Dagur - 22.02.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 22.02.1923, Blaðsíða 4
30 DAOUR 8. tbl. 4> ^ r3 Samband Islenzkia Sam vinn ufélaga * hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Oarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavfr o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á Iandbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði viö ^ Búnaðarfélag Islands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Stúfar: Einlitir taustúfar, Hvítir léreftsstúfar, Röndóttir og rósóttir sirzstúfar 2 teg. JSÓikið úrval í Kaupfélagi Eyfiirðinga. Afýkomið. Rafmagnsáhöld. Straujárn 3. teg. Suðuplötur 3 stærðir Pottar 1 L. og % L. Borðlampar Lampaskermar o. m. fl. Kaupjélag Eyfirdinga. Postulín: BoUapör, 12 teg. Kaffikönnur, Súkkulaöikönnur, Sykurkör og rjóniar könnur, Smádiskar, Brauðföt o.fl. o.Jt. nýkomið. Notið iœkifœrið! kaupid gáða, fallega vöru fyrir mjög lágt verð. Kaupfélag Eyfirðinga. Fyrirlestur um ættjarðarást verður fluttur í Hjáipræöishernum föstudagskvöld kl. 8. Dagur flytur auglýaingar fyrir augu fleiri manna en nokkurt annað blað hér norðanlands. Því ekki að auglýsa í Degi. Auglýsingum má skila f prentsmiðjuna eða til rjtstjórans. ”Osram“-perur hafa unnið almenningsiof hér, sem annarstaðar. Varist efíirlíkingar. Kaupið aðeins »E-K-T-A« »Osram«-perur, þær fást í Kaupfélagi Eyfirðinga. h|f Eimskipafélag ísiands. Aðalfundur. Aðaifundur Hlutafélagsins Eimskipaféiag íslands verður haldinn í Iðnó í Reykjavík, laugardaginn 30, júní 1923, og hefst kl 1 e. h. Ðagskrá. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liönu starfsári, og írá starfstilliöguninni á yfirstandandi ári, og ástæöum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoöaða rekstrarreikninga til 31. des- ember 1922 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoöendunum. 2. Tekin ákvörðun um tiiiögur stjórnarinnar um skifting ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn fjélagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendur- skoðanda. 5. Tillaga um breyting á reglugjörð fyrir eftirlaunasjóð félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. f>eir einír geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að íundinum verða afhentir hluthöfum og umboösmönnum hiuthafa á skrif- stofu félagsins i Reykjavík, dagana 27. og 28. júní næstk. Menn geta feng- ið eyðublöö fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 22 desbr. 1922, Stjórnin. Samband Isl. Sam vinn ufé/aga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JVIc, Dougall’s BAÐLYF Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prtatamiðii Odd* Bjfirnannnsr,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.