feta djúpu vatni o. s. frv. Frá þýzkalandi er Degi skrifað: ■«Mér finst sem margir haldi að hér sé skortur, en það er alls ekki nú -3» E-G-G daglega keypt í Sjúkrahúsi Akureyrar. 6 orðið, nema á kolum. Landbúnaðurinu mun vera þvf nær búinn að ná sér og bændurnir eru llka undantekningar- laust efnaðir. Ver mun ganga með iðnaðinn. Veldur því fyrst og fremst kolaskortur, vöntun á markaði og svo allskonar útflutningshömlur. Ef miðað er við peningana, þá er dýrtíðin af- skapleg. Flest mun vera 10—15 sinn- um dýrara en var fyrir strfðið. Af- koma almennings er þó vonum betri, þvf verkamenn skamta sér kaupið. Rfkisskuldirnar eru botnlausar eins og allir vita. Það eru ekki einungis skuldlr frá strfðsárunum og skaðabótakröfur, heldur bætist þar við geisikostnaður af setuliði annara þjóða f landinu. Sá liður nemur nú orðið víst á fjórða milljarð marka. Ef til vill eru skuld- irnar ekki það versta, heldur hitt, að þjóðin stendur ekki lengur sem einn maður gegn örðugleikunum. Það er nóg um flokkadrætti og naumast við þvf að búast að stjórnin hafi mikið fylgi. Menn einblfna á forna tfmann glæsi- lega og eg held að einmitt það gcri þá ennþá vonlausari um að slíkir tfmar komi aftur. En drambið er lækkað, sem eitt sinn gerði þá stein- blinda. — Af bolsévíkum hérna er það að segja að þeir brenna hlöður með korninu fyrir bændum. Alstaðar eru þvf hafðir næturverðir f þorpunum. Eitt stóiböl þjóðarinnar er drykkju- skapurinn. — — — — * Samband Islenzkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRl: Sláttuvélar, Milwauke. Rakstrarvélar, Milwauke. Snúningsvélar, Milwauke. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíöatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. é Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJ'í S k Prentari; OPPUR BjÖRNSSON A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.