Dagur - 04.01.1923, Blaðsíða 3
I. tbl.
DAQUR
hefðu farið fram, eða hraun myndast
í Öskju, síðan 1875, önnur en þau,
sem hér er lýst.
Af suðausturhorni Dyngjufjalla,
skygndumst við suður um Trölladyngju
Kverkfjöll og Vatnajökul. Poka var á
jöklinum með köflum. Draugalegri
stað hefi eg eigi séð á öræfum, en
umhverfi Kistufells; og klaufin norðau
í Kverkfjöllin, er einnig mjög hrika-
leg. Engin merki sáust til elds á þessu
svæði. Þar var hvítt yfir alt og gott
að glöggva slíkt. Líklegt er að það
sæist fljótt á Jökulsá, ef eldgos væru
í Kverkfjöllum eða norðurröð Vatna-
jökuls. Má því fullyrða, að eldgosið,
sem sást 4. okt. s. 1., hafi ekki verið
norðan jökulsins. Mikiu líklegra að
samband hafi verið milli þess og
Skeiðarár-hlaupsins, sem stóð hæst
sama daginn og gosið.
Eftir tveggja nátta gisting í Öskju,
lögðum við heimleiðis. En dvalið hefð-
um við þar einni nóttu lengur í björtu
veðri og heiðskíru. Margt var að sjá
í umhverfi Öskju og af fjöllunum;
fleira en komist varð yfir á einum
degi. Við fórum niður með eldánni,
austur um Öskju-opið. Hrauninu hall-
ar jafnt niður á sléttlendið, austan við
fjöllin. Skarðið er um 1 km. á breidd
en tvær kl.st. vorum við að ganga
austur úr því. Eftir skarðinu hefir eld-
áin runnið rauðglóandi í fyrndinni;
og neðan við, á sléttlendinu, er hrauns-
klungrið illfært. Neðan til sveigist
skarðið til suðurs, svo að mynnið á
þvf horfir sunnar en í há-austur, það
er um norðurendann á Vaðöldu. —
Þ. Th. fór einu sinni í gegnum skarð-
ið með hesta, en engir aðrir svo mér
sé kunnugt. Að sumarlagi mun vera
allgott að fara á hestum austur norð-
an undir fjöllunum og inn í gegnum
Öskju-opið að norðan, og yfir hraun-
ið að jarðfallinu, við innra mynnið á
skarðinu. Þar hafa ferðamenn farið yfir
með hesta. Sú leið, sem hefir verið
farin yfir Dyngjufjöllin, gegnum Jóns-
skarð, er oft illfær fyrir snjó og þoku
uppi á fjöllunum. Austan undir þeim
er mildara veður og minni úrkoma
að staðaldri. Ferðamenn hafa stundum
orðið að snúa aftur frá fjöllunum (Jóns-
skarði), fyrir veðurvonzku í júlí og
ágúst. Síðan í stríðsbyrjun hafa mjög
fáir ferðast til Öskju; og svo virðist,
sem innlendir ferðamenn viti naumast
að hún sé til, því að þangað hafa
þeir nálega engir farið, aðrir en rann-
sóknarmenn og landkönnuðir. Trúlegt
þykir mér, að ýmsir verði til þess að
fara til Öskju næstu missiri. Þar gefst
mönnum hið bezta tækifæri, til þess
að ' kynnast sköpunarsögu landsins
okkar og öræfatign þess.
Frá Dyngjufjöllum fórum við sömu
leið til bygða. Fengum þokumyrkur í
úfnasta hrauninu og studdumst þá við
áttavita. Tjölduðum svo I hrauninu á
hellu, skamt frá fyrsta næturstaönum,
og hvíldum okkur þar dimmustu nótt-
ina, en sváfum ekkert. Snjóföl hafði
komið um daginn, svo að hellan var
bæði köld og vot. Daginn eftir náð-
um við bygð eltir 5 daga útlegð.
Ferðin gekk vel; en erfiðast var að
bera flutninginn. Flestar næturnar leið
okkur vel í tjaldinu, einkum vegna
þess að við gátum hitað tjaldið upp
3
á kveldin, brætt snjó í hrauninu, þar
sem ekki náðist tii vatns, og hitað
kaffi til drykkjar. Lítið fundum við til
lúa eða strengja af göngunni, nema
fyrstu nóttina. Daginn sem við dvöld-
um í Öskju, 5. des., hrestumst við
Sigurður bezt og mýktum okkur á
sundbaði í vatninu, þó var þar vest-
an næðingur með 10—15° frosti; Jó-
hannes dró á meðan frumdrætti að
teikningu af umhverfi vatnsins, Þessi
Öskjuför okkar í dimmasta mánuði
ársins, hefir veitt okkur margar dýr-
mætar minningar, svo að við munum
aldrei sjá eftir að hafa farið hana.
Baldursheimi 25. des. 1922.
Pórólfur Siguiðsson.
Aths.
