Dagur - 12.07.1923, Síða 2

Dagur - 12.07.1923, Síða 2
30. tbl. DAOUR 110 þess ekki að að andi Iaga og stefna er aðalatriði, en formið er auðvelt að laga. Þá rakti ræðumáður sðgu þeirra skólamála, er komu fyrir síðasta þing. Húsmæðraskólamál Vesturlands er þannig vaxið, að sjóður til stoínunár houum, Herdísarsjóðurinn, er fyrir- liggjandi. Staðarfellshjónin gáfu rfk- inu jörð sína, ágætlega húsaða, til skólaseturs. Gáfu þau hana í minningu sonar sfns, sém þau mistu f sjóinn. Enn má Ifta 4 það, að mentuð for- stöðukona er til til taks. Aliar lfkur væru til þess, að hægt væri að stofna skólann án teljandi kostnaðar fyrir rlkissjóðinn. Samt var tillaga fram- sóknarmanna f þessa átt íeld f Ed. með tilstyrk I. H. B. Þingeyingar hafa um mörg ár verið að undirbúa bjá Bjer skólaatofnun. Beiðnum til þingsins um fjárstyrk, til þess að styrkja skólastofnun f ein- hverju mentafúsasta héráði landsins, hefir verið stungið undir stól, meðan betur hefir blásið til /járframlaga, en nú gerist. En krafan þótti svo sann- gjörn, að kyrstöðumennirnir hætfu á síðustu stundu við að drepa málið. Nú standa yfir samningar við prestinn á Grenjaðarstað og kirkjustjórnina um lóð og einhverjar landsnytjar. Þriðja málið var Mentaskólamál Norðurlands, um að auka ætlunörverk Gagnfræðaskólans á Akureyri, svo að hann geti útskrifað stúdenta. Er svo til ætlast, að jafnframt minki aðsókn að Mentaskóla Reykjavíkur. En þar er flestum bekkjum þrfskift. Yrði þá flutt norður eitthvað af kensiuliði syðra. Þessu máli vár drepið niður í þinginu. Þá kom ræðumaður að fjárhagsmál- inu og rakti sundur ýmsa drætti þeirra mála, svo sem íslandsbankamáiið, geng- ismálið, skuldirnar, afarðasölumálið o. fl. Sýndi hann ljóslega fram á, hvernig' óhóflegt fjárhættuspil hefir komisf inn f viðskifti sfðustu ára hér á landi eigi síður en vfða annarsstaðar. Þessi á- hættugirni hefir leitt tii þess, að ógurlegar fjárhæðir hafa tapast f verð- hruninu. Þetta mikla tap hefir aftur valdið því, að fjárkreppa bánkanna, skuldir þeirra erlendis, einkum íslands- banka, svo og skuldir einstakra manna og fyrirtækja hafa skapað landinu versta viðskiftaaðstöðu allra Norðurlanda og um leið gengisfall krónunnar, sem skaðar þjóðina um drjúgar fjárhæðir daglega. Tekjur rfkisins ganga að mestu til starfsmannahalds og afborg- ana og vaxtagre'ðslu af lánum. En á báðum þeim póstum kemur tjónið af lágu gengi berlega fram. í fyrra fall- inu gegnnm hækkandi dýrtíðaruppbót. í sfðara fallinu beint. Ræðumaður benti sfðan á, að það sem mest riði á, væri að rétta við hag landsins út á við. Og mundi það ekki nást með sama skipulagsleysi á verzlun landsins, einkum afurðasölunni. Hann taldi og að spara þyrfti innan lands til stórra muna með samfærslu og betra skipulagi í stjórnarháttum og framkvæmd. Ræða J J. var mjög ítarleg, marg- þælt og rammlega rökstudd. Hún stóð yfir á aðra klst. Aldrei mun hafa rfkt meiri þögn í troðfullum salnum á alfkum íundum hér. Aðeins 4 af áheyr- endum urðu til þess að grfpa fram í fyrir ræðum&nninum, en fengu svo snörp svör, að þeir kusu að vera hljóðir ákeyrendur eftir það. Auk þeirra ræðumanns, er nú voru taldir, töluðu þessir menn: Stgr. Jóns- son, bæjarfógeti, Erlingur og Halldór Fiiðjónssynir og Jónss frá Flatey. Gerði Stgr. bæjarfógeti nokkrar at- hugasemdir við ræður þeirra Héðins og Jónasar, en ekki kom hann þar fram sem niálsVari neinnar landsmála- stefnu og taldi sig vera óháðan ölium flokkum. Aðalræðumennirnir töluðu allir