Dagur - 16.11.1922, Qupperneq 4
150
DAOUR
46. tbi.
Góðar bújarðir
í Fljótum og Sléttuhlíð, eru til sölu og lausar til ábúðar i næstu
fardögum. Semja ber við undirritaðan, sem lætur allar upplýsing-
ar í té.
Eövald F. Möller
verzlunarsfjóri.
Haganesvík.
„Qaff elbiter.“
Prima »QaffeIbiter« úr kryddsíld, — lagðir niður í skreyttar
dósir með »patent« loki, — í fínasta ávaxtalög, parf ekki
lengur að sækja til Svípjóðar, pví nú fást peir hér framleiddir
eftir listarinnar beztu reglum hjá
Ásgeir Péturssyni.
Síldarmél.
Enn er óselt nokkuð af síldarméli í
Tuliniusarverzlur).
Sólaleður,
ágæt tegund,
bæði Kjarnar «g skeklar.
Sent út um land, gegn póstkröfu, ef óskað er.
Kaupfélag Eyfiiðinga.
fai ðepli
fást í
Heildverzlun
0. Tulinius
Kaffi,
Sykur, Súkkulaði og Cacao
fæst í
Heildverzlun
O. Tulinius.
Prjónasaum
Og
hv. haustull
kaupir undirritaður.
Eiríkur Kristjánsson.
ATHUQIÐ.
Eg undirritaður hefi flutt gull- og silfursmíðastofu mína í
Hafnarstræti 66.
Höskuldur Árnason.
Smérlíki
frá
íímérlíkisgerð Akureyrar
fæst í flestum verzlunum bæjarins. Biðjið kaupmann yðar
um pað, pví
NÝTT SMÉRLIKI E R BEZT.
Smérlíkisgerðín.
Stokkholm.
Af hverju er þetta staersta lífsá-
byrgðarfélagið á Norðurlöndum?
Starfsemi félagsins miðar irest að
þvf, að vinna fyrir hag sinna lfltryggðu.
Félagið greiðir Bónus á hvtrju ein-
asta ári fyrir allar tryggingar eldri en
fimm ára — og nú árið 1921 :
Bonus og Bonussjóð yfir 2. millj. kr.
en hluthöfum aðeins 30 þús. kr.
Þegar þess er gætt að sama
ár fær íélagið:
Kr. 6 400000
f vexti að fasteignum og sjóðum
sfnum þá er ekki furða — þó
þeir sem þekkja félagið rétt — vilji
Ifftryggja sig þar.
Umboðsmaður á Akureyri
Axel Kristjánsson.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Prentsraiðja Odds Björnssonar.
Samband íslenzkm
Sam vinn uféiaga
hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar
LANDBÚN AÐARVERKFÆRI:
Sláttuvélar, Milwaukee.
Rakstrarvélar, Milwaukee.
Snúningsvélar, Milwaukee.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Oarðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinnebefger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viðurkennmgu á fyrnefndri sýningu.
Rófna sáðvélar.
Forardælur.
Vagnhjól frá Moelvens Bruk.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl.
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á Iandbúnaðarsýn-
ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau.
4=>
*r>
4>
<*>
<*>
*P
*
*P
.>
&
'P
'P
Hjómleikár f Hjálpræðishernum
föstud. 17. — laugard. — 18. kl. 8V+
Leikið verður á guitar, mandolin, fiðlur
og blásturshljóðfæri. Ný lög, nýir söng-
var — inng. 35 aur.
R a k v é 1
tapaðist á götum bæjarins sunnan við
Samkomuhúsið. Finnandi er beðinn að
skila henni til ritstjóra blaðsins gegn
fundarlaunum.