Dagur - 14.06.1923, Síða 3
26. tbl.
DAQUR
05
Orikkir hafafengiö umboö til
að semja sérfriö viö Tyrki með
ráöi Bandamanna.
Stjórninni í Búlgaríu steypt
af stóli og ráðherrarnir fangels-
aðir. Ný stjórn mynduð af öli-
um andstöðuflokkunum, nema
sameignarmönnum. Kyrt í land-
inu.
Taugaveikin í Vestmannaeyjum
i rénum, hefir flutst á tvo bæi
undir Eyjafjöllutn.
Togararnir eru sem óðast að
hættaveiðum. Fólk hérvill ekki
Jíta við norðlenska síldarkaupinu.
Útgerðarmenn iáta ekki á sér
bæra meö kauplækkuni
Rvík 13. jónl.
Hernaðarástand ríkir í höfuð-
borg Búlgaríu. Pingið rofið.
Stumbulinsky hefir komið á
samtökum meðal bænda til upp-
reisnar. Slegið hefir í blóðuga
bardaga við herlið nýju stjórnar-
innar. Serbar íhuga hvort peir
geti stilt til friðar.
Leiðangurinn til liðsinnis
Amundsen er kominn til Spitz-
bergen.
Franski rithöfundurinn Pierri
Loti dáinn.
t \
A víðavangi.
Ofan-í-sig-át. NÚ er hún að beraat
hingað norður þessi venja, scm tíðkast
hefir hjá hclztu mönnum í andstæðinga-
hópnum, að »eta ofan í sig.< Ritstj.
íslendings varð það á, að segja satt
um Framsóknarflokkinn og telja hann
samfeldan flokk og harðsnúinn mcð
ákveðna stefnu. Sú ógætni, að láta út
af því bera, að hann segi ávalt ósatt
um andstæðingaflokk sinn, hefir komið
honum t koll hjá umráðamönnum ís-
iendings. S'ðan mun hann hafa beðið
eftir hentugu tækifæri, til þess að eta
ofan f sig þessi ummæli. Og tækifætið
kom með bjálp úr óvæntri átt. Alþbl.,
sem íslendingi hefir ekki hingað til
þótt vera nein fyrirtaksheimild, hefit
nýlcga ráðist á Framsóknatfiokkinn og
brigzlað honum um tvfdrægni og ilt
innræti. »Á þeim degi urðu þeir Her-
ódes og Pilatus vinir.« íslendingur
krýpur þegar niður, sleikir þenna góm-
sæta mat úr dálkum Alþbl. og fær
þar með tækifæri til þess að hreinsa
sig af sannleikanum og taka aftur um-
mælin um Framsóknarflokkinn. Við
þetta hefir tvent unnist. Framsóknar-
flokkurinn veit betur en áður hug Al-
þbl. f sinn garð og verður enn ljós-
ara, hversu mikið ber þar á milli f
hugsunarhætti og starfsaðferð f stjórn-
málum. í öðru lagi þarf ekki að bú-
ast við þvf, að ritstj. Íslending3 klæðist
til lengdar öðrum kufli en þeim, sem
hæfir stöðu hans.
