Dagur - 09.02.1922, Blaðsíða 3

Dagur - 09.02.1922, Blaðsíða 3
ð. tbl. DAOUR 20 Ógoldnum reikningum til Gagnfræðaskólans fyrir árið 1921, sé skilað ókvittuðum á skrifstofu skóiameistara Miðvikudaginn 15. febrúar kl. 6—7, eða föstudaginn 17. s. m. kl. 6—7 síðdegis. Sigurður Guðmundsson. Fyrirlestur í Hjálpræðishernum, heldur Björn Jakobsson, föstud. þ. 10 þ. m. kl. 8 s. d. Efni: nLífÍð“. Inng. 25 aur. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Rúgmél hækkaði því í verði, sem þessu nam, allstaðar á landinu og f heild- sölu var það á 76 kr. Að K. E. gat sér að skaðlauðu se!t mélið fyrir 75 kr. stafaði af þvf, að það átti ódýrara rúgmél fyrir og jafnaði verðið. Þá talar E. S. um einhvern timbur- farm, sem kaupfélagið hafi fengið f sumar. Þar til er þvf einu að svara að þetta er ósatt. Félagið hefir ekki fengið neitt timbur í meira en hálft annað ár. Alt skrií hans um tap félags- ins á þessu timbri, er þvf bull. E. S. lætur í veðri vaka, að honum sé mjög ant um kaupfélagsskapinn. Það er þá liklega af einskærn um- hyggju lyrir velferð kaupiélaganna, að hann lýsir íjárhagsástæðum þeirra svo sem hann gerir. Að félögin sé á heljarþröminni og íélagsmenn í þann veginn að klæðast úr skyrtunni efna- lega. Þetta rökstyður hann sVo með Gróusögunni um það, að ríkissjóður eigi að ganga f milljónaábyrgð fyrir Sambandið. Mun E. S. fá af þessu þjóðþrifaverki álíka sóma og Þorbjörn öngull af ofsóknum sínum í hendur Gretti. E. S. gerir ráð íyrir því, að K. E. sé í upplausn. Eg verð nú að segja það, að þó mig kynni að langa til að gleðja Einar á Stokkahlöðum eitthvað, þá get eg ekki glatt hann með þeirri frétt, að K. E. sé í upplausn. Það er þvert á móti. Félagið mun halda áfram starfsemi sinni hindrunarlaust. Eyfiizkír bændur eru ráðnir í því, að láta ekki þoka cér frá þeim hugsjónum er þeir telja héraði sínu og sjálfum sér til þrifa. Þeir eru ennfremur ráðnir í því, að vinna aftur með sparsemi og atorku það sem þeir hafa tapað sfðustu tvö árin. Þeim er það Ijóst, að ef þeir ekki hjálpa sér sjálfir, þá gera ekki aðrir það. Og þökk og heiður sé þeim fyrir festuna f samstarfinu og fyrir trygðina við hugsjónirnar. Það spáir þeitn góðu f framtfðinni. Eg fæt hér staðar numið, þó ýmis- legt sé eftir í grein E. S. sem ástæða hetði verið til að gagniýna. Eg gerig með vilja fram hjá árás- unum á Sig. Kr- tramkvæmdarstjóra, Eg veit honum er óljúft, að borin se f,rir hann skjöldur gagnvart þessum höf- undi. Eg veit lika, að gagnvait ölium er þekkja S. Kr. er þess engin þört. En það er samt sem áður ekki sársauka- laust tyrir Eyfirðinga að sjá þann mann er þeir meta og vtrða íramar öðrum, borinn óverðskulduðum sökum, með hraklegustu dylgjum. En það er margt sem þaif að fyrir_ gefa. Eg get vel skilið hugrenningar manns, sem verður fyrir þeirri átakan- legu smán, að vera rekinn úr góðum felagsskap. Einkum þegar sektar- meðvitundin er svo glaðvakandi hjá honum sjálfum, að hann sér ikki fært að gera minstu tilraun, til að réttlæta sig á réttum vettvangi. »Að skilja er að fyrirgefa.c Einar Árnason. ' ííímskeyti. Reykjavík, 8. febr. Rathenau er orðinn utanrikis- ráðherra Pjóðverj’a. Lenin og tveir aðrir mæta fyrir Rússa á Genúafundinum, Járnbrautaverkfall