Dagur


Dagur - 31.05.1923, Qupperneq 3

Dagur - 31.05.1923, Qupperneq 3
23. tbl. DAOUR 85 mjög ákveðíð krafist þess af stjórnar- völdum ríkisins, að lögin um gripahús yrðu endurskoðuð og þeim breytt tillp batnaðar, þannig að þau skylduðu' menn til að byggja betri og hag-' kvæmari peningshús, en tíðkast hefir til þessa og hefir þetta borið tals- verðan árangur til bóta. Einnig hefir félagið útbreytt siökkviáhöld, sum ókeypis, verðlaunað þá, sem sýnt hafa hugrekki við að bjarga skepnum úr eldsvoða, Bkrifað í allar áttir viðvíkj- andi málinu og hefir það borið mikinn árangur. Skepnii- I Félagið hefir vakandi fluintngur. | auga mcð því, hvernig Þær, sem fluttar Guðrún Jösefsdóttir Breibumýri. tarið er með skepnur. eru á iandi eða sjó. Hefir það fengið breytt mikið til bóta, ákvæðunum, um hvernig skepnur skuli fóðraðar á þess- um ferðalögum og hafa járnbrautar- félögin létt mikið undir með D.v.fél- aginu, með að ganga atrangt eftir að reglum þessum sé hlýtt. Um flutning dýra á sjó, er nokkuð öðru máli að gegna. Þó hefir félagið fengið því ágengt, að lögregian ásamt dýralækni, hefðu eftirlit með því hvort skepnurnar væru flutningsfærar og þcgar þær kæmu á áfangastað, gæfi dýralæknir vottorð um útlit þeirrá og ásigkomulag. Þegar eg tala um þetta kemur óboðin í huga minn gömul og Ijót endurrainning frá haustinu 1915, Eg var þá á leiðinni til útlanda (með Ceres gömlu.) Hestar voru með í lestinni. í Leith var lestin opnuð og aáum við farþegarnir ofan f hestakös- ina í lestinni og var það ófögur sjón. Svo þröngt var að fá af hrossunum gátu legið, vatn eða annað fóður var hvergi sjáanlegt, enda ekki hugsanlegt, að hægt væri að bera vatn eða hey til hvers og eins og í slíkri þvögu. Eitt trippi hafði staðið með mjaðmar- hnútuna upp við eina járnstoðina alla leiðina og hafði núist svo, að dreirði úr. 2 hryssur höfðu látið fyljunura, leið auðsjáanlega afarilla. — Svona var nú útlitið á þeim litla hluta af þessum hrossahóp, sem við fárþeg- arnir sáum ofan um lestaropið. Okkur ofbauð. En hvað var hægt að gera. Ekki var líklegt, að það hefði mikið að segja, þó nokkrir farþegar færu að >gera röfi« út af þessu, enda kom það á daginn, að slíkt var árangurs- laust. — >Vi forstaar os paa Dyre- transport* var svarið sem við fengum.-— Þetta var nú útúrdúr, en eg gat ekki annað en minst þessa f sambandi við skepnufiutningana i útlöndum, sem eg var að tala um. Eftir þvf sem eg bezt veit, er meðferðin á útflutningshestum héðan orðin betri en var á þessum árum, þó mörgu sé enn ábótavant og á vonandi eftir að batna enn. Meira. raun eg þreyta Iesendur blaðsins með löngutn eftirmælum vegna hennar. Hún vildi aldrei valda öðrum óþægindum og eg vil gæta þess, að bregðast ekki þeirri lífsreglu hennar. En eg hefi heitið sjálfum mér því, að geta burtfarar hennar sér- staklega. Sú ákvörðun er nokkuð gömui. Enn eldri er óljós þrá mín, að þakka á sérstakan hátt það, sem hún var mér, ungum og auðnulitlum. Sú þrá er frá þeim tíma, er við tvímentum í smalaferð. í þeirri ferð komumst við inn í víðáttu heiðanna, þar sem rakna af mannssálinni aliir fjötrar hversdags anna og erfiðis. fá