Dagur - 11.05.1922, Side 2

Dagur - 11.05.1922, Side 2
64 ÐAOUR 19. tbl."" Samvinnuskólinn 1922-23. InntöKuskilyrði: . Fyrsta deild: Hafa numiö málfraeði H. Bríem, bæði heftin af dönskukenslubók Jóns Ófeigssonar, enskunámsbók O. Zoéga, í reikningi brot og tugabrot, Ianda- fræði Karls Finnbogasonar, íslandssögu Jónasar Jónssonar, mannkynssögu Þorl. Bjarnasonar. 0nnur deild; Sömu inntökuskilyrði og i fyrstu deild, nema að því er snertir ensku. Kenslu tími í báðum þessum déildum 7 mánuðir, frá byrjun október til apríi Ioka. Kenslugjald fyrir hvern nemenda, 100 krónur, greiðist í byrjun október. Þriðja og fjórða deild: Hafa numið aðalatriði íslenzkrar málfræði. Skrifa læsilega rithönd. Hafa numið i landafræðú íslandssögu og mankynnssögu sama og fyrsta deild. Kenslutimi í þríðju deild 6'mánuðir, frá byrjun október til marzloka. Kenslutími í fjórðu deiid 7 mánuðir frá byrjun október til aprílloka. Kennslugjald 50 krónur fyrir hvern nemenda. Greiðist við inngöngu í skólann. Umsóknir og fyrirspurnir sendist undirrituðum. Samvinnuskólinn sem álfta mætti, að enn þá heíðu gildi, er þau ekki fást lengur f bóka- verzlunum. Það er óak gefanda, að legati þessu verði stjórnað af 5 manna nefnd og séu þrír þeirra valdir af kennurum Mentaskólans, en 2 af öðr- um embættismönnum við hina æðri skóla í Reykjavík. Fjórði hluti ár- Icgra vaxta leggist jafnan við höfuð- stólinc og sömuleiðis þriðji hluti þess fjár, sem árlega innheimtist fyrir sölu rita þeirra, sem út eru gefin á legats- ins kostnað. Hinu skal verja til út- gáfu hinna fyrnefndu rita. Hinu legatinu skal varið tii atyrkt- ar ekkjum fastra kennara við Menta- skólann I Reykjavfk og guðfræðisdeild háskóla fslands, eða þá, ef ástæða þykir til, handa öðrum ekkjum eða dætrum embættismanna í Reykjavfk.' Fyrst um sinn er þó þessum styrk ráðstafað til þriggja nafngreindra kvenna. Legatinu skal stjórnað undir yfirumsjón landsstjórnarinnar, af þrem- ur mönnum: biskupi íslands, rektor Mentaskólans pg rektor Háskólans. Skal fjórði hluti ársvaxta jafnan legg- jast við höfuðstól, en hinu útbýtt ár- lega til styrkþega. Að öðru jöfnu skulu ‘ættingjar eða ættingja ekkjur legat- stofnenda sitja fyrir, en þó ná þau forréttindi ekki lengra en 100 ár aftur f tfmann frá dauða þess stofnandans, sem lengur lifir. Þegar tfmar lfða og legatið hefir vaxið, má styrkur af vöxtunum einnig ná til ógiftra dætra embættismanna við Mentaskólann eða hina æðri skóla f Reykjavfk, eftir að þær hafa náð 45 ára aldri, og einnig til ekkna annara embættismanná þar, en þó svo að hinar fyrnefndu hafi að öðru jöfnu forgangsrétt. Þrjú þúsund krónur skulu leggjast við legatið, sem ber nafn dóttur þeirra 20. febr. 1922. Jónas Jónsson. hjónanna, Sigríðar Thorddsen, og atofn- að var eftir dauða hennar. Þetta eru þau ákvæði þessarar merkilegu erfðaskrár, sem snúa að almenningi. En hin, sem að einstakl- ingunum snúa, sýna ef til vill enn betur umhyggjusemi og göfugan hugs- unarhátt þeirra hjóna. Jiérna blunda eg dáinn. (Lag: í Heiðardalnum.) Að renna gáskafult gönuskeið, Sú greip. mig stundum ódæl þráin, Og hún tttér benti um leið á leið, Sem lá þar vestur f bláinn. Og þar var hinsvegar heimur nýr Að hennar sögn og fágæt æfintýr, Og gullið nóg í grænum skóg Mér geymt var handan við sjóinn. En eg nam þrauga og þroka við Og þverspyrnan var mörg og sláin, Og henni skipaði að hafa frið Svo hún varð gröm við mig, þráin. Og henni sagði eg, eins og er Að allar mfnar rætur væri hér í móðurgrund, — En marga stund Eg mændi samt út f bláinn! Svo hef eg lofað að lifa hér Og löngu spök er hjartans þráin, Og veit þó naumast hvað unnið er Og ei hvað tapað f bláinn! En við það sitja nú víst mun þó. Eg verð að fara á mis við gull og skóg Eg snerti ei hafið Héðan af Og hérna blunda eg dáinn. Gaddavír. Um miðjan þennan mánuð fáum við miklar birgðir af mjög ódýrum gaddavír. Þeir sem hafa talað við okkur um gaddavírskaup, sendi okkur sem fyrst pantanir sínar pví eftirspurnin er mikil/ Verzlun Sn. Jónssonar. Sambcmd Isí Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Gúmmi-og Skóverksfæði hðfum viö undirritaðir opnað í Hafnarstrœti 105 B (hús Ingimars söðlasmiðs ) Eru þar af hendi leýstar allskonar skóviðgerðir, smiðað nýtt skótau og gert við Gúmmiskóíau með gúmmi. Einnig seljum við skóáburð allskonar, reimar úr silki, ull og hör, gummi- hæla handa herrum og dömum, skójárn og m. fl. alt með Iægra verða en annarstaðar í bænum. mr REYNIÐ VIÐSKIFTIJW -w Virðingarfylst. ' Ebenharð Pörðarsoh. Sigurður /óhannesson. F r éjjt i r. Goðafoss kom í gærmorgun frá Reykjavík. Með skipinu komu nokkrir þingmenn, fulltrúar af fundi Sambands- ins og ýmsir fleiri farþegar. Sirius er væntánlegur um helgina, á austurleið. Og Villemoes að austan fyrir helgina. Ritstjóri þessa blaðs, sem dvalið hefir fyrir sunnan nú um tíma, hjá konu sinni veikri, er væntanlegur heim með Siriusi um næstu helgi. Sigurður Kristinsson kaupfélaga- stjóri kom heim með Goðafossi f gser. Látin er nýlega hér á sjúkrahúsinu Hall- dóra Tryggvadóttir frá Möðrufelli, ekkja eftir Samúel heitinn á Hjálmstöðum. — Jarðarför hennar fór fram í dag. Sly8 vildi til hér frammi í firðinum í nótt. Unglingsmaður, Pétur Ágústsson að nafni, skaut $jg til bana á fuglaveiðum. Red Seal bye, þvottaduftið margeftirspurða, er nú Ioksins komið. Verzlun P. Péturssonar. FRIÐ|ÓN JENSSON, læknir. Aðalstræti 22 Sími 72. Viðíalstími 1—3 og 4 — 6. Tanngervi kr. 125.-Tannfylling3-6kr* Tannfylling með rótaðgerð 5-10 kr. Útdráttur tanna með eða án deyf- ingar. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJÍ~S Prentari: OPDUR BjÖRNSSON J

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.