’Saanspá * ísl. tekur upp úr Degi
þessi ummæli: »Mun það lengst verða
í heiminum, sð skarama stund verður
þess notið og ekki harmkvælalaust,
sem gert er að sérréttindum vissra
manna, en öðrum neitað um.« Síðan
spyr ísl: »Eru ekki lögin nm sam-
vinnufélög af því tæginuf* I.fklega á
hann við skattaákvæði nefndra laga,
þvf lugin sjálf eru ekki fremur sérrétt-
indi en lög um hlutaféiög. Með skatta-
ákvæðum laganna eru skattgjöldin sam
ræmd en ósannað er, hvort þau eru
lækkuð yfirleitt. Félögin gjalda til al-
mennra þarfa eftir stærð og efnum
(hjSseignum og verzlunaraðstöðu) en
ekki eftir geðþótta andstæðinga sinna
f bæjum, sem hafa ekki hlffst við að
fara djúpt f vasa bænda, gcgnum fél-
agsverzlun þeirra, eftir peningum f út-
gjöld bæjanna. Samvinnulögin eru þvf
f þessu efni vörn gegn geræði and-
stæðinga sinna, sem höfðu æðsta úr-
skurðarvald um skattinn. Auk þess
var það álit löggjafanna, að samvinnu-
fél. ættu, eðlis sfns vegna, að búa við
aðra skattakosti. Ef þau greiða lægri
skatta, sem ósannað er gætu það ekki
talist sérréttindi heldur réttlæti. Þegar
kaupmenn reka verzlun slna á sama
hátt, leggja f sjóði fyrir viðskiftamenn
sfna, gera þeim grein fyrir, hvað verzl-
unin kostar og hvað þeir leggja á
vöruna og taka sitt afakamtaða kaup,
væri rétt og sjálfsag, að þeir byggju
við samskonar skattaékvæði og sam-
vinnuféiögin.
Heimavisf Gagnfrœðaskóians. Á
sfðasti. hausti réði skólameistari (rú
Júifönu Friðriksdóttur bjúkrunarkonu
til þess að standa fyrir heimavistar-
mötuneyti nemenda. Ráðsmaður búsins
var Jóhann Þorkelisson frá Siglufirði.
Þessi ráðstöfun hefir gefi3t mjög vel-
og hefir kostnaður lækkað gffurlega,
sem verður að þakka þvf nær ein-
göngu góðri stjórn frú Júifönu og
heppilegum innkaupum á matvörum.
Fer hér á eftir samanburður á kostn-
aði við heimavistina nú og f fyrra:
Neyzluvörur ádagnú kr. i .8;> ffyrra2.56
Eldsneyti —»— -024 — 027
Ljós —»— - o 05 — o 11
K,aup starfaf. — *— - 0.24 — 032
AUo á dag kr. 2,42 — 3.26
Yfir alian tfmann 566 — 792
í heimavist voru alls 45 manns og
nemur iækkunin um 226 kr. á mann
eða alls um 10.170 kr. á fæðis og
tilkostnaðarreikningi heimavistarfélags-
ins. Eru það drjúgir peningar og mega
allir vel við una og einkum frú Júlf-
ana, sem hefir orðið vei við því trausti,
er til hennar var borið. Ef til vill
hugkvæmist einhverjum, að sparnaður
þessi hafi fengist við það, að láta
nemendur búa við nauman kost. Má
þvf geta þess, að á haustnóttum var
fólkið vigtað og aftur úr miðjum vetri.
Höfðu allir þyngst og sá um 14 kg.,
er mest þyngdist.
^uKaferðir.
Ákveðið er að póstbáturinn .Mjölnir* fari þrjár aukaferöir til Siglu-
fjarðar og Haganesvikur og komi við f báðum leiðum á öllum vanalegum
viðkomn8tftðum.
1. Frá Akureyri 8, júl/. Frá Sigiufirði 10. júlf.
2. » —•— 18. — »-------20. —-
3- »----s- ágúst. » —— 10, ágúst.
Hugsanlegt er að báturinn fari síðar frá Siglufirði en hér er ákveðið 2
slðustu ferðirnar.
Akureýri, 8. júní 1923.
Bjarni Einarsson.
Tapað hross
Dökkbrún hryssa tapaðist frá Mýralóni nýiega. Mark, eftir því sem mig
minnir: Biti fr. hægra og vaglskorið aftan vinstra, járnuð flatskeifum á fram-
íótum og litlum, skaflalágum tkeifum á afturfótum. Nokkur hvít hár eftir
meiðsli eru öðrum megin á herðakampi. Hver, sem verður var við hryssu
þessa, er vinsamlega beðinn að gera undirrituðum aðvart.
Mýrarlóni 13. júní 1923.
Baldvin Sigurðsson.