þrisvar. Flutti J. J. aðra alllanga ræðu; svaraðs ræðumþeirra R. L., Stgr. Jónssonar og Héðins að því ieyti, sem þær gáfu ástæðu til andsvara. En auk þess hrakti hann mjög vandlega ásak- anir þær sem Framsóknarflokkurinn hefir orðið fyrir frá hendi andstæðinga sinna, um að hann væri óvinveittur sjávarútveginum. Meðal annars taldi hann til eítirgreind atríði. Strandferða- skipið Esjii, sem fyrir harðfyigi íiokks- ins íékst gerð þanaig úr garði, að sjómenn þjóðarinnar, sem nota skipið mest, búa við jafngóðan /arkost og gerist bjá nágrannaþjóðunum. Strand- varnarskip Framsóknarflokkufinn bar fram tillögu þess eínis, að strandvarn- arskip yrði bygt sem fyrst og skyldi gerð þess þannig hagað, að það gæti jafnframt verið björgunarskip og skóla- skip fyrir stýrimannaefni þjóðarinnar. Bak við þessa tiiiögu iiggur stór og frjó hugsun. Rakti hann, svo að Ijósar urðu líkurnar fyrir því, að slíkt skip bxri sig í rekstri að mestu eða öllu. Pór. Framsóknarflokkurinn hefir iang- mest. beitt sér fyrir því, að Vestmanna- eyingum yrði gert kleift, að starfrækja Þór, sem er eyjarskeggjum ómetan- legur bjargvætttur, til björgunar og fiskimiðavarna. Fyrir tilmæli flokksins var Þór leigður til strandgæsiu á síid- veiðimiðunum í fyrra sumar. Viðboð. Þessu nafni kallast firðtal, þar sem með móttökutækjum, sem eru tiltölu- lega ódýr, er hægt að taka á móti talskeytum frá ,einni stöð. Tíðkast þessi aðferð nú í Noregi og eru að- varauir um yfirvofandi veðuibreytingar sendar frá einni stöð til skipa fyrir endilöngum Noregi. Nú bar flokkurinn fram tillögu um að þessu yrði sem fyrst komið f kring hér við land, tii þess að minka druknnnirnar. Lífeytis- sjððar. Enn hefir flokkurinn borið fram tillögu um stofnun lffeyrissjóðs, fyrir ekkjur og börn sjódruknaðra manna. S/einoiían. Loks hefir flokkurinn, með því að stuðla að einkasölu rfkisins á steinolfu, komið tii ieiðar verðiækkun á olfunni og trygt sjómönnum okkar hana iyrir iægsta skráð kauphallarverð; komið í veg fyrir rýrnun, með því að taka upp flutning f stáltunnum og enri má lækka verðið um 7 kj., með þvf að flytja oifuua f >tank<-skipum og koma upp stórum olfugeymum í Rvík eða öðrum góðum hafnarstað. Fundurinn fór mjög skipulega og friðsamlega fram. Óvinaamleg viðskifti urðu engin teljandi nema nokkur milli’ þeirra J. J. og Jónasar frá Fiatey. En það var, eins og von var til, ójafn leikur og verður ekki hirt um að rifja það upp hér að svo stöddu. J J. bar frara mjög ákveðnar dskor- anir til kaupsýsiumsnna, andstæðinga sinna, að koma fram og gera grein fyrir því, hvað þeir hugsuðu sér að gera, hvernig þeir hygðust að leyss vandann, sem nú væri íyrir dyrum. En fyrir hönd íslendingsliðsins hér í bænum, kom enginn fram á þessurn fundi nema Jónas frá Flatey, sem rann til rifja einstæðingsskapur sinna samherja og kom fram, til þess að lýsa yfir, hvar hann væri f' flokki staddur. Mun þessi framkoma Jónasar frd Flatey hafa vakið B. L. til meðvit- undar um, að hann hafði á þensum fundi afneitað íslendingsliðinu óbein- Ifnis, með þvf að vilja ekki halda uppi neinni vörn fyrir m&lstaðnum né telja sig til neins flokks. Kora hann þá fram og gaf þá ýfirlýsingu, að hann væri að víuu samkepnismaður. Fundur þessi gefur ástæðu til ýmsra aíhugana. Það md fullyrða, að tæplega hafi nokkur stjórnmálamaður haft svo stóra samkómu hér jaín gersamlega á valdi sfnu erns og J. J. alþm. Fólkið sat kyriátt og veitti hið fylsta athygli tveim mjög löngum ræðum. Að fundi loknum þótti öllum, stór