Dagur - 07.12.1922, Blaðsíða 1
DAGUR
kcmur út á hverjum fimtudegi.
Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi
fyrir 1. júlí. Innheimtuna annast
ritstjóri blaðsins.
Akureyri, 7. desembtr, 1922.
AFOREIÐS LAN
er hjá Jóní I>. I>ór,
Norðurgötu 3. Talsími 112.
Uppsögn, hundin við áramót
sé komin til afgraiðslumanns
fyrir 1. des.
49. blað.
M-Ó 0-F-N-A
mjög góða, hentuga í baöstofur og sveita-
heimili, útvega eg. Þeir, sem hafa reynt
ofnana, Ijúka lofsorði á þá. Byrgðir fyrir-
liggjandi.
Talsími 94. '3fer- Akureyri.
Jón Stefánsson
»Um saltketsmarkað og
útflutning lifandi fjár.«
Tillögur
ÁRNA JÓNSSONAR,
verzlunarstj. í Vopnafirtti.
Hreppsnefndin í Vopnafjarðar-
hreppi hefir sent Degi blaðið Austan-
fara, þar sem birtist grein með ofan-
skráðri fyrirsðgn eftir Árna Jónsson
verzlunarstjóra í Vopnafirði. Jafn-
framt mælist hreppsnefndin til þess,
að Dagur birti kafla úr grein þess-
ari, taki hana til athugunar og hefji
umræður um málið.
Fyrri hluti greinar Árna eru at-
hugasemdir og hugleiðingar um
saltketsmarkaðinn og líklegar leiðir,
til að bæta hann og tryggja. Eru
þær hugleiðingar skynsamlegar. t»ó
verður þar vart þess misskilnings,
sem er mjög almennur, að ket af
vænstu dilkunum, sé útgengilegasta
varan í Noregi. Eftir mjög ítarlega
eftirgrenslan hefir S. f. S. fengið
ástæðu til, að ætla annaði Norðmenn
álíta það vera ket af fullorðnu fé.
Sama misskilnings er jafnvel farið
að gæta í Rvík. Ket af meðaldilkum
er mest eftirsótt í Noregi.
Sfðan kemur Árni að þvf, hver
nauðsyn sé á, að létta á norska ket-
markaðinum með því, að flytja sumt
af vörunni út í annari mynd og er
þá kominn að aðalatriði greinar
sinnar, en það er, útflutningur á
lijandi ié. Um það segir hann:
»£g befi þá trú, að ennþá fengist
markaður fyrir lifandi fé í Belgfu, ef
féð væri fyrir hendi. Atti eg f haust
tal við ísl. kaupmann, sem viðskifta-
sambönd hefir f Belgfu. Taldi hann
ekkert þvf til fyrirstöðu, að lifandi
útflutningur tækist þangað, ef nógu
margt útflutningshæft fé fengist. Verð-
ið gizkaði hann á að yrði 45 — 50 kr.
fyrir kind.
»Þetta er fyllilega það verð, sem
fengist hefir í haust- fyrir ána með
lambi.«
Sfðan bendir höf. á, aö af þessu yrði
ýmiskonar hagnaður fram yfir beina
verðhækkun. T. d. að fóðurkostnaður
yrði minni við það aö hafa sumt
af fénu gelt, bústöfninn yrði trygg-
ari og saltketsmarkaðurinn rýmkaðist
og telur að hvert þessara atriða út
af fyrir sig væri nægilegt, til þess
að horfið verði að þessu ráði. Nú
hafi heyfengur bænda oröið Iítill og
því mætti telja það skynsamlega ráð-
stöfun, að hafa sutnt af fénu gelt,
jafnvel þó engin von væri um út-
flutning. Síðan segir hann.