sagði hún margt það, er mér verður minnisstætt til banadægurs og sem hjálpar mér til að skiija sálir eins og hennar, viðlíka fórnfúsar og kær- leiksríkar. Sálir, sem fara því nær alls á mis nema þeirrar sælu, sem felst í sjálfsfórninni. Stærstu dræltir sðgu hennar geta orðið sagðir í mjög fáum orðurn. Eng- in kona er betur fallin, en hún var, til þess að lauga barnssáiir í móðurkær- leika. Pó var móðurþrá hennar látið ó- íulinægt. Þess naut eg og aðrir móö- urieysingjar, sem urðu á leið hennar. Alt líf hennar var siitalaust starf í verkahring ættmenna hennar og skylduliðs; það var möglunarlaus starfsfórn, en jafnframt naut hún heimilis í skjóli bróður síns og hún naut fölvskalaus kærleika og virð- ingar allra, sem voru henni samtíöa. Og nú er saga hennar sögð. Dánardægur. Þann 19. þ. m. ánd- aðiat á Húsavfk, Sigurborg Kristbjarnar- dóttir, kona Jóns Isfjörðs skósmiðs hér í bæ. Var hún í kynnisför- hjá syni þcirra hjóna er hún lézt. Llkið var flutt hingað til greftrunar. Þá er nýlega dáinn hér á Sjúkrahúsinu Bene- dikt Þórarinsson frá Húsavfk, gatnall maður. Keldhverfingut að ætt. Siðan eg kom til fullorðinsáre hefi eg skilið það til fulls, að hún átti, eins og eg og þú, lesari, djúþa, sterka þrá, eftir því aö njóta þess dýrasta, sem Iffið á tii: kærleika þess, unaðar og hrifningar. Að sumu naut hún þess á takmörkuðum verka- hring og kærfeiksmildri aðhlynningu þeirra, sem hún umgekst. Pað, sem ekki fékst á þann hátt, sótti hún út í heim drauma sinna. Eg gleymi þvf aldrei, með hvf- likri ást og lotningu hún talaði um Hvannalindar. Þar hugðist hún aö reisa sér bæ. í faðm tveggja slag- æða öræfanna; Kreppu og vestari kvíslar Jökulsár á Fjölium var draum- heimur hennar og æfintýraland. Eng- inn, sem á fleyga sál, er svo auðnu- laus og öllu sviftur, að hann eigi ekki, þessa heims eða annars, friðað- an blett, þar sem þrá hans er full- nægt, þar sem sófin hlær á rjóöum æskuvöngum, sem geta aldrei elzt fremur en sjálfur guðs kærleikur. Og nú er eftirmælunum hennar lokið. Yfir Hvannalindum leikur sól vorsins og háfjallablærinn fær sér þar morgungöngu. Hugur minn spyr: Er Ouðrún komin tif þessa draumalands síns eða á annan við- ifka stað? Er ekki þrá hennar, sem alla æfi varð að draga sig f hlé, eins og fátækt barn á rfks manns heimifi, orðin ung og djörf og stór? Er annað hægt f rfki tilverunnar, en að veröa víð þrá kærleikans? Símskeyti. 1 Rvík 28. niaí. Ófriðarútlií var um stund milli Tyrkja og Orikkja, en nú hafa samningar tekist, með því að Grikkir hafa Iátið af hendi Kalag- alch-héraðið, sem skaðabætur. Jafnaðarmenn (kommúnistar) hafa tekið yfirráðin í Gelsen- kirchen og hafa borgina á valdi sínu. Forsætisráðherra flúinn úr landi, vegna ótta við uppreistar- menn. Halvorsen látinn. Ráðuneytiö lrefir beiðst lausnar. Öldungadeild franska þingsins kom saman, sem ríkisdómstóll í máli sameignarmannsins Canas Hier, sem sakaður var um undir- róður móti töku Ruhrhéraðanna. Meiri hluti deildarinnar áleit sig ekki bæran að dæma. Poincare sendi pá lausnarbeiðni, en for- setinn neitaði að taka hana til greina. Poincare situr pví áfram. Forsetinn kaílar saman pjóöar- samkomu til að setja á stofn hæstarétt með nýjum grundvaliar- lögum. Astæðan sú að öldunga- deildin vill dæma sameignar- mennina. Frakkar hafa dæmt borgina Essen í 90 millj. marka sekt fyrir spell á talsímaleiðslum. 