er hafið á Norður-Þýzkalandi. Danskir kaupmenn vilja pvinga fram gengi á íslenzkri krónu vegna skuldaheimtu sinnar hér á landi. Inflúenzan talin vera hér í Rvík og Grímsnesi, en væg bæði hér og erlendis. Morgunblaðsflokkurinn fylgir með athygli kosningum Þingey- inga. Telja sér frekar stuðnings- von af sýslumanni. Fréttaritari Dags. Fréttir. Dánardægur. Nýlega er látin hér á sjúkrahúsinu Svanfríður Jönsdóttir frá Klúkum. Á Ytri-Tjörnum í Staðar- bygð er nýlega látin ekkjan Sigríður /ónsdóttir í hárri elli. Sigrfður var móðir Kristjáns Benjamínssonar bónda á Ytri-Tjörnum. Aðrir synir hennar eru þeir Jón bóndi á Hóli, Halldór bóndi á Rifkellsstöðum og Benjamín umsjónarmaður vatnsleiðslunnar hér f bæ. 10. nóv. sfðastl. andaðist á heim- ili sfnu Lóni f Kelduhverfi ekkjan Björg Hjörleifsdóttir 74 ára gömul eftir þvf nær 2 ára sjúkdómslegu. Hún var Ijósmóðir í Kelduhveifi f um 40 ár og vel látin af öllum er kyntust henni. Blaðið Timinn er beðið að geta um lát hennar. Þann 5 des. siðastl. andaðist á Búlandsnesi f Berufirði frú Kristín Thortacius norðlenzk að ætt og uppiuna Hun var tædd á Sieinsstöð- um 1 Öxnadal G nóv. 1834 Foreldrar hennar voru þau Tómas búnd> Ásmunds són og Rannveig Hallgrimsdóttir, systir Jónasar Hallgifmssonar skálds. Kristln giftist Jóni þiesti Thorlscius f Saurbæ f Eyjafirði 1856 en misti mann sinn 1872 Hún var góð kona og gátuð sem hún átti ætt til og hin mesta myndarkona f hvívetna Þann 5. þ. m. anda ist á heimili sfnu Víði geiði Kyistján Hannesson bóndi þar eftir stutta legu. Banameinið var krabbamein. Ketsalan. Sala á fslenzku saltketi er nú hafin á ný, en gegn mun lægra verði en f haust, eins og búist. hefir verið við. Goðafoss á að taka ket hér á norðurhöfnum f næstu ferð sinni hingað norður fyrir. Brui)! a Blönduósi. Aðfararnótt 4. þ. m. brann til kaldra kola verzl- unar og fbúðarhús Magnúsar Stefáns- sonar kaupm. Fólk bjargaðist en lftið eða ekkert af munum. SRóli Þingeyinga. Aiþýðuskóia- málið á eér djúpar rætur f Þineyjar- sýslu. Ungmennafélögin þar hafa safn- sö allmiktu fé til skólastofnunar. Fram- kvæmd bfður betri tfma. En vfsir til skólans er þegar vaxinn upp. Arnór Sigurjónsson, alþingismanns, frá Litlu- laugum stendur fyrir skóla í þinghúsi Reykdæla í vetur. Nemendur eru ná lægt 20. Meðkennari hans er Konráð Erlendssou. Arnór er námsmaður mikill og íslenzkumaður sérstaklega. Hann hefir verið utan lands undanfarið að kynna sér skólamál og má vænta góðs af honum fyrir skólamál Þing- eyinga. Dómur er fallinn f Rvfk yfir Ólafi Friðrikssyni og nokkrum öðrum mönn- um út af uppþotinu, sem þar varð f vetur. Ólafur er dæmdur 6X5 daga fangelsi upp á vatn og brauð. Hinrik Ottóson 4X5 daga og 3 aðrir í 3x5 daga. Einn var sýknaður. Sagt er að dóminum verði afrýjað. Glíma Annaðkvöld glfma 5 eða 6 Þingeyingar við jafa mannmarga sveit úr íþróttafélaginu Þór. Glfman hefst kl. 9 f Samkomuhúsinu. Á víðavangi. FramboBið í Þingeyjarsýslu Rt slj íslendings hefir a'tur lundið sér átyllu til að narta f Dag. í 5 tbl. segir hann, að Dagur geti í leiðara sfnum, 5 tbl aðeins um annan tram bjóðandan Ingólf Bjarnarson »þótt öllum væn kunnugt um fra1' boð S’ein- grfms áður en framboð Ingólls var alráðið.c Og