»Nú er svo komið, að aðeins örfáir
menn eiga sauði. En lifandi útflutn-
ingur getur ekki orðið nema á sauð-
um og geldum ám. Til þess að lifandi
útflutningur geti komist á að næsta
hausti, verða bændur að bindast sam-
tökum fyrir fengitíma í vetur um það,
að hafa nokkuð af ám sfnum gelt. Og
þó ilt sé, verða þeir að taka til þess
yngri ærnar, því bæði er það, að trú-
legt er að ekki verði tekr.ar gamlar
ær til útflutnings og eins hitt, að með
því að flytja út gamlar ær, er hætt
við, að spilt yrði fyrir framtfðarmark-
aði.
»En það er ekki til neins að ein-
stakir menn eða hreppar breyti til f
þessa átt. Féð yrði flutt út f heilum
förmum og til þess þarf samtök heilla
sýslna.
»Mér hefir heyrst á mönnum hér
um slóðir að þeir væru fúsir til að
gera þessa tilraun. Endaáhœttanengin.*
En það þaif að koma almenn hreyfing
á málið. Ef t. d. allir bændur f
Norður-Múlasýslu og Þingeyjarsýslum
hefðu Vio— Vs af ám sínum geldar,
ætti þar með að fást nægilegt fé í
einn eða tvo væna skipsfarma.*
Loks skorar höf. á bændur, að
skjóta á fundum um málið, til að
gera skjótar og nauðsynlegar ráð-
stafanir.
í Belgíu hafa verið sömu annmark-
arnir á innflutningi lifandi fjár til
slátrunar og í Englandi. þ. e. sótt-
kvíun gerð að skilyrði Fénu yrði
því að slátra þegar, er það kæmi
af skipsfjöl. Að svo vöxnu máli hefir
ekki þótt vera tiltækilegt að leggja
í útflutning lifandi fjár.
Siðasti aðalfundur S. 1. S. skoraði
á stjórn þess, að gera alt, sem unt
væri, til þess að útflutningur á lif-
andi fé gæti tekist mjög bráðlega.
Degi varð því fyrst fyrir, er honum
barst grein þessi og áskoranir í
sambandi við hana, að snúa sér til
framkvæmdarstjórnar Sambandsins
og leita upplýsinga. Og hann fékk
þær upplýsingar, að Sambandið hefir,
samkvæmt ályktun fundarins, unnið
* Leturbr, mín;
Ritstj.
stöðuglega að því, að fá nauðsyn-
legum breytingum ' til leiöar komið
og hefir þar notið atfylgis rikis-
stjórnarinnar og sendiherrans i Khöfn.
En þann dag i dag er framkvæmda-
stj. Sambandsins með öllu ókunnugt
um, að nokkru hafi fengist um þokað.
Sfðan gerði Dagur tilraun, að ná
tali af Oarðari Gíslasyni, sem mun
vera kaupmaður sá, er komið hefir
flugu þessari í munn mönnum austur
frá og víðar, en hann var erlendis.
Ennfremur gerði blaðið fyrirspurn
til stjórnarráðsins um málið, en svar
þess er ókomið, þegar þetta er ritað.
Dagur getur ekki, að svo vöxnu
máli, lagt neinn dóm á það, við hvaö
þau ummæli kaupmannsins, sem
Árni Jónsson byggir á, kunna að
hafa haft að styðjast. En hann getur
ekki talið lausleg ummæli einhvers
kaupmanns, sem ekki er nefndur á
nafn, um að engin tormerki séu á
innflutningi fjár til Belgíu, nægilega
ástæðu, til þess að bændur þjóti upp
til handa og fóta og Iáti yngstu ær
sínar hlaupa geldar. Rök Árna Jóns-
sonar fyrir því, að þessu fylgi engin
áhætta, eru ekki nógu sterk né
heldur gæti það talist, eins og hann
segir, skynsamleg ráðstöfun, vegna
tryggingar bústofnsins, þó enginn
útflutingur yrði, að láta yngstu ærnar
vera geldar, heldur þá fremur þær
elztu.