2. alpjóðasamband jafnaðar- manna endurreist á Hamborgar- fundinum. Nýtt blað farið að koma út hér. Máigagn íhaldsamra bænda. Heitir Vörður. Togararnir afia vel. Rvík 30. niaí. Þýzka markið faliið mjög mik- ið lægra en austurrísk króna. Frakkar hafa lagt hald á 80 milliarða ríkismarka í ríkisbank- anum í Essen. Vald sameignarmanna (jafn- aðarmanna) vex mjög i Ruhr- héruðunum og suðurpýzkum borgum. Berge fjármálaráðherra er skip- aður forsætisráðherra í Noregi. Baldvins er kjörinn foringi Brezkra íhaldsmanna og var fagnað mjög. Brezki Miðjarðarhafsflotinn hefir brotist gegnum Hellusund prátt fyrir mótmæli Tyrkja og inn í Svartahaf; samtímis hefir brezki flotinn verið kvaddur brott úr Norðuríshafinu. Vestmannaeyjar eru einangr- aðar vegna taugaveikinnar, Aflabrögð eru góð í Sandgerði. Einnig á togurunum. Fréttav. Dags. Hljóðfæri, — orgel harmonium og piano — beztu tegundar útvega eg undirrit- aður frá Þýskalandi. Verðið lægra en kostur er á annarsstaðar. Upplýsingar gefnar og verðlistar til sýnis. Sigurgeir (ónsson. Lambskinn kaupir Haraidur Guðnason F r é t f i r. Island kom að kvöldi þess 26. þ. m. Fjöldi farþcga var með skipinn. Meðal þeirravoru: Forsætiaráðherrann s’g- Eggerz á leið til konungsfnndar. Geir Zoega landsverkfræðingur, til þess að koma af stað brúarbygging- unni yfir Eyjafjarðará. Matthfas Einars- son læknir, jón Bergsveinsson forseti Fiskifélags íslands. Frá útlöndum komu O. C. Thorarensen með frú og dóttur. Hafa þau dvalið f Khöfn vetrarlangt. Freymóður Jóhannesson málari kom heim úr ítalfuför. Skipið íór aítur á sunnudagsmorguninn. Goðafoss kom á sunnudagsmorgun- inn á leið frá Rvík og til útlanda. Meðal farþega varHalIgr. Þorbergsson bóndi á Halldórsst. f Laxárdal. Kom hann úr utanför, er hann fór þess erindis, að kynna sér, hvort takast mætti að fá hentugar tóvinnuvélar fyrir heimilisiðnaðinn. * / Tunnusmiðja sem Bræðurnir Esp- holin hafa komið upp hér í bænum, er nú tekin tii starfa. Eru um þessar mundir smíðaðar þar 200 tunnur dag- lega. Tunnurnar eru mjög sterkar og álitlegar. , Taugaveiki œjög illkynjuð hefir gosið upp f Vestmannaeyjum. Eru svo mikil brögð að útbreiðslu hennar að orðið hefir vegna sóttvarna að stöðva fólksfiutning úr Eyjunum. Eitthvað mun veikin berast út, því á Sjúkra- húsinu á Akureyri liggur maður þungt haldinn f veikinni. Er hann nýlega kominn frá Vestmannaeyjum. Athygli bænda er vakin á auglýs- ingu Kaupfélags Eyfirðinga hér í blað- inu um útfiutning á hrossum. Hrossin verða flutt ti) Englanda og sökum mjög hagstæðs gengis á enskum pen- ingum hefir náðst gott vcrð fyrir þau, en strax og gengið lækkar falla hrossin í verði. Þeir sem hafa hross aflögu rettu þvi að hugsa sig vel um, áður en þeir sleppa þesau tækifæri, sem nú býðst. Tíðarfarið. Hitar sfðustu daga, alt að 2Q° f forsælu. Tún grænka með degi hverjutn,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.