Nýr hnakkur,
af beztu gerð til sðlu.
Kristj. Halldórsson,
úrsmiður.
Vorull
kaupir undirritaður háu verði.
Vilhelm Hinriksson.
2hrOSS í óskilum á Múnkaþverá.
Steingrár hestur stór, aljárnað-
ur og grá hrysss raark. hang-
fj. a. v.
Til
búskapar:
Orfaefni, Hrííuskaftaefni,
Hrífuhausaefni, Ljáblöð,
Ljábrýni, Rauðtré,
Klöppur, Klöppusteðjar,
Beizlisstengur, Munnjárn,
Taumaborði, Ojarðaborði,
Taumalásar, Skeifur,
Hófjárn og
önnur járningaáhöid.
Nýkomið í verzl.
H A M B 0 R G.
F r eUi r.
Fundiö lik. Nýlega fanst Hk hér
á eyrum Glerár skamt frá sjó. Var
það karimannslfk alls nakið og ali-
mikið skaddað. Var það þvf nauralega
þekkjanlegt. Er það lík Sigtryggs
Sigurjónssonar, bróður Sveins Sigur-
jónssonar bæjarfulltrúa hér f bæ. Hvarf
Sigtryggur í fyrra sumar, eins og
menn munu reka minni til og var
hans leitað raikið.
Ungfrtí Hulda Síefánsdóttir.keDn-
ari, fór landveg til Reykjavikur um
fyrri helgi.
Haukur Jónssoi) bóndi á Hóli (
Axarfirði biður þess getið að hann sé
ekki höfundur fréttabréfs þess úr N.-
Þingeyjarsýslu, er birtist í 16. tbl.
Dags þ. á. og var undirskriíað Haukur.
Missögn var það f Degi, að Helgi
jakobsson frá Skriðuiandi dæi heima
þar. Hann dó á Hóli í Köldúkinn, þar
sem hsnn var fyrir nokkru orðinn bóndi
giftur dóttur Hansar bónda þar og
nýlega orðinn eigandi að jörðinni.
Tíðarfarlö. Nú mun vera til fuils
skift um til sumartfðar og skiftast nú
á skúrir og hitar enda grær jörð óð-
fluga. Komi ekki kuldakast í þessum
m&nuði, sem hefti grasvöxt, má búast
við grasári.
Hátiðlsdagur Hvenna. Eins og
stundum undanfarið ætla konur hér
í bæ að halda 19. júní hátfðlegan.
Síðastliðið ár fé<l þetta hátfðahaid
niður og er þess að vænta að bæjar-
búar sýni þeim mun betri undirtektir
og þátttöku nú. Verður að þessu sinni
sýndur æfintýraleikur eftir eyfirsku
skáldkonuna Kristfnu Sigfúsdóttur og
hefir leikfélagið tekið að sér alla með-
ferð hans. Leikurinn cr mjög spaklega
saminn og skrautlegur á leiksviði. Mun
marga fýsa að sjá hann, auk þess
sem eitthvað fleira veður á dagskrá.
Veitingasala verður í barnaskóianum
frá ki. 3 síðdegis. Eru kaupmenn og
verzlunarsljórar bæjarins vinsamlega
beðnir að styðja hátíðahaidið, með því
að ioka búðum sfnum kl. 4 e. h.
tramkvœmdanefndin.
Vilhjálmur Sfefánsson landkönn-
uður hefir sent Bókasafni Norðuramts-
ins ferðasögu sfna ti pólarlanda, í
tveim bindum. Bókavörður safnsins
hefir beðið blaðið, fyrir hönd safnsins,
að tjá Vilbjáimi fylsta þakklæti fyrir
þessa góðu gjöf og eru fsienzku
blöðin vestan hafs beðin að flytja hon-
um þetta þakklæti.
Búfjársýniljg verðurhaldináMöðru-
völlum í Hörgárdai 2t. júnf n. k.
Sækja hana um 3 næstu hreppar.