Dagur - 04.01.1923, Síða 4

Dagur - 04.01.1923, Síða 4
4 DAOUR 1. tbl. H é r m e ð tilkynnist, að vörur pær, sem hér eftir eiga að sendast með skip- um H.f. Eimskipafélags Islands, Hins sameinaða gufuskipafélags og Bergenska gufuskipafélagsins, verða að vera tilkyntar eða komnar á afgreiðslurnar í síðasta lagi daginn áður en skipin koma, að öðrum kosti mega menn ekki búast við að peim verði veitt móttaka. Flutningsgjald, upp- og útskipunarkostnaður verður að greið- ast af öllum smærri vörusendingum um leið og varan er afhent eða móttekin. Akureyri, 30. desember 1922. Afgreiðsla Sameinaða Oufuskipafélagsins á Akurey ri. Ragnar Ólafssog Afgreiðsla H.f. Eimskipafélags Islands. J. Karlsson. Afgreiðsla B. D. S. Akureyri. Einar Gunnarsson- verður opnuð á »Hótel Akureyri,* 1. janúar n. k. Opin alla virka daga, og á sunnudögum frá kl. 11 f. h. til 3 e. h. Sérstaklega fljót og vönduð afgreiðsla. Myndir verða einnig teknar heima hjá þeim, er þess óska. Akureyri, 28. desember 1922. Viröingarfylst. Guðmundur R. Trjámannsson, Ijósmyndasmiður. Hn&kktaska tapaðist á leið- inni frá Akureyri til SÍIastaða. Finn- andi skili til ritstj. biaösins, Strand- götu. 9 Mikið er kvartað um fátækt og skuldir og allskonar fjárhagsvandræði, hér sem annarsstaðar og vfst er um það, að margir berjast nú f bökkum efnalega. Margir telja það heizt tii bjargar, að flýja sveitina og flytja — til Akureyrar. Á þar að vera bið mikla Gósenland og má vera, að svo sé — ennþá. Hér f dalnum eru nú 2 jarðir komnar f eyði og má búast við, að fleiri muni á eftir koma, ef þvf sama fer fram. Á flestum bæjum er heim- ilisfólkið; bjónin og börnin. Vinnufólk varla til. Z.ftið tölum við um stjórnmál bér um slóðir. Helzt þó um eyðslusemi þings og stjórnar, sem mörgum blöskr- ar og um hinar fskyggilegu horfur yfirleitt. Blöðin lesum við þó. »Dag- ur« er hér útbreiddastur allra blaða, þá »Tfminn«, >íslending« kaupa og margir og »Lögréttu« nokkrir. Fátt um öQRur blöð. Flestir hér mvQu fylgja samvinnublöðunum að málum, f öllum aðalatriðum. Þ6 blöðin réu oft orðin meira en mánaðargömul þegar við fá- um þau, þá eru þau samt oft á tfðum næstum hið eina samband, sem við höfum við umbeiminn. Þau eru okkur þvf næsta kærkomin, samt kemur það æði oft fyrir, að við þykjumst litlu nær að lestrinum loknum. Má vera að við gerum þá of háar kröfur til blað- anna og of litlar til okkar sjálfra um stuðning við þau, eins og mér virðist ritstjóri »Dags« vilja halda fram f ritgerð sinni »íslenzk blaðamenska*. Væri vert að athuga það mál frá sjónarmiði almennings, úr þvf ritstjóri hefir nú gert það að umtalsefni frá sjónarmiði blaðanna. Út f þá sálma skal samt ekki farið bér, Heilbrigði er yfirleitt góð bér f dalnum, Nýlega er látinn Sveinn Björnsson á Steins- stöðum, 70 ára gamail. Hann var dugnaðar og sómamaður. Þverá 6. des. 1932. Bernh. Stefánsson. Stór jörð til sölu. Jörðin Mjóidalur í Húnavatnssýslu er laus til kaups og ábúðar i næstu fardögum, 1923. Jörðin geiur ai sér 300 hesla ai töðu, 1000—1500 hesta af útheyi. Beitiland jarðarinnar er bæði tnikið og gott. Jörðinni fylgja: ágætt íbúðarhús úr timbri; útihús öll i góðu lagi, og vönduð giröing um túnið, sem er að meiri hluta slétb Semja ber við undirritaðan, er gefur allar upplýsingar um jörðina. Jónas Sveinsson. Uppsölum, Akureyri. JMonni Kominn \\e\m. Heimaunnin Skíði úr hickorí og aski, skíöastafir og þrennskonar skíöavax fæst hjá undirrituðum. Styðjið íslenzkan iðnað. Kr. S. Sigurðsson, Strandgötu 9. Akureyri. Samband Isí. Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JWc. Dougall’s BAÐLYF ( haust var mér dreginn hvítur Iambhrútur meðmínu marki: Hófbiti aftan hægra; biti aftan vinstra. Lamb- ið á eg ekki og getur réttur eig- andi vitjað andvirðis þess til mín. Þuriður Gísladóttir, Reykjahlfð við Mývatn. Tún óskast til leigu. Semja ber við ritstjóra blaðsins. r Sleðajárn langódýrust hjá Hallgrími járnsmið. Undirrituö veitir tilsögn í útsaun]. Tekur einnig að sjer allskonar brod- eringar. Ouðbjörg Björnsdóttir, Æsustöðum, Akureyri. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Frsntsmiðja Odda Bjórnsaonw.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.