Dagur - 17.05.1923, Síða 1

Dagur - 17.05.1923, Síða 1
DAGUR ketmu lit á hverjum fimtudegí, Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrir 1. júlf. Innheimtuna annast rlfstjórf blaðsins. AFOREIÐSLAN er hjá J6n? !>. l>óf, Norðnrgötu 3. Talsimi 112, Uppsögn, hundin við áramót sé komirr ttl afgreíðslurnanns tyrir 1. des. VI. ár. Akureyri, 17. maí 1923, 21. blað. Ættartaugar. III. Pjóðernislega skoðað er svipað ásíatt íyrir Vestur íslendingum eins og þeim manni, sem í sjávarháska hefir komist á kjöl úti á reginhaíi. Hann sér samferðamenn sína drukua alt í kringum sig, Hann er ráðinn í því að berjast við dauðann, með- an þess er kostur, en athugi hatin allar ástæður, sér hann, að einskis er fremur að vænta, en að áleitnar öldur hrifsi hann af kilinum mjög bráðlega og skoli honum sömu leið í djúpið. Hugsum okkar, að þegar þessi maöur vaeri aö því kominn að sleppa tökum vegna þreytu og kulda, kæmi þar að bátur, sem i stað þess að taka manninn af kilt og bjarga honura til lands, skyti upp á kjöl- inn til hans öðrum manni hraust- um og ólúnum og væri þeirn manni ætlað að halda við hinum þreytta skipbrotsmanni og forða honum frá druknun. Væntanlega yrði þess mjög skamt að bfða, að hinn síðar komni maður yrði einn- ig örmagna af þreytu; að hann myndi neyðast til að sleppa tökum af skjólstæðing sínum, tit þess að fá haldist við sjálfur stundu Iengur, en aöeins stundu lengur. Þeir sem aðhyllast vesturflutninga með það fyrir augum, að viðhalda íslenzku þjóðerní vestra, eru hiyntir þessari björgunaraðlerð. En hún er ekki ósvipuð því, að setja nýja bót á gamalt fat eða stinga viðarbút til geymslu inn f logandi eld. Pjöðern- islega skoðað er það árangurslaus sóun þjóðarinnar eigi ósvipuð því, að hún væri rekin út í straumþungt fljót, sem bæri hana jafnharöan til sjávar. Þjóðernisbarátta íslendinga vcstan Hafs hefir frá upphafi veriö ómetan- , lega mikils verð á tvennan hátt. Hún hefír stælt krafta þeirra í lífs- baráttunni, gert þá meðvitandi um sitt eigið gildij hamlaö því, að þeir gengju þar á alþjóöatorgið /og biðu sig í þjóðernislegan þrældóm. Og hún hefir verið vörn íslenzkum eðliskostum, svo að freraur má vænta þess, að þeirra gæti aö ein- hverju í fari framlíðarþjóðarinnar þar i landi, og að segja megi, aö fórn íslendinga til þeirrar nýmynd- unar hafi ekki veriö algerlega kast- að á glæ. Pess vegna er full ástæða, tii þess að veita Vestur- íslendingum aila þá aðstoð, sem unt er að veita í þessari baráttu, nema algeröar mannafórnir. Sá hugsunarháttur má aldrei ná sér niðri, hvorki austan hafs né vestan, að vesturflutningar eigi að hefjast á ný, til þess að við- halda íslenzku þjóðerni vestra. IV. Úm það verður ekki deilt, að íslendingar vestan hafs teíja nauð- synlegt að viðhalda íslenzku þjóð- erni. Nú verður að gera ráð fyrir, að þessi barátfa sé ekki sprottin af því, að hver og einn hugsi aöeins um sig og sína, vegna þess að hann, af persónulegri viðkvæmni, kveinki sér við, að hafa fataskifíi, heldur að þeir, lcngra séð, álíti ís- lenzkt þjóðerni þess vert, að því sé haldið við. AHír þeir, senrí þjóð- ernismálum sjá lengra en yfir einn mannsaldur eða tvo, hljóta að sjá, að í Ameríku muni beraað þeim sama brunni sem annarsstaðar í heiminum, að dreifðir einstaklingar einnar þjóð- ar \ vinsamlegri samúð við sér miklu voldugri þjóð geta hvorki né vilja halda þjóðerni sfnu nema um stundar sakir. Nýr innflutningur væri fórn færð til ónýtis, með því að aðalmarkinu yrði aldrei náð, — viðhaldi íslenzks þjóðernis vestan hafs, - jafnvel þó til þess væri fórnað hverju mannsbarni íslenzku þjóðarinnar. Eins og nú horfir, getur islenzkt þjóðerni hvergi orðið varðveitt í heiminum nema á fslandi. Peir, sem gera sér viöhald þess að alvöru- máli, ættu að leita þeirra ráða, er til þurfa því til varnar hér heima, en fórna því einu, er skynsamlegt má heita, til viðhalds því annars staðar á jörðunni, þar sem það þó, þrátt fyrir alt hlýtur að hverfa