Dagur - 21.06.1923, Side 2

Dagur - 21.06.1923, Side 2
98 / DAOUR 27. tbl. jónas hefír svarað öllum þessum árásum með tveim örstuttum greinum ( ‘T/manum, en þær greinar voru þann- ig ór garði gerðar, að B L. myndi ekki endast æfi, til að rétta hlut sinn akrifíega, þó að hann gæfí sig að því eingöngu. Mönnum kemur þv( ekki á óvart, þó að B. L. gerist stórorður ( garð J. J., þar sem hann er íjarver- andi og getur ekki borið hönd fyrir hötuð sér, þó ástæða væri til þess. Hingað til hefir þesskonar bakbit ver- ið kallað >nöðrukyns«-háttur. Ásökunum B. L. í garð samvinnu- manna um árásir á sddarútveginn í ræðu og riti, er vitanlega mestum stefnt til J. J. alþm. Hann heldur því íram, að J. J. og fylgismenn hans, vilji útveginn feigan. í samvinnublöð- unum hafa stundum birzt ádeilugrein- ar á menn þá, sem af einberri gróða- ffkn grfpa inn f sfldarsöluna, til þess að græða á annara framleiðslu, en •ekki af umhyggju fyrir atvinnuveginum sjálfum. Hverjir mundu nú vera þeir menn, sem B, L. segir að ekki hefðu átt að koma nærri sfldarsölunni 1919 og 1920, aðrir en þessir spekúlantar. í því er hann samvinnublöðunum sam- mála. Blöðin hafa vftt mjög áhættu- girni, samtakaleysi og illvíga sam- kepni sfldarkaupmannanna. Nú flytur B. L. þessa prédikun meðal annars, til þess að lýsa þessum brögðum og og hnykkjum, sem hann segir að standi heilbrigðri verzlun f þessari grein fyrir þrifum. Þannig heldur nú B. L. fram þessum skoðunum, sem hann ásakar aðra svo gffurlega fyrir, að hafa haldið fram. Það, sem B. L. og fleiri kalla árásir samvinnublaðanna á sfldarútveginn, hafa verið réttmætar og rökstuddar aðfínslur út af sildarsölunni, sem hefir verið gerð að sérstökum atvinnuvegi og sem hefir f eðli sfnu og úrslitum verið svipaður peningaspili, þar sem beitt er brögðum. Samvinnumðnnum hefir virzt, að slikt teningskast með fram- leiðslu þessarar atvinnugreinar geri úr- slitin ákaflega óviss f hvert sinn og atvinnuveginn þar með áhættusaman meira en þyrfti að vera. Það liggur f augum uppi að þegar jafnstórar fjár- hæðir eins og þær, sem sfldarútgerðin krefst, verða að lokum leiksoppur 1 höndum áhættugjöroustu spekúlanta, er atvinnuveginum stefnt f voða. Árásir samvinnumanna hafa verið gegn þess- um sjúkdómum f atvinnuveginum, en ekki gegn honum sjálfum f heild sinni; þær hafa verið gegn braskinu með þessa vöru, gegn þeim mönnum sem f illvigustu samkepni nota sér brðgð og hnikkiy til þess að troða skóinn hver niður af öðrum og stofna þar með markaðinum f hættu. Þær hafa verið gegn þeim mönnum, sem ekki hefðn átt að koma nátœgt sildarsölunni. Andstæðurnar f fyririestri hr. B. L. ættu nú að liggja Ijósar fyrir: Annars- vegar alveg samskonar skoðanir á þvf, sem mest stendur sfldarútgerðinni fyrir þrifum, eins og þær, er samvinnu- menn hafa haldið fram. Hinsvegar dunandi skammir til samvinnumanna fyrir að faafa haldið þeim skoðunum fram. Hrefnuveiðin. »Fiýgur fiskisagan«. Þær berast við og við fréttirnar um hrpfnuveiðar á Eyjafirði. Margir halda fram, að þess- ar veiðar séu ólöglegar. Hvalafriðunin nái til hrefnanna. IJm það skal eg ekkert segja. Býst þó víð, að svo muni ekki vera. Því væri um lögbrot að ræða, myndu yfirvöldin banna þennan veiðiskap. En það er ekki sú hlið málsins, sem fyrir mér vakir. Jafn- framt veiðifréttunum berast aðrar fréttir um það, að