Dagur - 05.07.1923, Síða 1
DAGUR
iseronr út á Liverjum fiœtinJegi.
Kostar kr. 6,00 árg, Ojalddagi
fyrir 1. júli. Innheimtuna annast
rttstjóri blaðsins.
AFOREIÐSLAN
er hjá Jónl |>. I>ór,
Norðurgðtu 3. Talsfml 112i
Uppsögn, bundfn við áramót
sé komin tii afgrelðsiumanns
fyrlr 1. des.
VI. ár.
Akureyrí, 5. júlí 1923.
29. blaö.
Alþýðuskóli
verðui- á Breiðumýri í Þingeyjarsýslu rt. k. vetur. Starfstími 5 mánuðir.
Skólasetning 28. okt. Kensiugjald 10 kr. á rnánuði. 150 kr. fyrirframborg-
un í fæðispeninga. Sængurfatnað þurfa nemendur aö leggja sér til. Um-
sóknir þurfa að vera komnar fyrir 1. sept. Aðrar upplýsingar gefur und-
irritaöur.
Breiðuraýri, 23, júní 1923.
Arnór Sigurjónsson.
Stjórnmálastefnur
og kosningar.
Samvinna og samkepni.
1.
Þegar að fullu verður skiliö,
hverjir eru hinir ráðandi straumar i
riæstu kosningabaráttu', verður Ijóst,
að samtökin og sarakepnin eigast
þá við.
Líklega veröur seint aö íullu skil
ið, hversu gífurlegur siðferðislegur
niunur er á þessurn tveiin stefnum.
Annars vegar er hneigö i þá átt,
aö reisa við hið vanrnátta og græða
upp rótarsterkt og alhliða þjóðlfí.
Hins vegar aö lyfta undir eínstakl-
inga, sem meta fjðldann eftir þeirri
gagnsemi, setri af fionum rná fiafa,
01 vaxtar einstaklingum.
Það er ekki tilgangurinn að íara
inn á einstök atriði í þessari grein,
heldur fíta yfir yztu og stærstu drætti
þeirrar baráttu, sem framundan er.
Hversu sem mál kunna að blandast
og hver einstök mál, sem koma til
álita, verða aðaldrætiírnir, sera mestu
máli skiftir um; samvinnafmgur og
samkepnihugur.
Við íslendingar, líkt og aðrar þjóð-
ir, höfum talið sjálfsforræði í stjórn-
arfari mest um vert af öllu. Hvern-
ig hafa hinar tvær gagnstæðu hug-
arstefnur, sem nú ráða baráttu í
landinu, samvinna og samkepni,
gefist til ávinnings í stjórnarfarsbar-
áttu þjóðarinnar fyr og síöar?
Áður hefir f greinum þessum ver-
ið minst á baráttu Sturiungaaldar-
innar, þegar veigamestu og glæsi-
legustu ættir landsins bárust á bana-
spjótum alt til niðtirlægingar og
fjörbrota. Aldrei hefir samkepnin vað-
ið uppi meö þvílíkum ofsa hér á
landi og aldrei hefir þjóðfélagslegri
gæfu og þjóðskipulagslegri viöleltni
hrakað eins og þá, samtímis. Sjálf-
stæði þjóðarinnar fjaraöi úr landi,
unz þaö hvarf með öllu.
Þó samkepnin hafi verið hér á
Iandi aflvakt einstaklingskrafta og
orsök einstaklingsvaxtar jafnvel til
hárra marka, hefir hún þó verið
raesta ógæfa þjóðarinnar, af því að
hún hefir spent bogann, þar til hann
brast, eins og t. d. á Sturlungaöid.
Þess vegna eru þaö falskennendur,
sem predika fyrir þjóðinni, að óliefí
samkepni sé holl, því að óheft sam-
kepni er ekki annað en leyfar af
samlifsháttum dýranna, fjarri öllu
skipulagi nema því, er miðar til ylir-
gangs og stærri átaka niðurbrjótandi
samkepni. Samkepnin steypti þjóðinni
í stjámarfarsléga glötun.
Þegar þjóöin eftir aldasveirt og
sundrungu reis aftur til samvinnu
og satntaka, fór að vinnast á í áttina
til þjóðfrelsis og því betur sem þjóð-
irt var samtaka, því meira vansl, unz
alt var unntð.
Þannig hafa þá reynsl þessir tveir
samlífshættir í þjóðfrelsisviðleitni Is-
lendinga. Santkepnin iagði þjóðina
í áþján og sárustu niðurlægingu.
Samtökin lyftu henni aftur til sjálfs-
meðvitundar og sjálfsforræðis. Með
starfsháttum hennar vanst á jafni og
þétt unz alt var unnið. Að vísu meta
menn þjóðfrelsið misjafnlega mikils.
Þó rnun ekkert málefni ísiendinga
hafa gripið huga þjóðarinnar þvi-
Hkurn tökiim sem sjáifstæðismáiið.
Qiidi þess máls er að nokkru rnæli-
kvarði á gildi þeirra starfshátta, sem
færðu þjóðinni frelsi sitt og meðvil-
und sína. Síi samlífsaöíerð, sem íyfti
þjóöinni stjórnarfarslega, ætti að geta
orkað miklum almennum vexti þjóð-
arinnar og viðgengni í öltum áttum
þeirra málefna, er liggja henni þyngst
á hjarta.
II.
Hversu sem næstu kosningar falla,
þá verða þær merkilegar, af því að
þær skera úr um það, hvar þjóöin
er stödd á ieiðinni milli þeirra
tveggja hugarskauta, þar sem annars
vegar er sérhyggja en hins vegar
samhyggja.
