Dagur - 19.01.1922, Side 4
10
DAOUR
3. tbl.
rr~w~ —ii-ii—i -"•[—
• félagsmenn í Kaupfélagi Eyfirð-
IJ0ir inga, heimilisfastir á Akureyri, sem
ætla að verða með í deiidarstofnun
hér í bænum, gefi sig fram við undirritaðann,
sem allra fyrst.
V. Þ. Þór.
Símagjöldin. NÚ hefir kaup þeirra,
sem vinna við Landssímann lækkað frá
næstliðnum áramótum að mikium mun.
Afgreiðsiustúlkur, sem áður höfðu
230 kr. á mánuði, þar með talin
dýrtíðaruppbót, hafa nú aðeins 180 kr.
Er það næstum því 22% lækkun frá
því sem áður var. Nú er mörgum spurn,
hvort Landssíminn muni ekki lækka
gjöldin í samsvörun við þessa kaup-
lækkun og fara þar að dæmi Eimskipafél.
ísl. Enginn vafi er á því, að allur al-
menningur unir þvi illa, að símagjöld-
unum sé haldið svo háum og takmavka
mjög afnot sín af símanum. Það verður
því, að vænta þess og krefjast þess
að gjöldin lækki.
Sjúkrahúsið á Akureyri.
Undirrituð Styrktamefnd Sjúkrahúss-
ins á Akureyri, hefir síðan hún tók
til starfa fýrir tæpu ári síðan, veitt
viðtöku þessum gjöfum til sjúkrahúss-
ins:
Gefnir munir.
Frú G. Ólafsson, Ak. 12 lök.
— Tb. Havsteen, — 4 lök
— —»— — 4 handklæði
— —»— — 3 koddaver.
St. Sigurðss. og frú — 20 metrar laka-
léreft.
—»— — 2ometrar hand-
klæðadregiil.
Guðrún Jochumsson — 3 ullarábreiður.
Davíð Sigurðsson — 1 borð
—»— — 1 stóll.
Jakob Karlsson — 12 stólar.
FrúGuðr.Halldórsd.— Kristmynd i
ramma.
Frú Sesselja Hansen — 2 stólar.
Aðalsteinn Jónsson — 3 koddaver.
Halldóra Bjarnadótrir — 25 bækur, ým-
islegs efnis,
til bókasfns-
ins.
Ónefndur — 20 handklæði.
Sami — iS metrar laka-
léreít.
Ó. Ágústsson og ónefndur Ak. 1 spegill.
Ónefndur Ák. 5 rúm.
Sami — 1 slungið teppi.
Hallgr. Einarsson Ak. mynd f ramma
(af Þórði Guðmundssyni).
Kristján Árnason Ak. 10 metra iaka-
Iéreft.
Sami —iometrahand-
klæðadregill.
Ónefnd kona — 10 handklæði.
O. C. Thorarensen junior Ak. 4 stór-
ar lyfjaflöskur.
Ónefndur Ak. 24 st. band-
sápa
Sami Ak. 3 stengur
stangasápa.
Guðrún Sigurðard. — vinna við lín-
saum.
Konur í Svarfaðardal 15 ullarteppi.
Ath.
Þess má geta, að namkv. nú-
gildandi verðlagi, nema þessar
gjafir rúmum 2000 kr.
lcr.
Gefoir peningar.
Kaupíélag Verkamanna Ak. kr.
Kristján Sigurðsson — —
Jón Bæring — —
Ónefndur — —
Guðrún Jochumsson (á-
góði af Matthfassrkvöidi
í bókméntaíél. íslands) — <—•
Ágóði af .kvöldskemtun
febr. 1921 — —
Ágóði af Samsöng
apríl 1921 — —
Ágóði af kvöldskemtun
nóv. 1921 — —
Ágóði af kvöldskemtun
des. 1921 Ak,
Ónefndur bóndi, Eyjafirði
Fulltrúi á kaupfélags-
fundi —
Kvenfél. »Aldan« og
U. M. F. »Árroðinn«
Öngulsstaðahreppi
Aðalst. Guðlögss. Hvammi
Júlíanna Ar.drésd. Gierátþ.