aðferðin, sem við er höfð þennan veiðiskap, sé ekki sem mannúðlegust. Ungur sjómaður sagði mér, að hann hefði verið sjónar- vottur að einu hrefnudrápinu. Kvaðst hann ekkivilja koma á þann veltvang híð annað sinn. Ssgðist þó alvanur sela og fuglaveiðum og vinnur að þeim veiðiskap án þess að láta sér bregða. Þegar búið er að koma skutlinum, þessu margeggjaða morðtóli, inn f Kkama hrefnunnar, verður hún ham- stola af hræðslu og hvölum. Hún æð- ir áfram i dauðans angist og eiga veiðimennirnir fult f fangi með að fylgja henni eítir. En flothylki halda henni uppi. Þessi eltingarleikur varir meðan kraptar hennar endast og það er sagt að það sé nokkuð iengi stundum, og sjórinn litast bióði þessa ofsótta, örþrota dýrs. Ein saga segir, að kjötið af einni hrefnunni hafi ver- ið óætt vegna sárasótthita. Hefir ( það skiftið verið >örðug eftirreiðin« og langur tími liðið frá þvf að hrefn- an var skutluð og þangað tii búið var að murka úr henni iffið. Ffeiri sögur þessu lfkar hafa flogið fyrir. Eg vona að þær séu ekki sannar. Eg hefi heyrt haft eftir merkum manni hér nærlendis, að það væri að ráðast á atvinnu manna að breyfa við þessu máli. Eg veit ekkert hvernig á þessi fáu orð mfn verður litið. En enga löngun finn eg hjá mér, til þess að spilla atvinnu nokkurs manns. En það get eg sagt með valdi þess, sem sannleiksnn hefir sfn megin, að sé þessi veiði aðferð eins ómannúðleg og ,af er látið, þá má hún ekki eiga sér síað. Mér er ekki kunnugt um, að eg þekki nokkurn þeirra manna, sem vinna að þessum hrefnuveiðum. En eg geng að þvf gefnu, að það séu góðir menn, sem aldiei hafa sýnt nokkuru landdýri harðýðgi og ekki myndu með köldu blóði horfa upp á kvalafulla aflffun þeirra, né leggja þar sjálfir hönd að verki. Þvf herða þeir þá bjarta sitt og loka mannúðina úti f viðureigninni við þetta spendýr sjávarins? Guðrún Jóhannsdóttir, Ásláksstöðum. Fágœt heimsókn. Það þykir tíð- indum sæta, aem von er, að Páfinn ætlar að sæma ísland með heimsókn kardfnála nú f sumár. Er lfklegt að þeim gesti verði vel tekið. Rödd úr sveitinni. Sfðastliðinn sunnudag var samkoma haldin að Grund f Eyjafirði. Stóð ung- mennafélagið þar í hreppnum fyrir henni og lagði mikið kapp á að vanda svo til hennar, að hún færi vel fram og sómasamlega. Þektur gáfumaður var fenginn neðan af Akureyri, til að halda fyrirlestur, hinn góðkunni horna- flokkur »Hekla« var fenginn til að- stoðar og þriðja atriði á skemtiskránni var dans. Á tilhögunsrskrá samkomunnar mátti auðveldlega sjá, hvernig ungmenna- felágar óskuðu að samkoman færi fram. Þar stóð, að hún yrði hafin með messugerð. Þeir lögðu mjög mikið kapp á, að sá liður fengi að vera með. Og með þvf að befja samkomuna með prédikun f kirkjunni, gat ekki neitt verið unnið fyrir þá annað en það, að samkoman fengi auðveidar á sig þann blæ, er hæfir samkomu þess félags, er byggir starf sitt á kristilegum grundvelli. En áður lauk fundu margir sárt til þess, að samræmi varð ilt f heildar- svip samkomunnar. Hún hófst með guðsþjónustu. Næst var fyrirlestur um mentamál. Þá spilaði Hekla ýms góð- kunn lög og endaði með: Ó, guð vors lands. Samkoman endaði með dansandi íylliríi. — Þeir, sem því ollu, voru sam- komugestir neðan af Akureyri. Fjöldi fólks kom þaðan fram að Grund. 