Þó um raál verði deilt, eru þau
aðeins leikir í tafii. Baráttan er dýpri
og stærri og stefnir til allsherjar úr-
slita um hvert stefnt er, hvort held-
ur til áframhaldandi stjórnleysis og
mótþróa gegn skipulagi, eða til sam-
stillingar og skipulags. Hvort í með-
ferð þjóömálanna ræður framvegis
sá straumur, er feliur að takmarki
einstaklingshyggjunnar eöa sá er ber
frjómagn þjóðvaxtarins til hvers ein
staklings.
Almennur skilningur þarf að fást
á því, að í dýpstu dráttum er stjórn-
málabaráttan barátta á milli þessara
tveggja stefna. Einstök mál eru eins
og dægurflugur. Andi sá, er ræöur
í meðferð þeirra, varir og gengur í
arf frá Icyni til kyns. Því er það, að
hver kjósandi á.ráö á nqkkru afli,
þar sem atkvæði hans er, sem gerir
annað tveggja, að fylkja þjóðinni til
samstarfs og aukins skilnings á mætti
samtakanna, ellegar að viðhalda og
efla rikjandi skipuiag, þar sem ætl-
ast er til að aímenningur fari sundr-
aður og því auðveldari viðfangs
þeim einstaklingum, sero hafa hlotið
aðstöðu og vissa hæfileika, til þess
að geta hagnast á annara starfi og
notfært sér samtakaleysi almennings
og þekkingarleysi hans á lögmálum
alraennra viðskifta.
Þegar samkepnin hefir spent bog-
ann, unz hann brcstur, tapast stund
um í einni svip.an alt, sem unnist
iiefir með a!da starfi kyrlátra kyn-
slóða. Fieslar slyrjaldir með spell-
um stnum og tjóni hafa veriö þess-
konar atburðir; Myfirfall“ vissra stefna,
sem hafa náð hámarki sfnu og orð-
ið að lúta Iögmáii jafnvægisins, eins
og þegar vöxtulegustu öldur dýpstu
hafa brotna á grynslunum og brim-
Iöðrið flæðir víðsvegar með gný og
braki, unz það þagnar og deyr og
aldan er horfin af yfirborði sjávarins.
í bókum og í minjum geymir
sagan frásagnir um fjölda sifkra at-
burða, sltkra heimsslysa, þegar bapp-
girni mannanna hefir hlotið að enda
með tortímingu. Þjóðir, sem haía
framleitt glæsilegustu einstaklinga,
hafa örmagnast í baráttunni við
eigið dýrseðli, loíið utanað komandi
valdi og jafnvel stundum liðið undir
lok.
Samvinnan er viðleitni til sameig-
iníegrar hagsældar og þroskunar.
Hún er átak, til þess að lyfta fjöld-
anutn hærra og gera harin hæfan
til pess að þola skipulag og sam-
statf. v'
Satnkepnin er mótþrói gegn skipu-
lagsbundinni stjórn. Hún heimtar
óheft emstaklingsframtak og umfram
alt persónulegt jfrelsi; hún er viðleitni
til stjórnleysis. Viðskifti mannanna
verða brðgð og hnykkir; þau verða
áflog og ryskingar, þar sem óhemju
mikið aí kröftum mannanna fer ver
en til ónýtis. Upp af slfku agaleysi
vex yfirgangur og óstjórn, sem síð-
an leiðir tii byltinga og upplausnar.
(Sbr. franska og rússneska stjórnar-
byltingin.)
Starfsaðferð samkepninnar er hin
æfagamla hnefaréttarstefna. Hún er
sú, að fórna þúsundum tii vaxtar
einstaklingi, sem þó hlýtur að deyja
og hvería.
Starfsaðferð samvinnunnar er sú,
að lyfta fjöidanum hægt til þroska
og velmegunar. Hún viðurkennir
ekki þá nauðsyn einstaklingsvaxtar-
ins, sem réttlæti niðurbrot og fót-
umlroðning þúsundanna.
Atkvæði hvers kjósanda er átak i
aðra hvora átt.
Þriggja feta þjöl.
Guðm. Friðjónason »heitna«, hefir
í 37. tbl. ísl. eytt þriggja (eta þjðl
sinni á þriggja þumlunga nagla, til
þess að lesendur megi >sjá og dæma
um svarfið, sem fellur á borðiðc.
Nagli sá, er bann nefnir svo, er
smágrein Dags, sem birtist (15. tbi.
þ. á. um fyrirlestur Guðm.: »Glötunar-
barmur þjóðarinnar.*
Svo langt er um liðið, slðan smá-
grein þessi birtist, að þörf er á, að
endurbirta hana hér og er hún svo-
hljóðandi:
»Qu9m. Frifijónsson flutti er-
indi f Samkomuhúsinu á sunnudaginn
var. Hann nefndi það: »Glötunarbarm
þjóðarinnar * Af þv( nafni geta menn
ráðið, að hðnn dvaldi við losæði það,
ómenningu og ábyrgðarleysi, sem mjög
fer f vöxt f þjóðfélaginu; misnotkun
á þjóðfélagslegu og einstaklingsfrelsi
o. s. frv. Kom ræðumaður vfða við
og var að vanda málsnjall og sköru-
lcgur í flutningi. / erindi hans ðUu
var djúpur og alvarlegur sannlelkur,*
en engin ráð gaf hann, sern að haldi
megi koma í blli* ag var þesa heldur
ckki að vænts, því það gerir enginn *
Þó ádeila Guðm. og annara manna sé
nauðsynleg* og orki þvi að gera tnönn-
*) Leturbr. gerð hér.
Hitstj.