Dagur - 17.05.1923, Page 2

Dagur - 17.05.1923, Page 2
76 DAOUR 21. tbl. gat um í síðustu ársskýrslu. Slðan þessi stýrktarnefnd tók til starfa> aeint á árinu 1920 hefir hún safnáð og afhent sjúkrahúsinu gjafir er nema um 20 þúsund krónur. í þessu styrktarfé er ekki talið það fé, sem sjúkrahúsinu safnaðist 1919 — 1920, mest fyrir forgöngu Sam- bands Norðlenzkra kvenna, f þvi skyni að koma upp geisialækninga- tækjum og samtals nam kr. 14850.36 (sjá ársskýrslu 1920). Þegar tekið er tillit til þessa gjafa- styrks undanfarinna ára og þess er gætt, að þetta ár fékkst úr rlkissjóði styrkur er samtals nam kr. 10457.00, þá er ekki að furða þó að rénað hafi í bili fjárhagsvandræðin, sem f mörg ár hafa þjakað sjúkrahúsinu, og rekstri þess. Skuldir sjúkrahússins voru f árs- byrjun kr. 75000.00. Af þeim hafa verið alborgaðar með vöxtum á ár- inu 16685.00, Þó nokkur tckjuafgangur hafi orð- ið á árinu, þá veitir ekki af að tals- vert rekstursíé sé ætfð handbært fyr- ir jafn viðhaldsfreka stofnun og sjúkrahúsið nú er orðið, þegar þar við bætist að enn er mikla skuld að borga (þ. e. kr. 62000.00). Aðgæt- andi er ennfremur, að alveg ér óvfst hve mikill styrkur verði veittur úr rtkissjóði á þessu ári, en hitt er víst að bæði Akureyri og Eyjafjarðarsýsla hafa nú minkað ársstyrk sinn til spít- alans um 1000 00 krónur hvor eða samtals 2000.00 kr. En hvað viðhald stofnunarinnar snertir, trúir enginn, nema sá sem vel er kunnugur, hve mikið þarf til að haldá sjúkrahúsinn f sæmilegu horfi hvað útbúnað snertir Qg það er langt frá því að sjúkra- húsið hafi enn fengið þær endutbæt- ur sem nauðsynlegar eru. Á þessu ári t. d. að grafa út og stækka kjalf- arann til að fá hæfilegt geymslurúm fyrir rúmfatnað og aðra mnni. Trjá- garðinn sunnan við húsið þarf að girða og túngirðinguna þarf mikið að laga, stétt þarf að hlaða bakvið húsið bvo þar sé gangandi fyrir forarleðju, sólbyrgi þarf að byggja fyrir berkla- sjúklinga, gólfdúka þarf að kaupa o. m. fl. Spltalastjórnin hefir þó farið að til- raælum sýslunefndar um að lækka daggjöld innanhéraðs sjúklinga um 50 aura á dag frá 1. Júlí þ. á. að telja. Önnur daggjöld er ekki unt að lækka að svo stöddu, en ef tii vill getur það orðið við næstu áramót ef nægi- legur styrhur kemur úr ríkissjóði. Hjúkrunarkensla fór fram þetta ár eins og að undanförnu. 8 stúlkur víðs- vegar af landinu nutu tilsagnar í bjúkrunarfræði, heilsufræði og dönsku. Auk mfn, kendi frú Júlfana Friðriks- dóttir fyrri hluta ársins, en frá þvf f haust tók við ný yfirhjúkrunarkons ungfrú Þorbjörg Ásmundss. Eftir samningum við »Hjúkrunar- konufélag íslands*, er nú námi ís- lenzkra bjúkrunarnema hagað þannig; að stúlkurnar læra 1 ár hér við sjúkrahúsið og 1 ár við sjúkrahús syðra (Heilsuhælið, Laugarnesspftala, Klepp og við bjúkrunarstöðina »Líkn«). Að þessu námi loknu geta þær orðið hjúkrpqarkoour f sy«itum, en vilji þær /á frekari mentun er gefur þeim aðgang að hjúkrunarstöðum við sjúkrahús, verða þær að sigla og læra enn 1 ár við R'kisspítalann danska. Þar njóta þær eftir tveggja ára nám- ið hér á landi, sömu réttinda og danskar stúlkur sem þjónað hafa á Ríkisspítalanum ( tvö ár og verða taldar fullnuma hjúkrunarkonur eftir námið. Hjúkrunarkonufélag íslands hefir tekið að sér að útvega sjúkrahúsinu hér árlega þá 4 hjúkrunarnema sem hér geta notið tilsagnar í senn, og verða þær stúlkur sem vilja leita hingað framvegis til lærdóms, að snúa sér til Hjúkrunarkonufélags íslsnds. Sðílvarnathúsið 1 stofa var notuð nokkrum sinnum fyrir berklasjúklinga þegar ekkert pláss var á sjúkrahúsinu. Farsóttasjúklingar hafa engir verið þar á árinu. Sðtihreinsanit