með tfmanum. V. Nú ganga harðindi yfir þetta land eins og fleiri lönd. Pær þrenglngar eru þó ekki af völdum veðurátt- unnar eins mikið og af völdum mannanna. En þegar um harðnar, losnar um menn fremur en el!a, með því að flestum þykir mestu skifta, að Hkamsþörfunum veröi full- nægt á auðveldan hátt og sækja því að þeim eldinum, er þéir álíta að bezt muni brenna. Það stenzt á hentugur fími aö losa á ný um rót íslenzku þjóðar- innar og mikil þörf Kanadastjórn- arinnar að auka tölu skattþegna Jarðarför Jóns Davíðssonar frá Reykbúsum fer fram að Mutikaþverá fimtudaginn 24. marz og þefst með þúskveðju á beiraiii hins látna kl' 11 árdegis. AÐSTANDENDURNIR, 021 sinna. Stríðið hefir otðið þjóðinní þungt í skauti, og skattarnír liggja þungt á; jafnvel svo þungt að veld- ur lömun. Ráðið við vandanum er það, að fá fleiri hendur til að vinna og framleiða, nema óbygð svæði, þéttbyggja og rækta strjálbygð rán- yrkjusvæði; — fleiri hetðar til að bera uppi þunga strfðsáranna og til að íylla skörðin, som orðin eru í fylkingar ungra nranna vegna mann- falls og limlestinga í stríðinu. Það er því ekki tilviljun ein, aö „Lögbergi" er nú dreift um ísland mun meira en áður hefir verið og að ritstjóri þess Jón J. Bildfell mun nú vera búinn að rita um 40 greinar um það efni, er áður var lítt hugsað hér á landi; »Hvers vegna hneigjast hugir islenzkra bænda að Canada?* Um þetta efni hefir ekki verið hugsað hér á landi, vegna þess aö mönnum hefir verið ókunnugt um þetta hugarfar ís- lenzkra bænda, þar til „Lögberg" Hytur fræðsluna um það vestan um haf. Fjórða ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi var haldið í Winnipeg 26.-28. febr s. I. Þvf tniður hefir Dagur ekki rúm til að flytja til muna íregnir af þessu langa þingi. En eitt gerðist þar, sem snertir þetta mál. Þinginu barst áskorun frá fþróttamanninum alþekta, Jóhannesi Jósefssyni, þess efnis, að það lýsti „ónáð sinni á því, að verið sé að hvetja eða narra íslend- inga á fslandi, til þess að ffytjahú- ferlum eða alfari til Vesturheims." — „Var samþykt, að leggja tillög- una til síöu og þakka tillðgumanni bendinguna," stendur f fundarskýrsl- unni. Þingið glottir yfir svona lagaðri þjóðrækni og samþykkir aö leggja hana til hliðar, en 40-greina Jón er einn af mestu virðingarmönnum á þinginu, sá sem fyrir hönd Lög- bergsmanna tekur við mútufé af Kanadastjórn, til þess að skrifa ein- hliða greinar um Kanada og drelfa þeim um ísland, Slík er hin raun- verulega þjóðrækni vestan hafs, aö ekki er skirst við að fórna á aftari Mammons þeim hluta íslenzku þjóð- arinnar, sem kynni að Iáta gsnnast, til þess að skríða á kjöl fslenzku þjóðernisfleytunnar vestan hafs. Heilsufar í Akureyrar-héraði 1922. (Úr skýrslu tit landl»knis). Sjúkrahúsið. (Framh.) 71 meiri háttar skurðir voru gerðir og Go minni háttar. Árangurinn af þessum aðgjörðum var sá, að 102 fengu fullan bata, 8 nokkurn bata, 5 dóu og 16 urðu eft- ir við áramót. Dauðamein voru þessi: i dó úr krabbameini í msga, i kona dó af barnsförum eins og áður er sagt, i dó úr lungnabólgu stuttu eftir sullaskurð, i dó úr lifrarbólgu eftir sullaskurð, i dó úr Hfhimnubólgu eftir garnaflækjuskurð. Skógarsel Sjákrahússins. Fyrir styrk ýmsra kunningja minna og ágóða af fyrirlestrum og skemtisamkomu lét °g hyggja hús úr steinsteypu (i2-j-6 al.) norðnr f Vaglaskógi til afnota fyrir berklasjúklinga á spftalanum. 4 sjúklingar dvöldu þar frá þvf seint í júlf og fram yfir miðjan septembar- rnánuð. í Skógarselinu eru 2 herbergi, annað stærra, þar sem 4 sjúklingar geta sofið, hitt til matreiðslu, Húsið kostaði kr. 4040.58, og hef eg afhent það sjúkrahúsinu til eignar. Qjafir til sjúkrahássins og fjár hagur þess: Á þessu ári áskotnaðist sjúkrahúsinu gjafafé kr. 1309,31 aufc nokkurra muna úr ýmsum áttum. Söfn- uðust þessar gjafir fyrir forgöngú kvenna hér f bænum, sem undanfarin ár Uaf* styrkt sjúkrahúsið eins og ag

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.