Dagur


Dagur - 17.05.1923, Qupperneq 4

Dagur - 17.05.1923, Qupperneq 4
78 DAOUR 21. tbl. er landstölpi. Það er aígildur sannleik- ur sem nú vinnur sér sffclt fleiri og fleiri játendur, að því aðeiris getur þjóðjélagið verið sterkt og heilbrigt, að það hvíli á heilbrigðum og þrótt^ miklum landbúnaði. Þróttmikið sveita- fólk og þróttmikil sveitamenning eru þeir hyrningársteinar, sem hvert rfki verður að byggja á, — ef það brest- ur fellur rfkið fyr eða sfðar f rústir (sbr. Rómverja). . Það virðist vera upplausn að mörgu leyti í okkar íslenzka þjóðlffi, og óráð- ið á hvern hátt úr þeim vauda greið- ist, sem nú sækir að ássznt hinum alvarlegu krepputfmnm. Væri mikils- vert ef vér gætum úr hvorutveggju greitt f einu. Eu á hvern hátt? Til að auka framleiðsluna vill for- seti Búnaðarfél, að styrkur til jarða- bóta sé hækkaður að miUIum mún. Það getur að sjálfsögðu orðið til að auka framleiðsluna, — en hitt er ekki eins vfst að skilyrðislaus styrkur tii jarðabóta verði ti! að fjölga fólki f sveitunum; — sfst sjálfstæðum smá- býlum; það verða íyrst og fremst þeir, sem hafa bezt bein ( hendi, sem hirða styrkinn. En til að auka íram- ieiðsluna og íjölga fóikinn í sveitun- um verður íyrst og fremst að stuðla að þvf, að fjölga býlunum og þeim, scm hafa sjálfstæð bú. Með öðrum orðum: Það þarf að bjálpa mönnnm til að nema land og koma npp sjálf- stæðum býlum. Og því er betur að ennþá eru þó til í sveitunum menn, sem f síðustu lög flytja úr þeim ef þeir sjá nokkrar Ifkur til þess að geta reist þar sjálfstæð bú. Rfkið vórð- ur að láta rækta land og leigja það svo þeira, sem vilja byggja á því, með þvf má minka strauminn úr sveitun- um. — Láta mun nærri að meðalfjöiakylda þurfi að hafa að bdatofni um 100 sauðfjár, 2 kýr og 2 hesta, ef býlinu er vel í sveit komið, — en það verð- ur að vera ófrávfkjanleg regla nm ný- býli, sem rfkið hjáipar til að koma upp. — Þessi bústofn raun þurfa alt að 600 vættir af heyi til vetrarfóð- urs; og 30—40 dagsláttur af vel ræktuðu landi mun þurfa til að gefa þctta heyfall. Sé ekki gert rúð fyrir heyfeng af óræktuðu landi — og það er ekki gert hér — þarí býlið að hafa minst 30 dagsl. af ræktuðu landi. Her verður þvf lagt til að ríkið leggi til alt að 80 dagsl. af óræktuðu landi til nýbýlisbyggingar, af því láti rfkið svo brjdta og koma í rækt 30 dagsl. Þetta land sé síðan leigt þeim er byggja vill á þvf; — sé leigan !ág renta af þvf fé, sem farið hefir til að rækta þessar 30 dagsl. Að sjálfsögðu verða þessi nýbýli að fá rétt til beitar f landi þeirra jarða, sem þau eru bygð f. Hvað kosta mundi að rækta 30 dagsl. skal hér litlum getum leitt áft; — en lfklegt er að rækta mætti land handa .5. nýbýlum fyiir þá uppbæð sem árlega hefir verið veitt til jarða- bótaverðlauna (30 þús. kr. Búnaðar- skýrslur 1920) — og sennilega hefði sú fjárhæð borið sýnilegri ávexti ef henni hefði vcrið varið til að koma upp nýbýlum, fremuv en á þann hitt, sem benpi hefir verið varið. Nú mun spurt hvort rétt sé að rfkið leggi fram fé til þessa; og hlynni þnnnig frekar að einum en öðrum. Hér að framan hafa verið íærð nokkur rök að nauðsyn þess að fjölga býlum f sveítuaum og auka framleiðsl- una. Að hinu leytinu er hér engu té fleygt, það er að eins lagt fram til að bæta eign, sem rfkið á; og gera hana arðbæra; og sá sem eignina fær til afnota verður að svara rentum af þeirri fjárhæð, sem f eigninni stendur. Og hér er ekki hiynt að einum fremur en öðrum, nema að þvf leyti, sem fleiri vildu reisa nýbýli en styrk gætu fcngið tii þess. Er frekar að hér sé verið að bæta