í sótthreinsunarkatl- 'mum. Frá Akurcyri sótthreinsað vegna berkiaveiki 37 sinnum, vegna tauga- veiki 2 sinnum, vegna barnaveiki 3 sinnum, vegna skarlatsótt 7 sinnum, Frá Húsavík sótthreinsað vegna berkla- veiki 2 sinnum. Frá Sauðárkróki sótt- hreinsað vegna taugaveiki r sinni. Akureyri 28. apríl 1923. Steingrímur Matthiasson Eftirmáli og andsvar. Ritstjóri Dags hefir nýlega hér f biaðinu fundið að ýmsu útaf stjórn Sjúkrahússins og sérstakiega hve þar sé dýrt að vera fyrir sjúktinga. Það skal fúslega játað að kostnað- ur við sjúkrahúsvistina er mikiii. En gæta verður þess um ieið að þetta er ekki einsdæmi um Akureyrarspftala og nú er dýrtfð f iandi. Alstaðar hér á landi er sjúkrakostnaður mikiil og svo iangtum meiri á þeim sjúkrahús- um sem eins og þetta er aðeins að nokkru ieyti kostað af landsfé. Akureyrarsjúkrahús eða sjúktaskýli I héruðum þoia ekki neinn samanburð hvað sjúkrahúskostnað snertir við Klepp eða Vifiistaðahælið, þar sem iandssjóður ieggur til alla hiuti og sér um reksturinn. Til reksturs alira sjúkrahúsa sem eiga að fnlinægja kröfum tfmans útheimtist mikið fé. Þegar það ié ekki fæst úr opinberum sjóðum verða sjúkiingarnir sjálfir að borga allt sem dvölin kostar og fyrir þá er gjört. Ef ritstjóri Dags gæti með grein- um sfnum fengið þvf tii leiðar komið að iandssjóður eða aðrir opinberir sjóðir tæki að sér allan rekstur Ak- ureyrarspftala, þá' skyldi það gleðja m>g. Eg óttast íremur hitt, að hann með skrilum sínum kunni fremur að bafa spilt þvf, að spitalinn fái eins mikinn styrk utan frá og æskilegt væri, og verður þá afieiðingin sú, að enn verður að hækka daggjöid til að reksturinn beri sig. Hvað það snertir að sjúklingar verði svo mjög að reita sig til að greiðs allan kostneðinn við sjúkrahús- dvöl, skal eg geta þess, að þetta er nokkrum orðum aukið. Aðgætandi er, að mikiil meiri hluti sjúklinga eru berklasjúklingar og þurfalingar, en fyrir þá alla greiðist allur kostnaður úr landssjóði, sýslusjóðurn og hrepps- sjóðum. T. d. eru nú þegar þetta er ritað, 48 sjúklingar á spítalanum, en af þessum sjúklingum eru það aðeins 8 sem greiða kostnaðinn sjálfir hinir 40 losna við öll útgjöíd. Og hvað því viðvfkur að eg sjálfur taki ótii- hlfðilega mikið fyrir mín læknisverk, þá vil eg taka það fram, að eg tek ekki meira en 1 eg tel mér nauðsyn- legt til að sjá mér og minni fjöi- skyldu farborða og til að viðhaida iæknisþekkingu minni og heilsu. Eg hef farið nokkrar utanferðir f þvf skyni að læra ýmislegt nytssmlegt. Þær ferðir hafa kostað mig svo mikið 16 að eg hef ekki einu sinni getað enn þá eignast hús það er eg bý f. Þessar ferðir tel eg nauðsynlegar til þess að fyigjast með f framförum iæknisvísindanna. Þyrfti hver iæknir að geta farið utan annað hvert ár að minnsta kosti. Það kann að mega segja að eg hafi bruðlað með /é, en eg er mér þess ekki mcðvitandi, það eitt veit eg að dýrt er «ð lifa (og hjálpar lftið þó eg spari vig mig kaffi og brennivín). Satt er það, eg fylgi ekki gjaid- skránni nema þegar mér sýnist og sfzt tii stórræða. Það er alkunnugt orðið (og ritstjóri Dags viðurkennir það), að gjaldskráin cr löngu úreit orðin og ef við læknarnir hefðum streit8t við að fylgja henni bókstaf- legs, værum við fiestir komnir á hreppinn. Þess vegna hef eg fyrir iöngu, eins og aðrir iæknar, tekið þá stefnuna að fylgja ekki þeirri góðu skrá og einkum síðan dýrtlðin magn- aðist, hef eg eins og fleiri fjarlægst hana tilfinnanlega. Eg hef fyrir nokkrurn árum tilkynt landlækni þetta með opnu bréfi er eg ritaði honum (en það kom aldrei fyrir aimenningssjónir eins og eg ætiaðist til) og l nokkur ár