Dagur - 08.06.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 08.06.1922, Blaðsíða 4
70 DAQUR 23. tbl. Verzlunin ,QEYSIR‘. Eg undirritaður hefi keypt vérzlunina »Geysir« og opnaði eg par iitsölu á laugardaginn var. Verða par seldar allskonar tóbaksvörur, vindlar og cigarettur, purkaðir ávextir, .sælgætisvörur o. fl. o. fl. — Vænti eg pess, að fyrverandi viðskiftamenn verzlunarinnar láti hana njóta við- skifta sinna framvegis. Virðingarfylst. Steinþór P. Árdal. Þúfnabaninri. Þeir, sem óska eftir pví, að fá brotið land með púfnabana í grend við Akureyri nú í suYnar, eru beðnir að snúa sér með um- sóknir sínar til ritstj, Dags, Jónasar Porbergssonar, Akureyri, hið allra fyrsta. Búnaðaifél. Islands. Aðalfundur Sambands norðlenskra kvenna verður haldinn að Skinnastað i Norður- Pingeyjarsýslu 29. og 30. þ. m. Ýms verkefni liggja fyrir til umræðu, samkvæmt umburðarbréfi til deildanna síðastliðinn vetur. Dagskrá Iðgð fram á fundinum. Héraðssýning á heimilisiðnaði í sambandi við fundinn. Alvarlega skorað á sambandsdeildirnar að senda fulltrúa, sömuleiðis tillögur um einstök mál. Akureyri 7. júní 1922. Sameinaða gufuskipaféiagið hefir frá 15. júní n. k. sett niður farmgjöld pannig: Frá Kaupmannahöfn íil Islands 10%. t— Leith til Islands 20%. Til Kaupmannahafnar og Leith frá Islandi 10o/o Afg/reiðsla Sameinaða gufuskipafél. á Akureyri. Ragnar Ólafsson. Sfjórnin. V i 9 v ö r u n. t»ann 4. maf síðastl. hefir ráðuneytiö gefið út og sent mér til birtingar svohljóðandi aðvörun: »Par eð bæði þýzt salt og Middelborough salt hefir reynst mjög illa til fisksöltunar hér á landi, eru útgerðarmenn hér með alvarlega varaðir við að nota þessar salttegundir til fisksöltunar og skal þess jafnframt getið, að búast má við því eftir undanfarinni reynslu, að fiskur, sem saltaður hefir verið með þessum salttegundum, verði eftirleiðis ekki metin sem 1. fokks vara til útflutnings." Þann 23. maí sl. barst mér símskeyti frá ráðuneytinu, sem hljóðar þannig: «Hér með er lagt fyrir yður, að gefa alls ekki eftirleiðis matsvottorð um fisk til útflutnings, sem saltaður hefir verið í pækli eða með gömlu afsalti, það er salti, sém notað hefir verið áður til fisksöltunar." Þetta birtist hér með, matsmönnum og öllum hlutaðeigandi til viðvör- unar og eftsrbreytni. Yfirfiskimatsmaðurinn á Akureyri. Frá 15. júní n. k. lækka flutningsgjöld núlli landa með skipum vorum frá migild- andi gjaldskrá pannig: Milli Kaupmannahafnar og Islands 10%. Milli Leith og Islands 20%. • Milli Islands og Leith 10%. Flutningsgjöld frá útlöndum verða að greiðast erlendis í dönsk- um eða enskum peningum, en flúíningsgjöld frá Islandi í íslenzk- um peningum. . / Akureyri 1. júní \g22. H. F. Eimskipafélag íslands. i Samband Islenzkia Sam vinn ufé/aga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVBRKFÆRi: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. v g' 1 Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fýrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. X Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýh- ^ ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. sýslumðnn á listanum, þó ekki sem efsta mann. Við það álit þeirra er ekkert að athuga og tæplega við þvf að búast, að allir geti orðið sammála í öllum atriðum við samningu lista til landskjörs, þegar úr stórum hóp góðra manna er að velja. Úr því að íslendingur telur það svo mikilsvert atriði í þessum kosningum, hverníg listarnir séu til orðnir, væri öllu meiri ástæða, til þess að hann greindi frá, hvernig til bar um fæðingu þess lista, D-Iistans, sem hann, eftir þvf sem ráða má af orðum hans, hefir verið kúgaður til að styðja. Orð fer af því, að listi sá sé ekki harmkvæla- laust í heiminn borinn og um það ætti ritstj. fsl. að geta aflað sér upp- lýsinga. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar, Red seal Lye þvotta og sápugerðarduftið margeftirsþurða er nú komið aftur. Auk þess að Red seal Lye er ómissandi til alls konar þvotta, getur hver húsmóðir, með því að nota þaö, búið sjálf til sápu með mjög litlum kostnaði. Lesið vandlega notkunarreglur sem fylgja hverri dós. Verzlun P. Péturssorjar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.