Dagur - 14.09.1922, Side 3

Dagur - 14.09.1922, Side 3
37. tbt. DAOUR 121 I BRAUNS VERZLUJM Akureyri i Hafnarstræti 106. hefir nú fengið mikið af nýjum Karlmanna alfatnaðir, Ung- linga alfatnaðir, Fatatau mik- ið úrval, Regnkápur, Buxur, stakar, Vetrarfrakkar, Stórtreyj- ur, Nærfatnaður, Peysur, Man- chettskyrtur, Flibbar, Bindi, Slaufur, Axlabönd, Treflar, Höfuðföt, Vesti, Belti, Bak- pokar, Sokkar, Drengjaföt o. m. m. fleira. ATH; Vörur sendar út um land gegn póstkröfu. Sími 59. vörum; skal hér aðeins talið það helzta: Alklæði, Cheviot, Morgun- ■;/, kjólatau, Tvisttau, góð og ó- dýr, Gardínutau, Léreft svo sein: Hörléreft, Lakaléreft, bómullar, bleiuð og óbleiuð léreft, Flónel, Sængurdúkar, Handklæðadregill, Vidska- stykkjadregill, Lastingur svart- ur og mislitur, Rúmteppi, Ullarteppi, Kvennærfatnaður, lérefts og prjóna, Svwntur, Sjalklútar og ótal margt fl. Oerið svo vel og reyniö gæöi og verö varanna, og þér mun- iö þá sannfærast um, aö bezt verður að skifta við okkur. 1. Virðingarfyllst. Páll Sigurgeirsson. -I i Verzlun H. Einarssonar Auglýsing. hefir nýlega fengið ýmsar vefnaðarvörur, sem seldar eru með mjög sanngjörnu verði. Tilbúinn fatnað á 50 kr. settið. Flestar eldri vörur seldar fyrir hálfvirði. Gerið svo vel að athuga vörugæði og verðlag. ölíuofnar mikið ódýrari en áður f Kaupfélagi Eyfirðinga. lega er farið með notkuu drengakapar- orðs af æðstu - stjórn landsins, þar sem jafnan er f reglugerðum krafist hins og annars af mönnum að við- lögðum drengskap. Eru þau atriði, að dómi höf. mörg hin smávægilegustu, mörg þannig vaxin, að torlega eru framkvæmanleg, enn fremur mörg þannig vaxin, að stórar freistingar eru með ákvæðum þeim fyrir menn lagðar, að hafa sitt eigið drengskaparorð að engu. Grein þessi er f alla staði rétt- mæt og þörf. Skilningur manna á hinni gffurlega miklu þýðingu dreng- Dugleg stúlka getur fengiö vetrarvist hjá Soffíu Stefánsdóttur, Hafnarstræti 37. skapaiorðsins sljófgast og hverfur, ef svo gálauslega er með það farið. Það er jafngilt eiði og má ekki notast, nema sem úrslitatákn sannleika og trúfesti í mikilvægustu málum. Samkvæmt auglýsingu Stjórnarráðsins 13. þ. m. er gerð undanþága frá gildandi reglum um deyðing sauðfjár þannig, að leyft er að nota helgrímu eða annað nothæft rotunaráhald við deyðinguna. Petta birtist hér með til eftirbreytni. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 14. sept 1922. Steingrímur Jónsson. Uppboð verður haldið á ýmsu efni, tilheyrandi rafmagnsveitu Akureyrar, laugardaginn 16. p. m. Pað sem selt verður, ef viðunanlegt boð fæst, er allskonar byggingarefni, írjáviður, járn o. fh Ennfremur allskonar umbúðir, tunnur, pokar, kassar o. s. frv. og nokkuð af áhöldum. Uppboðið fer fram kringum rafstöðvarhúsið í Glerárgilinu og hefst kl. 1 e. h. Bæjarstjóriún á Akureyri n. Sept. 1922. jón Sveinsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.