fróðleikur hefðt verið að fundi þessum og að hann heíði farið fram svo að sómi væri að fyrir bæinn. Þeir sem trúa vel íslendingi og hafa hlotið þar fróðleik um J. J, alþm. sem stjórnmálamann og ræðumann, þóttust aldrei hafa átt rlkara erindi á samkomu, tii þess að ieiðrétta bug- myndir sfnar um mann, sem rnikið er deilt um og miklu skiftir, hversu góð- ur reynist. Mun það vera því nær undantekningarlaust, að tilheyrendur J J hafi verið stórhrifnir af mælsku hans, vfgfærni í orðasennu, stjórn- málaþekkingu hans og rökum, vilja- orku hans og hrifningu. Eru nú margir þeir menn, er áður litu hann horn- auga vegna rógsins um hann, færir um að Ifta hann réttu auga og skiija, að hann er, sem stendur, fremsti stjórn- málamaður landsins. Þegar sá maður kemur hingað, sem kaupmennirnir hafa minstar mætur á, og blður þeim að bera saman skað- anirnar, þá verður fátt um ovör og þeir, sem bezt er treyst, bregðast sárast þegar mest á reynir. Fyrirspurtl- Sfðastiiðið vor komu hingað lii bæjarins þrír scndimenn frá stúdentaráði Háskólans f Reykjavfk í þeim erindurn, að vinnn að fjársöfn- un til fyrirhugaðs stúdeutaheimilis f Rvfk. Menn þessir tjáð.u blaðinu, að Stúdentafélagið hér i bænum hefði kosið nefnd manna, til þess að starfa að þessu mdli hér f bænutn og mundi sú nefnd snúa sér tii blaðains, ef hún þættist þurfa með liðsinnia þess. Sfðan hefir ekkert heyrst um þetta mái. Því leyfir biaðið sér að spyrja hlutað- eigandi nefnd: Hvað hefir verið gert f þessu máli hér á Akureyri, sfðan nefndin var kosin f. Hvað hygst hún að gera fýrir máiið framvegis f Til Sigurðar Kristinssonar forstjóra, 8.júlí 1923. Því undir bláu heiði hér við höfum fundarsalinu, að héðan fögrur útsýn er uin engi, hlíð og dalinn. Sjá, vinur; hér er gróin grund. — Við grænu sumar-borðin vér sitjum hjá þér stutta stund og síllum kveðjuorðin. Við æskustððva endursýn svo undur margt þig gleður. Nú sólskinsríka sveitin þín í sumardýrð þig kveður. Þú eygðir þessi öldnu fjöll á æskudögum þínum, og kringum býli brosa völl í blómaklæðum sínura. Svo tækifæri var þér veitt, að vinna fyrir marga. Á hætlutíö ei hika neiti þín hollu ráð — að bjargá. Þér voru fengin formannsvöld: vort félags-merki’ að bera. En samvinnunnar sverð og skjöld á síðan þig að gera. Við mótbyr hvern var markið sett, að meta rök og skoða; með gætni’ og stilling stefnurétt þú stýrðir gegnum boða. t>ín voru störfin mörg og merk, þau meta þjóðin kunni. Vor félagsbygging stór og sterk var studd á traustum grunni. Þó mikið starfa ættir enn, ei æskumyndum gleymir: þá fögru sveit og mörgu menn í minningum þú geymir. Þér fylgir þökk og vinsemd vor; þér vonin góðu spáir. Þíns fallna bróður feta spor, svo frægð og trausti náir. Nú er þér fyft á æðra stig. — Sem æfifélagsbróður hér mcnn og konur kveðja þig með kærri frú og móður. Æ miðli yður öll vor þjóð af ástarblómum sínum og yður fylgi gleðin góö en gifía störfum þínum. B. E. Úr Skagafirði. 3°. júní. Nú iíður óðum að slættinum enda hefir grasveðrið verið afbrigðagott nú sfðustu vikurnar. Tún mega heitá ágætlega sprottin og flæðiengjar Uta mjög vel út. Fiskafli hefir verið hér dálítill á firðinum í vor, en beituleysi mjög hamlað stöðugum róðrum, svo að hér innfjarðar hefir ekki verið hægt að fullnægja fiskþörf héráðsbúa. Drangeyjarvertfðin er að enda, hefir hún verið með allra lélegasta móti. Garðar Gíslason er búinn að láta fara tvo bringi um sýsluna til brossa-

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.