Blaðið vill ekki fordæma þessa
hugmynd, fyr en þær upplýsingar
koma fram, sem sýni að hér sé um
vítaverða óvarkárni að ræða. En það
þykist nú þegar geta fullyrt, að
bændur verði að fá fyllri tryggingu
fyrir, að hér sé ekki um loftkaslala
eina að ræða, heldur en áðurnefnd
ummæli kaupmannsins. Og Dagur
þykist með góðri samvizku gela hvatt
bœndur til ítrustu varfœrni í málinu.
Góður tilgangur hvatamanna þessa
máls er ekki nægilegur, né skynsam-
legar líkur. Full trygging fyrir inn
flutningi lifandi fjár til Belgfu eða
annara landa getur ein réttlætt svo
alvarlegt spor, sem hér er verið að
hvetja bændur til að stíga, að því
tilskildu, að frá öðrum hliðum skoð-
að verði álitið skynsamlegt, að stíga
það. Rað virðist í fljótu bragði vera
nokkuð tvísýn leið til umbóta, að
hefja útflutning lifandi fjár með því,
að sópa yngstu ám bænda úr Iandi.
Andsvar
gegn
Birni Kristjánssyni.
x.
I 47. tbl. í»1. heldur B. Kr. áfram.
Ræðir hann þar fyrst um ábyrgðirnar.
Dagur hélt því fram, að samábyrgðin
sé ekki eins hættuleg og sú takmark-
aða, eins og báðum er beitt hér á landi
um þessar mundir, vegna þess, að
fénu sé í samvinnufétögum ekki stofn-
að f eins mikla hættu, að ekki sé þar
annað fé f hættunni haft, en það sem
bændur landsins þurfa f árlega verzl-
unarveltu nauðsynja sinna og að á-
byrgðin og hættan af henni standi
því f beinu hlutfalli við lfkurnar fyrir
þvf, að bændur landsins haldi yfirleitt
áfram að vera bjargálnamenn. Aðal-
hættan við allar ábyrgðir, þ. e. lfk-
urnar fyrir þvf að ábyrgðin láti til sín
taka séu því ekki eins miklar, eins
og B. Kr. heldur fram.
Þessum rökum reynir B. Kr. ekki
að hnekkja, heldur slær út í nýjan
sálm. Nú gefur hann f skyn að ábyrgð-
in sé þegar farin að láta til sfn taka
»á þann hátt, að tap, t. d. af slæmri
sölu, óheppilegum kaupum og tapi við
illa stæð félög, er jafnað niður á al-
menning, þegjandi, með of háu út-
lendu vöruverði eða of lágu verði á
innlendri vöru. Og ef almenningurinn
getur ekki borgað, þá vaxa skuldirnar
ár frá ári, eins og reynslan nú sýnir.**
Eins og áður hefir verið bent á, eru
engar lfkur til, að B. Kr. geti um það
dæmt, hvað hefir verið mishepnuð sala
eða mishepnuð innkaup á þessum ár-
um. Hann þarf að geta miðað við
eitthvað, sem betur hafi farnast en
Sambandinu f þessu efni. En hvort
sem hann miðar við sfna eigin sauða-
sölu, sem minst hefir verið á f blöð-
unum, eða sfldar og fisksöluna, sem
hefir farið með milljónir af fé bank-
anna f súginn og sem kemur niður
eins og samábyrgðartap á alla lands-
menn, ellegar hann miðar við kaup
og sölu kaupmanna yfirleitt, þá mun
hann ekki g-.æða á slfkum samanburði.
Og þarf eUd frekar um að ræða þær
órökstuddu fullyrðingar hans. — í öðru
lagi mun engin skilja þá röksemda-
færslu hans, að tap af slæmri sölu og
kaupum komi niður sem samábyrgðar-
tap á félagsmenn, meðan allir, rfkir
og fátækir, fá jafnt fyrir vöru sfna og
borga erlendar vörur sama verði. Slfkt
er alment skoðað sem misjafnlega arð-
Leturbr. mfn
RitStj.