Óneíndur í Arnarneshreppi
Kvenfél. »Freyja« —
U. M. F. Svalbarðshrepps
Bjarni Arason, Grýtubakka
Methúsalem Einarsson,
Mountain N. Dakota
Félagið »Helgi Magri«
Winnipeg
Ungmannaféiag únftata
safnaðar í Winnipeg
130 00
50 00
20 00
25.00
360.00
758 70
630 56
179 00
151-10
10.00
16 00
470.00
50.00
10.00
10.00
100 00
115 00
50 00
600 00
kr. 11211.00
1000 00
Alls kr. 1594700
Nefndin hefir útvegað og keypt
þessa muni handa sjúkrahúsinu:
Lakaléreft, ábreiður, efni í ver, krull-
hár í mikinn þorra af rúmdýnum spft-
alans, járnrúm, hægindastóla, skarn-
kassa, mathnffa, gsfla, skeiðar, sykuí-
ker, rjómakönnur, drykkjarkönnur, borð,
spegla, stóla, klukkur, bekki, sjúkra-
borð, þvottaskálar og ennfremur nokk-
uð af húsgögnum f hjúkrunarkonuher-
bergin. —
Samkvæmt tilmælum er fylgdu gjöf
Ungmannafélaga í Winnipeg, hefir
nefndin látið prýða lítið herbergi
vestantii ( sjúkrahúsinu, til minningar
um sira Matthías Jochumsson.
Um leið og-nefndin þakkar öllum
sem styrkt hafa sjúkrahúsið cins og
nú er ritað, væntir hún þess, að
margir góðir menn og konur eigi enn
eftir að senda sjúkrahúsinu gjafir.
Það er ætlun nefndarinnar, að halda
Síídarmél.
Bændur, sem þurfa að fá sér gott síldarmél
með góðum kjörum, snúi sér til
Tuliniusar-verzlunar.
Samband Isl.
Sam vinnufélaQ
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Jörð til sö/u.
Jörðin Flögusel í Skriðuhreppi er Iaus tit kaups og ábúðar frá far-
dögurn 1922.
Semja ber við
Kristján Gíslason,
Hólum, Öxnadal.
enn íram stefnunni eins og undanfar-
ið, að styrkja sjúkrahúsið árlega með
útvegun ýmsra hluta sem ómissandi
eru til þess að alt sé þar f góðu lagi
og sem notalegast fyrir sjúklingana.
Því mikið vantar á að enn sé nema
surat feagið af því sem nefndin telur
nauðsynlegt.
Gjaldkeri nefndarinnar, Lára Ólafs-
dótttr Akureyri, veitir móttöku, öllum
gjöfum til sjúkrahú33ins, hvort heldur
eru munir eða peningar.
Cueir hundar fapaðir.
Annar svartur, gljáandi í hárbragöi,
með slapandi eyru, hvítur á bringu,
lítið eitt á framlöppum og örfá hvít
hár í röð í hnakkanum. Gegnir
nafninu Spori.
Hinn er botnóttur, meðhálsbandi
merktu: Þórisstaðir.
Geti einhver vísaö til pessara
hunda, er hann beðinn að gera svo
vel, að gera undirrituðum aðvart.
Akureyri 30. des. 1921.
G.fochutnsson. Halldóra Bjarnadóttir.
Júllana Björnsson. Lára Ólajsdóitir.
Laufey Pálsdóttir. Valg. Nikulásson.
Póra Steingrimsdóttir.
NB. Önnur blöð f bænum eru vin-
samlega beðin að birta þessa
grein.
^ E-G-G
daglega keypt í
Sjúkrahúsi Akureyrar.
Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJl S
Prentari; OPDUR BjÖRNSSON r
Þórisstööum, 13. jan. 1922.
»
Arni Guðmundsson.
Síðastliðið haust var mér undir-
ritaðri dregið Iamb, með mínu
marki, hvatt hægra, blaðstýft
aftan vinstra. — Lamb þetta á eg
ekki og getur réttur eigandi samið
við mig um það og greitt áfallinn
kostnað.
Anna Guðmundsdóttir,
Oddsstöðum, Melrakkasléttu.
JMoklýrir tbw
nemendur geta enn komist að á
tréskurðarnámsskeiði O. M. F. Akur-
eyrar.