úr því misréUi, sem þeir verða fyrir, sem ekki fá neitt jarðnæði og verða af þeim sökum að flytja úr sveitunu. Ber því nánast að skoða framlag rfkisins sem fsstan og afborgunarlnutan höfuðstól, Ifkan þeim, sem þjóðféiagið er búið að mynda á hverri jörð með starfi og þroska frá landnámi. Sé lika nánar ofan f kjölinn skoðað verður rfkinu beinn gróði að því að styðja nýrækt með fjárframlögum, það fær alt slikt með vöxtum og vaxta- íöxtum f aukinni framleiðslu og fjölg- un þjóðarinnar. — Samir hafa viljað koma upp litlum grasbýlum til sveita, —- nokkurskonar þurrabúð — þar, aem aíkoma býlis- notandans bygðist að mestu leyti á vinnu utan heimilis. Slíkar býiisstofn- anir muau misráðnar; þær yrðu hvorki fugl eða fiskur, og hætt við að með þeim myndaðist óajálfstæð húsmanna stétt, sem tvö ólfk öfl toguðu railli sfn: löngunin til að vinna og lifa sjálfstæðu lffi á eigin heimili, og hins vegar þörfin, sem neyðir til að vinna sér brauð utan heimilis. Mun hér farsælla að taka sfereflð fult, hafa býlið svo stórt að fjölskylda geti lifað á því, ef á annað borð er farið að styrkja nýbýlabyggingar. Að öllu athuguðu œun sú hjálp ekki vera um of, að ríkið leggi til 30 dagal. af ræktuðu landi handa býii; það mun hverjum frumbýling ærið verkefni að reisa allar byggingar á býlinu; — en svo fær hann lfka mikið í aðra hönd, að fá mjög hægt og þægilegt bý!i, sem stækka má mikið með aukinni rssktun, og sem er með véltæku landi, — og það þurfa píl okkar býli að verða. Að svo mæltu Iegg eg þetta raál í dóm almennings. Eg hefi reynt að vera sem atuttorðastur, cr því sumt máske of óijóst. Sérstaklega vildi eg að alþingismennirnir athuguðu hvort ekki mundi geta borgað sig að vcita t. d. 30 þús. kr. á næstu fjárlögum til nýbylaræktunar, og jafnvel hvort ekki mætti taka það af íalenzka sendi- herranum í Khöfn ef ekki vœri bægt að spara það annarsntaðar!! Annars er eintómur sparnaður ekki einhlýtur til viðreisnar; takmörkun á óþarfa kaupum og aufein framteiðsla þurfa að haldast f hendur. G. G. í Strandgötu 1 hefir fengið nýjar birgðir af vörum mun ódýrari en áður. Samband íslenzkm | Sam vinn uféla^ a * hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐAR VERKFÆRí: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Oarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu, Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smfðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- 4» ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag Islands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Notið rafmagnið til suðu og hitunar. Nú þégar rafstraumurinn Iækkar í verði og hverju heimili er mögulegt að nota raf- magnið til suðu, hitunar, strauningar o. fl. Þá ættu þéir ekki að draga að panta yður hin ágætu Volta hitunartæki, ofna, bakarofna, suðuplötur, strauiárn og margt flcira. Suðupiöturnar og önnur hitatæki, eru til sýnis hjá hr, rafvirkja Jónasi Magnúsfiyni Hótel Akureyri sími 141, scm gefur allar_ upplýsingnr sem þér kunuið að óska ásarat verði á tækjunum, H. f. rafma?nsfél. Hiti & Ljós Reykjavik Sími 830 Slmnefni Hiti. Undirrituð veitir telpum og stúlk- um tilsögn í handavinnu í vor og sumar. Æsustöðum, QuBbjðrg: Bjðrnsdóttir. Dagur fiytur auglýsingar fyrir augu fleiri manna en nokfeurt annað blað hór norðanlands. Þvf efefei að auglýsa i Degi? Auglýsingum má skila í prcntsmiðjuna eða tll ritstjórans. Persil er komiö aftur í Kaupfélag Eyfirðinga. j£ldsfó óskast til kaups R. v. á. Ritstjóri; Jónas Þorbergsson. Prentsraiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.