Dagur - 28.09.1922, Side 4
128
DAOUR
39. tbl.
Hf. Eimskipafélag íslands
Farmgjöld
með skipum vorum milli landa lækka frá 1.
október n. k. og verða sem hér segir:
á I. farrými kr. 165.00
á II. — „-----115.00.
Akureyri 27. september 1922.
Afgreiðslan.
Nýkomið.
N æ r f ö t karla, mjög vönduð og ódýr,
Rekkjuvoðir og rekkjuvoðaefnið
ágæta, margeftirspurða. R ú m t e p p i, hvít og
mislit. Borðdúkar, kaffidúkar og ser-
vietter. Handklæði og handklæða-
dregill. Peysufataklæði á 17.80 meter-
inn, og margt fleira nýkomið í
Kaupfélag Eyfiiðinga.
Getur nokkur svarað því, hvar fólkið getur
fengið jafn ódýrar og um leið jafn góðar
sápur
eins og í Lyfjabúðinni?
0. C. Thorarensen.
Undirritaður kaupir
prjóna-
saum
móti peningum.
O. C. Thorarensen.
Áfsláttarhestur
til sölu.
Hallgr. Sigurðsson,
Fagrastræti 1.
Samband Islenzkia
Sam vinn ufélaga
hefir fyrirlig^jandi og útvegar alls konar
LANDBÚNAÐARVERKFÆR/:
Sláttuvélar, Milwaukee.
Rakstrarvélar, Milwaukee.
Snúningsvélar, Milwaukee.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Oarðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinneberger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viðurkennmgu á fyrnefndri sýningu.
Rófoa sáðvélar.
Forardælur.
Vagnhjól frá Moelvens Bruk.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl.
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn-
ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau.
^^'\fL’\fL^'\fHfHfLTfLTfLifL^HfL'i
Notið
fituafgangana í haustkauptíðinni
í pvottasápur handa yður, kaupið
Red Seal Lye
sápuefnið í
Kaupfélagi Eyfirðinga.
F j á r m a r k
Vilhjáltns Jónssonar, Dálksstööum
hefir misprentast í nýútkotninni
Markaskrá S.-Þingeyjarsýslu. Rétt
er markið svona: Sýlt í helming
fr. hægra, hálft af aftan vinstra.
Nýtt ket
í heilum kroppum fæst daglega í sláturhúsi okkar.
Verð: kr. 1.00, 1.20, 1,25 pr. kg., en getur
lœkkað eða hœkkað um alt að kr. 0.15 kilóið,
eftir því hvernig gengur með sölu á ketinu erl.
Kaupfélag Eyfirðinga.
„Andvaka”
veitir mjög hagkvæmar barnattyggingar og allskon-
ar líftryggingar.
Boendur, sjómenn, verkamenn, verzlun-
armenn og margir aðrir hafa pegar trygt sig í
»Andvöku«.
MIINílð að hyggingarskilyrði „Andvöku" eru
IVlUniL/ mjög frjáisiegrf að „Andvaka" veitir
tryggingar, sem aldrei geta glatast, eða gengið úr gildi, að öll iðgjöld
eru ávöxtuð í Landsbanka íslands, skírteinin eru á íslensku, varnarping
félagsins er í Reykjavík.
Tryggið lif yöar ( tíma!
Vilhjálmur P. Þór,
umboðsmaður »Andvöku" á Akureyri.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.