Síðasta kafla af skýrslu höf. er slept
hér fyrir lengdar sakir, enda snertir
hann aðeins óbeint rannsóknina í
Öskju.
Símskeyti.
Reykjavík, 3. janúar.
Stjórn Búlgara vill láta taka
12 fyrv. ráðherra af lífi.
Mussolini Rómverja einvaldur
lætur fækka opinberum starfs-
mönnum um ÖO pús.
Þjóðverjar fækka járnbrautar-
pjónum um 25 pús. Tekjuhaili
á íjárlögum peiira er ein billjón
marka.
Atvinnuleysisróstur á Englandi.
Tyrkir gerast uppvöðslumiklir.
Bietar fjölga herskipum í Mikla-
garði til verndar vesturpjóða-
mönnum.
Frakkar gera sig líklega, til að
slá eign sinni á koianámur Pjóð-
verja upp í skaðabætur.
Prentaraverkfall í Rvík vegna
kaupsamninga. Engin blöð koma
út.
Tofte hefir látið af stjórn Is-
landsbanka, Óvíst um eftirmann.
Claesen og Eggeiz komnir
heimúr Danmerkuitör. Tahð að
Islandsbanki hati fengið 4 miiij.
kr. lán í Danmörku. Flugufregn
paðan hermir, að lánið sé, fólgtð
í greiðslufresti skuldar Isiands-
banka við Privatbankann. Pykir
iíklegt, að sú frétt sé ósönn.
Annars ókunnugt um iántök-
una og lánskjörin.
Frétuntan Dags.
Á 8Íðastliðnu hausti var naér undir-
rituðum dregm hvit lambgiinbur með
laukióttu marki mínu: sneitt traman
hægra ogtviritaðf stút vinstra Lambið
á eg ekki og ó*ka þvf að réttur eig-
andi gefi sig fram og sanni eignarétt
sinn á lambmu.
Húsavik 2°/ia 1922.
Karl Haiigrímason
F r é 11 i r.
Prentaraverkfall hófst í Rvfk á
Nýársdag. Prentsmiðjueigendur vilja
lækka kaup um 19%, afnema kaup (
sumarleyft prentara og fella burt veik-
indastyrk (prentarar fá fult kaup í
veikindum 12 daga á ári). Prentarar
vilja fá 20% hækkun fyrir vélsetjara.
Eaga eftirvinnu við setjaravélar, láta
fækka lærlingum og láta nema burt
það ákvæði að prentsmiðjum utan
Rvlkur sé heimilt að gjaida 20%
lægra kaup. Nánari upplýsingar var
ekki hægt að fá sfmleiðis. Búist er
við verkfallið geti staðið nokkuð lengi.
hjósin slokna- í fyrrakvöld slokn-
uðu öll Ijóa f bæoum. Eagin alvarleg
bilun orsakaði eða truflun á notkun
vatnsins, heldur samsláttur vfra bæði
á háspennu og lágspennulfnum. Er að
dómi G. Hlíðdals heldur hroðvirknis-
lega frá.þeim gengið og búast má
við þessu hvenær, sem verulega ber
út af með veður.
Kirkjan. Messa kl. 5 sfðdegis á
sunnudaginn.
Ofsaveður gekk yfir Siglufjörð nótt-
ina miili annars og þriðja ( jólum.
Geymsluhús Vedins fauk af grunni og
rakst á veizlunarhús »Hamborgar«
og skemdi það mikið. Járnþök fuku
af húsum og sfma og fjósaþræðir
siitnuðu vfða um bæinn.
Jólaglaðningar Hjúkrunarfél. Hlff
hefir eins og að undanförnu glatt
sjúklinga sjúkrahússins um jólin með
gjöfmn og hlutast til um að þar væri
haldin guð»þjónusta á jóladagskvöldið.
Hjálpræðisherinn hefir og haft jóla-
trésskemtanir fyrir börn og gamal-
menni. Barnastúka bæjarins haíði jóla-
trésskemtun fyrir félaga sfna á föstu-
dagskvöldið.
háníaka. Heyrst hefir að íalands-
banki hafi fengið vilyrði fyrir eða fengið
4 milljóna kr. lán i Danmörku, en
um lánskjörin hefir ekki heyrst.
BæjarstjórnarKosningar- Eins og
áður var getið voru s. 1. haust lögum
samkv. dregnir 4 menn úr bæjarstjórn
Akureyrar. Út voru dregnir þessir
(uiltrúar: Erhngur Friðjónsson, Jakob
Karlsson, Halidór Emarsson og Sveinn
Siguijónsson. Auk þessara gengu þau
úr bæjsrstjórn O. C. Tnorarensen
(eldn), sem dvelur í Kaupmannahöfn
og ungfrú Halldóra Bjarnadóttir, sem
flutti búferlum til Reykjavikur. í stað
þessara fulitrúa voru i dag kosnir 4
lulitrúar til 6 ára og 2 ul 4 ára.