1 þeirra hópi voru allir þeir, er spjölium ollu á heilbrigðri samkomugleði. Eg varð ekki var við einn einasta sveitarbúa undir áhrifum áfengra drykkja. Til þeirra gesta, er með áfengi voru fremra, vildi eg einkum ná með lfnum þessum. Eg verð að láta megna óánægju mfna ( Ijósi yfir þvf, hve framkoma þeirra var ókurteis og bar þess lftinn vott, að þeir hefðu tiifinningu fyrir al mennu velsæmi. Eg tek ekki til þess út af fyrir sig, þótt spjöll verði að, þar sem vfn er um hönd haft. Reynslan hefii kent mér að líta svo á, að við spjöllum megi altaf búast, þar sem margir menn undir áhrifum áfengra drykkja eru saman komnir. En það sem cg einkum vil dæma'hart sem ókurteisi er þetta: Að mönnum skuli geta komið f hug, að koma með vfn á samkomu, sem baldin er af félagi, sem hefír vfnbind indi efst atlra einstakra mála á stefnu- i skrá sinni, — að þeir skuli geta fengið af tér að koma á samkomu og taka ekki neitt tillit til þeirra, sem fyrir samkomunni standa, beldur troða undir fótum sér helgasta málið þeirra. Sveitamennirnir eiu seinþreyttir til vandræða. Samvizkussmir við skyldur sfnar gagnvart gestunum standa ungu mennirnir og þola þegjandi, en með sársauka f brjósti, að gestirnir sýni fyrirlitningu og fótum troði helgustu reglur heimilislffsins. Þessir bæjarbúar, sem altaf þurfá að hafa áfengi með sér, vérða að fá að vita það, að þeir eru mjög ókær- komnir gestir til okkar f sveitina. Þeir eyðileggja fyrir okkur samkomurnar og gera okkur erfitt að halda uppi aóma okkar, Unga fólkið, sem fyrir *•••*•»•••«••• ••••••••■••«•* B U L L D:0 G er tent stálplata, sem notast í allar trésamsetningar. Með því að nota þessar plöturj getur tréverkið verið grennra' en meö gömlu lásunumj Byggingin verður stífari f| öllum samsetningum. Vinna| og fími sparast að mun. í brýr og: bryggjur er BULLDOQ sérstaklega á- gætur. Þar er oft ómögu- legt að fá nógu sver og löng tré, en BULLDOQ getur alveg bætt úr þvf. BULLDOQ hefir verið notaður f þúsundir af alls- konar byggingum víðsvegar í heiminum. - Verðið er mjög lágt. — Leitið upplýsinga hjá Sveinbirni Jónssyni, byggingarfræðing á Akureyri. •#*»»* •••••*• ••* |litM*l»ii|( tii»«« • *••••••••••••* *•••••••••«••*••«!•* • • • • • • • • • • • • þeim stendur, hlakkar til að njóta stundarinnar undir vængjum heilbrigðar æskugleði, kyrlátrar og kurteisrar. En svo fer það heim með sára til- finningu fyrir spillingunni og dagurinn hefir öfug áhrif við það, sem vænst var. Þessi yfirlýsing ætti að vera næg til þess, að þeir, sem ekki trcysta sér til að koma vfniausir, láti það vera að koma á samkomur okkar. Það eru vinsamleg tilmæli okkar f þeirra garð. Saurbæ, 9. júní 1923. Qunnar Benediktsson. Símskeyti. Rvík 18. Júní. Stambulinsky liefir komið á fót her 50.000 bænda vel vopn- aðara gegn stjórn byltinga- manna. Stambulinsky handtekinn. Serbar mótmæla fyrir hönd litla bandalagsins að Ðúlgarar hafi kvatt herinn til vopna. Ráðstjórnin rússneska hefir gengið að kröfum Englendinga. Rannsóknardómarinn hefir fallið frá ákæru gegn franska jafnaðarmanninum Cachin og fleirum er handteknir voru í Ruhr. Bandaríkjastjórn vill leyfa er- lendum skipum að flytja inn- siglað áfengi í höfn, ef pjóðir pær sem skipin eru frá viður- kenna aukningu landhelginnar úr 3 í 12 mílur enskar. Italska stjórnin hefir afnumið frá 12 Júlí, toll á saltfiski, kjöti

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.