Dagur - 18.01.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 18.01.1923, Blaðsíða 4
DAOUR 3. tbl. grasfræ og sáðhafra, útvegar undirritaður einstðkum mönnum og félögum Pantanir séu komnar fyrir 25. febr. n. k. Akureyri 1923. . . Sinar .7. Xevnis. Aðalfundur y\kureyrardeildar Kaupfélags Eyfiröinga, verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8 siðd. Dagskrá samkvæmt Iögum félagsins. Akureyri 16. jan: 1923. Deildarsfjórnin. Tilkynning. Þeir, sem æskja að fá lagt inn í hús sín rafleWslur fyrir suðu eba iðnað. geta fengið pað hjá rafveitustöðinni með pví að gera rafveitustjóra aðvart Akureyri, 12. jan. 1923. Rafveitustjórnin. Nefndakosningar. Á fundi bœjar- stjórnar Akureyrar 16. þ. tn. tóku sæti hinir 3 endurkjörnu og 3 nýkjörnu bæjarfulltrúar. Bæjarstjóri bauð hina nýju menn velkomna, en þeir þökkuðu. Sfðan var gengið til kosninga f nefndir f bæjarstjórnarmálum og féllu þær þannig: Fjárhagsnefnd ■■ Ragnar Ólafsson, Jskob Karlson. Hafnarnefnd: Jakob, Ragnar og utan bæjarstjórnar Guðm. Pétursson og Bjarni Einarsson. /arðeignanefnd; Sig. Ein. Hifðar, Sveinn Sigurjónsson, Þorst. Þorsteinsson og Stgr. Jónsson. Bygginganefnd: Stgr., Kristján Árnason, utan bæjarstj.: Sig. Bjarnason, Sigtr. Jónsson. Fátœkranefnd: Stgr., Sveinn, Hallgr. Jónsson, Kristján. I Veganefnd: Hlíðar, Ingimar Eydal. Vatnleiðslun.: Erlingur Friðjónsson, Óskar Sigurgeirsson. Húscignan. Sveinn, Kristján. Brunamálanefnd: Stgr., Ingimar, Óskar, utan bæjarstj.: slökkviliðsstj. Eggert St. Md!teð. Sturlungfa, með tækifæris verði, fæst hjá fónasi Kristjánssyni, Æsustöðum. Akureyri. Ratveitunefnd: Erlingur, Jakob, Ragnar og utan bæjarstjórnar: Sig. Bjarnarson. Ellistyrktarsjððsnefnd: Sveinn.Þorsteinn. Sundnefnd: Hlfðar, Óskar. í öllum framanskráðum nefndum er bæjarstjóri sjálffejörinn formaður. Stjórnarn. Caroline Rest: Hlfðar, bæjar- stjóri, Jón Sveinsson og utan bæjar- stjórnar Due Benediktsson. Skólanefnd: Bæjarstjóri, Jakob og utan bæjarstj: séra Geir Sæmundsson, Brynl. Tobiasson, Pétur Pétursson. Hellbrigðisnefnd: Erlingur, sjáifkjörnir: bæjarfógeti og héraðslæknir. Sðttvarnarnefnd: Hlfðar, sjálfkjörnir: bæjarfógeti og héraðslæknir. Vetðlagsskrárnefnd:Etlingur, sjálfkjörn- ir: bæjarfógeti og sóknarprestur. Spltalanefnd: Ragnar. Kjörstjórn: Ingimar, Stgr. Kjörskrátnefnd: Hallgr., Ingimar. Bókasafnsnefnd: Guðm. Bárðarson, utan bæjarstjórnar. 1 s 1C s N w <*- <D X) CQ U *+-» cn ctf cti E c CD u V -X JZ co QJ H E c/J C3 c ‘53 r xo T3*| xo 50 | '5. 3 x: •nl £ Raflýsing. Bændur! Fyrsta skilyrðí, til þess að hægt sé að rækta jarðirnar, er að eyða ekki áburðinum i eldinn. Hjá því getið þið komist með þvi, að hagnýta aflið i bæjarlækn- um ykkar til Ijóss og hita; auk þess sparar það vinnu og eykur hreinlæti. Allar upplýsingar getið þig fengið hjá Elektro Cov Akureyri, sem einnig annast pöntun og uppsetning á vélum og öðru, er þar aö lýtur. Verkfræðingur, með sérþekkingu á þessu efni, er f þjónustu félagsins. Skrifið og biðjið um upplýsingar sem fyrst. % « 3 o 5- 2 3 3 1 s. IC *S. £?• Sí! »• < o* m N c/i rt> 2 M 3 3 su Elektro Co., Akureyri. Samband Is/. Sam vinn uféíaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JVlc, Dougall’s BAÐLYF Jarðirnar Stærri-Arskógur og Hrafnagil í Árskógshreppi fást til ábúðar næsta vor. Umsóknir sendist undirrituðum. Hámundarstöðum 10. jan. 1923. Davíð Sigurðarson. ,,örái frakkinnu og „Happið“ verður leikið í Þinghúsi Öngulsstaðahrepps, laug- ardag 20. þ. m. kl. 8 síðdegis og sunnudag 21. kl. 7 s.d. Hangið ket, Saltað ket, Nýtt ket, Tólg, Smér, Kæfa alt af fyrirliggjandi í Keíbúðinni. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prtntamiðja Odda Bjfiraaaonar. irstaðar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.