Þessir hstar komu fram:
Til 6 ára:
A-listi; Eriingur Fnðjónsson, Haildór
Fnðjonsson, Tiausti Á Rcykdal, Árni
Jóhannsson.
B-Iisti: Sveinn Sigurjónsson, Benedikt
Sieingrimsson, Junfus Jónsson, Björn
Ásgeirsson.
C-listi; Kiistín Eggertsdóttir, Anna
Magnúsdóttir.
D-listi; Steingrfmur Jónsson, Óskar
Sigurgeirsson, Stefán Jónasson, Anton
Jónsson.
E-listi; Þorsteinn M. Jónsson, Guð-
mundur Bárðsrson.
Til 4 ára:
A-listi: Steinþór Guðmundsson, Gfsli
R. Magnússon.
B-listi: Jakob Karlsson, Iíristján
Árnason.
Eins og margir munu sjá af nöfn-
um frambjóðenda er A-listinn borinn
fram af Verkamannafétaginu. Sveinn
Sigurjónsson hefir að fylgiliði klofning
úr því félagi og menn utan við það.
Honum var að sögn boðið sæti það
er Steinþór Guðmundsson skípar, en
þáði ekki. C hstinn er kvennalistinn.
D listinn er borinn fram af kaup-
mönnum og E-listinn af Samvinnu-
mönaum og ýmsum óháðum kjósend-
um bæjarins. Til 4 ára eru menn
kosnir aðeins á 2 listum. Er A-listinn
borinn fram af verkamönnum en B-
listinn af kaupmönnum. Kosningaat-
böfnin hófst i dag kl. -I e. h. kl.
7V2 var henni lokið og talning lokið
kl. 11 Kosningu hlutu þessir menn:
Tll 6 ára:
Af A lista Erlingur 193 >/* atkv.
— B lista Sveinn 166 —
— D lista Steingrimur 293*/4 —
— D lista Óikar 223 tya —
Tll 4 ára:
At B lista Jakob 569V2 atkv.
—- B lista Kristján 287 —
Atkvæði greiddu S82 kjósendur af um
1300 á kjörskrá.
Ógildir seðlar við 6 ára kosn. 82.
Ógildir seðlar við 4 ára kosn. 95.
Úr Öxnadal.
»Dagur« hefir oftar en einu sinai
óskað eftir, að sér væri sagt eitthvað
f fréttum. Eg sendi honum þvf ifnur
þessar og bið hann að virða vel, þó
eg bafi engin- stórtfðiodi að segja.
Heysbapur varð undir það í meðai-
lagi i sumar, byrjaði þó viku til háif-
um mánuðt seinDa en vant er, var og
spretta fremur rýr, en nýting mátti
heita góð, svo var og göngum frestað
og vanst þannig ein vika. Kom það í
góðar þarfir, Haustið var gott og
þökkuðu margir það eldgosinu. Tfðin
hefir og verið góð, það sem af er
vetrinum; mundi fénaður sama og
ekki kominn á gjöf ennþá, ef það
væri ekki vegna kláðaböðunar, sem
fyrirskipuð hefir verið hér og í 4
nærliggjandi hreppum. Á að baða
tvisvar og 12 dagar að lfða á milli.
Er óhjákvæmilegt að taka fé alveg í
hús á meðan á þessu stendur. Mörg-
um þykir þessi ráðstöfun næsta undar-
leg, þar sem ekki er um almenna
útrýmingarböðun að ræða og þar sem
enginn fjárkláði hefir fundist hér,
hvorki f fyrravetur né nú. Álíta margir
að htið gagn muni að þessu verða.
Munu engar slika- baðanir eiga fram
að fara, hvorki ( Eyjafirði — innan
Akureyrar — né f Skagafirði, nema
þá þvf aðeins, að fjátkláði finnist þar.
En sé ekki kláðaskoðun full trygg
hér, get eg ekki séð, að hún sé það
frekar { þessum sveitum. Nú gengur
fé okkar saman við fé úr þessum
sveitum alt sumarið og v.rðist þá, að
minsta kosti hugsan'egt, að kláði geti
borist hingað þegar á næsta ári. Sýnist
þá htlu nær en áður. Hinsvegar baka
þessar 2 baðanir hlutaðeigandi sveit-
um og einstakhngum ailmikinn kostn-
aðarauka, sérstaklega f aukinni hey-
eyðslu, einkum þar, sem þær eru
lyrirskipaðar á þeim tfma vetrar, sem
verst gengir. Ekkert hetði þó verið
um þetta að fást, ef um almenna, eða
að mmsta kosti almennari, útrýmingar-
böðun hefði verið að ræða, sem hefði
getað gert gagn. Mundum við ekkert
frekar kjósa i þessu máli, en að hafist
yrði handa um almenna og algerða
útrýmingu fjárkláðans. En áðurgreinda
ráðstölun teljum við hreinasta kák,