sfðan spyr hann: «Hvf þessi biekkipgaleikur.c —Um hitt gat ritstj ekki að í leiðaranum undir- strykaði Dagur orðin: Pegar þetta er skrifað o s frv.,< né um það, að í fiétiagrein f sama tbl. gat hann um framboð S<eingrfms ba-jai lógeta. Til þess að geta staðið við þessa blekk- ingaásökun á hendur Degi, þarf ritsij. ísl. að geta svarað þessum þremur spurningum og svarað þeim beint. Hvenær var framboð Ingolfs Bjarnar- sonar afráðið? Hvenær kom framboð Steingrfms fram ? Hvenær var leiðari Dags skrifaður ? Geti hann ekki svarað þessum spurningum beint og sannað um leið, að Dagur hafi gert sig sekan um blekkingar, verður réttmætt að spyrja: Hví þessi heimska? Ráðljerravalið. Eins og sést á innlendum sfmfregnum f ísl. 5. tbl. er Mbl.-liðið farið að eigna sér Magnús Kristjánsson og telur Ifklegt að hann verði atvinnumálaráðherra ef Jón Magnússon haldi völdum. Má af þessu draga þá ályktun, að Magnús muni ekki vera fáanlegur, til þesa að setjast Reiðbeizli taumalaust, tapaðist á veginum frá Bægisá til Akureyrar eða í bænum. Fmnandi skili til Benedikts Einarsson- ar söðlasmiðs. Tapast hefir lftil tfk, hrafnsvört með fáein hvft hár á bringunni. Gegnir nafninu Tinna Sá, sem kynni að verða var við tlk þessa, er vinsamlega beð- inn að gera undirrituðum sem fyrst aðvart. Myrká 7. febr. 1922. Þorsteinn Steinþórsson. í láðíierr.iembætti nema þvi aðeins að Jón Mignússon sitji átram f ráðherra- dómi. Fylgismenn Jóns Magnússonar vilja auðsæilega framlengja fylgispekt Magnúsar við Jón á síðasta þingi. Ef til vili kemur og hér til greina lítil- þægð hans að taka við riddaiakrossi af Jóni. En margt hefir skipast á skemri tfma en einu ári og svo mun og vera um fylgi Jóns Magnússonar. Það var ekki mikið á siðasta þingi. Eoginn samstæður flokkur vildi taka að sér ábyrgðma á stjórn hans. Hann passaði sig með það að stfga setn fæst ákveðin spor í málum, heldur leita hófanna um hvað ofan á væri f þinginu og halla sér sfðan að meiri- hlutanum, hvernig sem hann var saman settur. Þingtíðindin bera honum þetta Vitni. En forsætisráðherra, sem hvorki er hægt að felia né bera traust til, orkar lítilli gælu lyrir þjóðina. Ann- ars er nú meiri þöif en haltrandi ráð- ieysis og hégómlegs orðutildurs. Það kemur nú fljótt í Ijós hvernig Jón Magnússon hefir haldið á málum þjoðarmnar gagnvart Spánverjum, ís- landsbanka og öðrum ágengnum öfium sem nú ganga f skrokk á þjóðinni. Ónærgætni er það af sumum sem sknta biaðinu tíl, að skriía aðeins bæjarnaimð en ekki sveit, sýslu né pósthús. Það er víða á landinu um að vdlast sum bæjarnöinin, þar sem margir bæir jafnvel f sömu sýslu heita sama nafoi, hvað þá á landmu öllu. Blaðið getur stundum ekki tekið til greina brét vegna þessa. Eiunig vill blaðið mælast til þess við það fólk, sem á ættainöin og skammstafar skfrnarnatn sitt, að það geti þess, hvort það er heldur karl eða kona, sem skrifar. wAusturlandw frá 14. jan. sfðastl. segir, að Gunní. Tr. Jónsson ritstj. sé gáfaður maður. Leiðrétting. í sfðasta tölubl. Dags (4. tbl.) stendur klausa með yfirskriftinni: »Samvinnustefnan og Ræktunarfélagið.* Þar sem f nefndri grein, þótt ekki sé hún löng, er allmjög hallað réttu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.