Dagur - 26.07.1923, Page 4

Dagur - 26.07.1923, Page 4
118 DAOUR 32 tbl. Símnefni: Oranfuru. Carl Lundsgade Síofnað 1824, Kðbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pant- anir og heila skipsfarma frá Svípjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. , Eik og eft)i í þiifar tii skipa. Til kaupenda. Hér eftir annast Árni Jóhannsson í Kaupfélagi Eyfirðinga inn- kðllun á andvirði blaðsins. Kaupendurnir eru því beönir að snúa sér til hans með alt viðkomandi innheimtunni. Jafnframt áminnast allir um að greiða áskriftargjöld blaðsins. Ait sem viðkemur afgreiðsl- unni annast afgreiðslumaður blaðsins, Jón Þ. Þór, Norðurgötu 3, sími 112. Laus staða. Kjötbúðarstjórastaðan við kjötbúð Kaupféiags Eyfirðinga er laus frá 1. janúar 1924. Upplýsingar um launakjör og annað gefur Vilhjálmur Þór. — Umsóknir sendist til hans fyrir 1. október h. k. Akureyri, 19. júlí 1923. Félagsstjórnin. voru fluííar. Að vlsu var ræða Stein* grtms lýtalaus og ekki ósköruleg, en engum mun hún vera sérstaklega minnisstæð. Aftur er sagt, að flestir hafi átt mjög bágt með að verjast svefni undir ræðu Jónasar Jónssonar. Það hlýtur að vera ófeimin maður þessi »skilorði« sögumaður og »grcina- góði,« sem Mbl. hefir til síns brúks hér nyrðra, úr því að hann getur sagt svona ósatt upp f geðið á 7 — 800 manns, sem voru á fundinum. Óskamfeilni. Árni Árnason frá Höfðahólum er í Morgunblaðinu að fara með dylgjur um svonefndan Við- eyjarfisk. En það er fiskur sá, sem Kaupfélag Reykvíkinga keypti til út- flutnings af þvf opinbera, en sem reyndist ónýt vara. Nú vill Árni, að þeir Jónas JónsBon og Héðinn Vald- emarsson beiti sér fyrir rannsókn út af þessum fiski. Hann minnist þess auðsæilega ekki, að j. J. hefir f Tím- anura ritað allftarlega um þctta mál og helmlað rannsókn. Kunnugum mönn- um má blöskra óskamfeilni þussít manns, sem sr sjálíur opinberlega sekur um vítaverða meðferð almenn- ingsfjár. í sýsiufundargerð Austur- Húnavatnssýslu fyrir árið 1922, bls. 20 er að finna órækan vitnisburð um þetta efni f samþyktum sýslufundarins. Þar' sést, að nefndumÁrna hafa 1920 verið afhentar af sýslusjóði 400 kr., *sem áttu að ganga til sýsluvega ( @0T Kápa (waterproov) tapaðist 21. júnf s. I. á veginum milli Oróðr- arstöðvarhússins og Vegamóta. Skil- ist á prentsmiðju Qdds Björnssonar. 1 Agætt sðlaleður er aftur komið, Sent út um land gegn póstkröfu ef óskað er. Kaupfélag Eyfirðinga. Vindhæliahreppi,* en sem hann hefir stungið f sinn vasa og ekki látið af hendi þrátt fyrir kröfur, svo að tveim árum sfðar samþykkir sýslunefndin, að fela oddvita sfnum, »að reyna að innheimta á hvern þann hátt, er hann telur heppilegastan,* —upphæð þessa. Ennfrernur var á sama fundi Árna vikið úr sýslunefndinni eftir kröfu 6 hreppsnefndarmanna Vindhælishrepps fyrir það, að hafa hlsupist á brott méð part af sýsluvegafénu. Þessi maður er sérlega vei hæfur til þess að rita í Mbl. og gæta réttar og siða f meðíerð manna á annara fé. Ritstjóri: Jónas Þotbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonðr. Reykjavfk Sími 1325. Símskeyti Hreinn. Kaupíð isienzkar vörur! Hreins Blautsápa, Hreins Stangasápa, Hreins Handsápur, Hreins Kerti Hreins Skósverta, Hreins Oólfáburður, Styðjið íslenzkan iðnað! Smásöluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: VI N D L A R. Torpedo .... 50 stk. kassi á.kr. 20.75 Nasco Princessas - — — - — 20.75 Americana ... — — — - — 13.80 Nasco....13,25 La Diosa ... — — — - — n.oo Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningakostnað frá Reykjavfk til sölusfaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. Þvotfaefnið „NIX“ er bezt og ódýrast. Hefir alstaðar, par sem pað hefir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annast um pantanir. Kaupmenn og Kaupfélög! Biðjið um Sæfsaff frá „SANITA$“. Hún er gerð úr berjamauki og strausykri. Eina góða saflin hjer á landi. „SAN1TAS“, konúngl. fiirðsa/i. Reykjavik. Kjöttunnur, alt til beykisiðnar, smérkvartél 0. s. fiv. frá stærstu beykissmiöju i Danmörku. L. Jacobsen, Köbenhavn Valby. Köfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.