hefir það orðið bæði alþingi og iandsstjórninni ijóst, að við iæknar fylgdum ekki gjald- skránni nema stundum. Þó hefir ekk- ert verið fárast út úr þessu og við læknar höfum ekki verið banufærðir hvorki af þingi né stjórn. £r ekki þögn sama og samþykki ? Eg verð nú að segja eins og er, að frá því fyrsta hefir gjaidskráin verið mér til mesta angurs, og þó einkura fyrsta grein hennar. Þar er sem sé gefið f skýn, að ails ekki þurfi að fylgja takstans ákvæðum nema ágreiningur rísi út af borgun. Þarna er skráargatið sem okkur læknum er gefið til að smjúga i gegnum, þegar okkur þóknast, og er þar sviplfku saman að jafna og ákvæðunum fornu, að blóta mátti á laun, ef ekki yrði váttfast. Svona lagaákvæði cru áreiðanlega ósamboðin siðuðum þjóðum og hefir því fieiri læknnm en mér, þótt okkar réttur og fóiksins gagnvart okkur vera á fúnum fótum bygður. En við höfum smSm saman vanist ólðgunum og úr þvf fólkið hefir sætt sig við það líka, þá hefir engin oppreUt orðið. En ef nú uppreist kemur, þá verðum við læknarnir að flýja iandið og fera að lækna einhverjar auðugðri þjóðir (sbr. Dag 18. tbl.). Stgr. Matth. I A víðavangi. Úf8vör og sKattar. Skattalögin og reglugerðin þar að lútandi eiga að tryggja það, að skattur verði rétt- Iátiega lagður á borgara þjóðfélagsins. Að visu er það kunnugt, að skatta- lögin sjáif feia í sér rnikia rangsleitni, þar sem tekjur manna eru gerðar að aðaiskattstofninum, en stóreignum hllft. Forðabúr stórefnamanna eru látin að mestu óáreitt, en klipið út úr hverjum munnbita bjargálnamannsins eða fátæklingsins. — Út yfir tekur þó niðurjöfnun aukaútsvara eins og henni er fyrir komið hér f Akureyrar- kaupstað og sjálfsagt víðast hvar, Þar virðist því nær alt af ráða handahóf, sem stjórnast að öðrum þræði af skilningsleysi á starfinu en að hinum af geræði. — Nú verður að gera ráð fyrir að framtal manna til skatts sé nærri lagi, að það sé sannasti mæli- kvarði ó efni og ástæður tnanna, nema gert sé ráð fyrir, að aliur þorrinn falsi skýrsiurnar og akist undan réttmætum gjöidum. Til framtals eiga að koma hvert tangur og tetur ! eigum manna og skuidum, tekjum og tspi. Þar eiga því að sjást efni manna og ástæður. — Nú er niðurjöfnun aukaútsvara köiluð »niðurjöfnun eftir efnum og ástæðum. < Ætli niðurjöfnumrnefndin hafi hagnýtt sér uppiýsingar þær, sem skattskrárnar veita f þessu efni og haft einhverja hliðsjón af þeim við niðurjöfnunir.a. Annaðhvort hefir hún ekki gert það, ellegar að hún hefir vfsvitandi gengið enn iengra í því að hlífa stórefna- mönnunum, heldur enskattalögin gera,— gengið enn lengra f ójöfnuðinum. — Dagúr hefir gripið nokknr dæmi upp úr skattskrá þeirri, sem nú iiggur frammi og núgiidandi skrá yíir auka útsvör. Hvortveggja á að vera bygð á fjirhagslegri niðurstöðu hjá mönnum síðastl. ár. Hann hefir tekið nokkra menn og borið saman hlutfallið milli útsvars og skatts sem hvorttveggja á að vera lagt á eftir efnum og ástæð- um. Hér skulu aðeins tiifærð þessi dærni Nr. 618 á skattskránni er tal- ion mjög vei efnaður maður og stundar mjög gróðavænlega atvinnu. Nr. 297 er vinnumaður hjá nr. 618 og er ekki talinn efnaður maður. Nr, 590 hefir allmiklar tekjur en er ekki fjáður maður. Nr. 618 hefir t skalt 805; ! útsv. 500 — 297 — »•—. 42;—»—100 — 500 —•»— 88;—»—225 Nr. 618 ætti miðað við akatt hans og skatt og útsvar nr. 297 að hafa 1916 kr. f útsvar í stað 500 kr. Mið- að við skatt hans og skatt útsvar nr. 590, ætti hann að hafa 2057 kr. í útsvar í stað 500 kr. Séu bornir sam- an nr. 497 og nr. 383 sézt, að sá fyrnefndi hefir hærra útsvar en lægri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.