Dagur - 23.12.1922, Síða 4

Dagur - 23.12.1922, Síða 4
7 170 DAOUR 51. tbl. Verzlunin óskar öllum Seysir Qleðilegra jóla * * V og nyars og þakkar fyrir viðskiftin á liðna árinu. egna vörukönnunar og reikningsskila verð- ur sölubuð Kaupfélags Eyfirðinga lokuð 1.—25. ianúar 1923. Gleðileg jól og -~^ms farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verzl. BRATTAHLÍÐ. Jörðin Akur í Torfalækjarhreppi, í Húnavatnssýslu 18,3 hundr. að dýrleika, fæst til á- búðar og kaups frá fardögum næstkomandi. Jörðinni fylgja öll hús, sem á henni eru, í góðu standi, peningshús yfir 200 fjár, 20 hross og 6 naut- grfpi. Töðufall er 200 hestar, útheyskapur 800 hestar og útengið að mestu véltækt; lax- og silungsveiði mikil og nokkur selveiði. Jörðin er með beztu útbeitarjörðum og hefir mikið Iand. Menn snúi sértilÓlafs Bjarna sonar bónda á Akri fyrir 31. jan n. á., eða til undirritaðs, sem geíur allai upplýsingar. Akureyri, 20. des. 1922. Jónas Rafnar. J^onni Kominn heim. Landssíminn. Peir, sem ætla að senda jólakveðjuskeyti, eru beðnir að afhenda slík skeyti á stöðina. merkt »jólakvöld« helzt á Porláksdag eða fyrir hádegi á Aðfangadag. Ritsímastjórinn á Akureyri, 19, desember 1922. JCalldór Skaptason. Henfugar Jólagjafir: Rafmagnsstraujárn Rafmagnslampar í Ka upfélagi Eyfiiðinga. Vegna birgðakönnunar og reikningsskila verða ekki afgreiddar vörur frá útbúi Landsverzlunar hér, frá 23. desember ’22 til 10. janúar ’23, að báðum dögum með- töldum. Tilkynning. Fimtudaginn 4. jan. 1923 fer kosning fram á 6 mönnum til bæjarstjórnar Akureyrar — 2 til 4 ára og 4 til 6 ára — og verða því tvennir kjörseðlar sinn fyrir hvort kjörtímabil. Kosningin verður háð í Samkomuhúsi bæjar- ins, Hafnarstræti 57, og hefst kl. 1 e. h. Framboðslistar skulu afhentir oddvita kjör- stjórnar fyrir hádegi tveim sólarhringum á und- an kosningu. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. desember 1922. fón Sveinsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Próntsœiðjft Odds Björnssonar, Akureyri, 20. desember 1922. Landsveizlun. GLEÐILEG ]ÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. M. H. Lyngdal. Odyrusfu og bezfu = olíurnar eru: - Hvítasunna, Mjölnir, Gasolía og Bensin B. P. Nr. 1. Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum, sem er hreinust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna. Landsverzlun.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.